Morgunblaðið - 11.05.1990, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.05.1990, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1990 21 Sveinn Björnsson sýnir í Hafiiarborg: Hér er talsvert af myndum sem fólk hefur ekki séð áður Sveinn Björnsson á vinnustofu sinni. SVEINN Björnsson listmálari opnar sýningu í Haiharborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar á morgun, laug- ardag. 62 myndir frá 1957-1985 eru á sýningunni. „Hér sýni ég talvert af myndum, sem fólk hefur ekki séð áður og engin þeirra var á einkasýningunni á Kjarvalsstöðum í fýrra,“ sagði Sveinn í samtali við Morgun- blaðið. Meðal þess sem hann hefur ekki sýnt áður eru 10 klippimyndir. Flest verkin á sýningunni eru olíumálverk en einnig vatnslitamyndir og olíu- myndir undir gleri. Sveinn Björnsson hefur haldið fiötda einka- og samsýninga hér- lendis og erlendis en hefur ekki sýnt verk sín í heimabæ sínum, Hafnarfirði, síðar hann tók þátt í samsýningu 1983. Einkasýningu hefur hann ekki haldið þar frá 1961, um það leyti sem fyrsta „fantasía“ hans er gerð. Nokkrar þeirra eru á sýningunni, og einnig talsvert af sjávarmyndum og landslagsmyndum frá Krísuvík og nágrenni Hafnarfjarðar. Sýningin er haldin í tilefni af 65 ára afmæli og 40 ára lista- mannsferli Sveins. Henrik Vagn Jensen, danskur listmálari og skólabróðir Sveins frá Konunglegu akademíunni í Kaupmannahöfn, hefur aðstoðað hann við að velja myndir á sýninguna. Guðmundur Árni Stefánson bæjarstjóri í Hafnarfirði opnar sýningu Sveins formlega. Hún stendur yfir til 27. maí og er opin frá klukkan 14-19. «. • t * • -j »ii» • >* »i < ] • Morgunblaðið/Steinunn Stemunn Þorarmsdottir vio eitt verka smna. Steinunn Þórarinsdóttir sýnir á Kjarvalsstöðum SÝNING í vestursal Kjarvals- staða á höggmyndum eftir Steinunni Þórarinsdóttur verð- ur opnuð laugardaginn 12. maí kl. 14. Á sýningunni eru 7 höggmynd- ir unnar í járn og pottjárn. Flest verkin eru stór í sniðum og voru þau unnin í vélsmiðju Orms og Víglundar í Hafnarfirði og á vinnustofu Myndhöggvarafélags- ins á Korpúlfsstöðum. Reykhólasveit: Framleidd eru 200-300 tonn af ónothæfri ull MiðliÚ9um í Reykhólasveit. FORMAÐUR Búnaðarfélags Geiradals, Daníel Jónsson bóndi á Ingunnarstöðum, boðaði til fundar í KróksQarðarnesi um ullarframleiðslu og ullarvinnslu þriðjudagskvöldið 8. maí síðast- liðinn. Á fundinn mætti Emma Eyþórs- dóttir yfirullarmatsmaður og Guð- jón Kristinsspn yfirmaður ullar- og söludeildar Álafoss. Erindi þeirra fjölluðu um ullargæði og fram- leiðslu ullarvara. A fundinum kom fram að 200-300 tonn af ónot- hæfri ull eru framleidd hérlendis árlega, sumt af henni er flutt út fyrir „spottprís“ og munu til dæm- is hnakkdýnur stoppaðar með þess- ari ull. Á fundinum kom einnig fram að þeir aðilar, sem að ullarmálum vinna, verða að taka höndum sam- an og gera stórátak í bættri ullar- framleiðslu, en sem dæmi má nefna að fyrstu verðlaunahrútar eru með ðnothæfa ull. Sveinn GRÆÐUM ÍSLAND LANDIÐ OKKAR Vinningsnúmer í happdrætti Ataks í landgræðslu Skrá yfir vinnirtga í happdrætti Átaks í land- græðslu sem dregið var í þann 17. júní 1989. Lokafrestur til að framvísa vinningsmiðum er 15. júní 1990. Loftorku einbýlishús kr. 10.000.000,- 87405 Sómabátur kr. 2.600.000,- 15283 Jeppi Cherokee kr. 2.000.000,- 96494 Bifreiðar Peugeot 205 23478 64380 103332 157126 177347 179808 186629 Mótorhjól Suzuki GSX 600 192114 Vatnshjól Yamaha 87344 105851 153308 Hestar ásamt námskeiði 72445 76962 91315 93752 Heimilstæki að eigin vali 4540 6535 7531 12865 102717 115512 132927 189263 Evrópuferðir með Flugleiðum 17168 17955 46118 51070 124111 137174 186257 194676 Landið þitt 3407 5286 11614 13401 21379 24000 41246 45803 49510 51928 63281 63418 71007 72993 84294 84549 103840 104653 121984 123281 135104 137280 144236 147414 149417 150938 159083 159341 167400 170729 176242 177081 184365 187005 23503 29834 56119 59100 140391 158808 5630 8083 13821 18032 26518 27113 47248 48242 52657 56865 64019 67405 73729 78019 86851 88173 111758 116761 124734 125972 137792 139814 147725 147773 153529 154386 160233 160376 171968 173037 177198 179818 188377 191983 kr. 500.000,- 163977 172990 kr. 500.000,- kr. 320.000,- kr. 100.000,- 115928 kr. 50.000,- 20475 38232 kr. 50.000,- 35000 44596 107388 109422 162167 172348 kr. 24.900,- 9717 11436 18664 20901 33418 35950 48271 48697 61401 62830 68515 70208 80106 83200 99018 101630 120932 121948 128475 128611 139977 144144 148704 148957 155214 158774 163013 165092 173732 174965 181227 184021 Vinningshafar eru beðnir að snúa sér til skrifstofu Átaks í síma 29711. LANDSHAPPDRÆTTI ÁTAKS í LANDGRJEÐSLU Laugávegi 120, 105 Reykjavík MARKAÐS- á Laugavegi 25 IÖEOÐ xmrvi* O Mjög gott úrval af góðum Dæmi: Barnajogginggallar.......frákr. 500 fatnaði. Annað eins verð Barnapeysur................frákr. 300 ' hefur ekki sést lengi. 100 Bamanáttföt...................kr. 300 krónurnar í fullu verðgildi. Barnagallabuxur...............kr. 500 Opið daglega frá kl. 9 til 18. Laugardaga frá kl. 10 til 14. MARKAÐS-TORGIÐ, Sími 13285

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.