Morgunblaðið - 27.10.1991, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.10.1991, Blaðsíða 1
teei aaaoTso .ts auoAauvmi 8 mwómv&m GIGAJaMUOHOM a m KAFFI ÚR GLASI - , S S **. «V ' < , ✓- 4' Deilurnar um innihald og útgáfu Dauóahafs- handritanna, sem fundust árið 1947 4 Finnsk LÁGMBHW6 er lítið kynnt á íslandi, þó hún standi nær okkur en _ lágmenning annarra Norð- B i I urlanda J- L/ SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1991 jltaPgtitiWtoftii BLAÐ c / HANN MOTAÐIMENN eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur Húsið Grundarstígur 15 í Reykjavík lætur ekki mikið yfir sér. En ekki er allt sem sýnist, ef veggir þessa húss gætu talaði gætu þeir sagt margt og mikið frá lífi og starfi nokkurra framm- ámanna í íslensku menningarlífi. Þar skal fyrstan telja Ríkarð Jónsson myndhöggvara sem keypti þetta hús árið 1927 og flutti í það tveimur árum seinna. „Hér á Grundarstíg 15 höfðu búið tveir rithöfundar áður en ég kom hingað. Það er eins og húsinu fylgi eitthvert listrænt andrúmsloft,” segir Ríharður Jónsson í ævisögu sinni, Með oddi og egg, sem Eiríkur Sigurðsson skráði. Dætur Ríkarðs, Olöf og Asdís, eiga nú heimili sitt á Grundarstíg 15. Þeim og Björgu systur þeirra er mikið kappsmál að gera að veruleika hug- myndir sem fram hafa komið um að Reykjavíkur- borg kaupi Grundarstíg 15 og geri það að safni sem varðveiti hin fjölmörgu listaverk Rík- arðs, sem hann ýmist skar út eða mótaði. ■ mBmSt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.