Morgunblaðið - 25.04.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 25.04.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1992 39 DANS • • Brynjar Om og Sesselja sigmðu í alþjóðlegri keppni Dansparið Brynjar Örn Þorleifs- son og Sesselja Sigurðardótt- ir sigruðu í jive í opinni alþjóðlegri danskeppni í Blackpool á Englandi í flokki 11 ára og yngri fyrir skömmu. Þá urðu þau í öðru sæti í suður-amerískum dönsum í sömu keppni. Brynjar og Sesselja eru bæði í Nýja dansskólanum og að sögn Níels Einarssonar, kennara í dansskólanum, er þetta besti árangur íslendinga í danskeppnum til þessa. „Það eitt að þarna urðu þau ofar Dönum, Norðmönnum og Þjóðveijum svo eitthvað sé nefnt er alveg frábær árangur því hingað til hafa þeir verið með bestu börn- in,“ segir hann. Um 65 börn kepptu í báðum flokkunum. Þess má einnig geta að Sigursteinn Stefánsson og El- ísabet Haraldsdóttir frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru urðu í 5. sæti í sama flokki í suður-amerískum dönsum. Sesselja Sigurðardóttir og Bryiyar Örn Þorleifsson sigruðu í alþjóð- legri danskeppni á Englandi fyrir skömmu. Myndin var tekin er þau urðu Islandsmeistarar í samkvæmisdönsum árið 1991. SÖFNUN Börn í Æskulýðsfélagi Garðakirkju safna fyrir Akureyrarferð Æskulýðsfélag Garðakirkju efnir til Akureyrarferðar í maímánuði næstkomandi og hafa krakkarnir í félaginu safnað í ferðasjóð í vet- ur. Síðastliðinn laugardag gerðu þeir svo átak í söfnunarmálunum og hjóluðu á hlaupahjólum frá Hveragerði til Garðabæjar, en áður höfðu krakkarnir safnað áheitum. Um 25 krakkar hjóluðu, einn í senn, í fimm mínútur á undan rútu í fylgd lögreglu. Það tók krakk- ana um þrjár klukkustundir að komast aftur til Garðabæjar og alls söfnuðust á annað hundrað þúsund krónur. A myndinni má sjá einn félagann á hlaupahjólinu. r íi' J^yjíjjýiuuj j jiujjjjj' Við bjóðum þig velkomin í 5 eða 6 daga hvíldar- og hressingardvöl í júlí og ágúst. Þar verða kynnt- ar leiðir til að bæta heilsuna, öðlast meiri lífsorku og fyrirbyggja sjúkdóma. % Við bjóðum uppá: ★ Makrobiotiskt fæði (fullt fæði) ★ líkomsæfingor, yoga ★ Hugkyrrð, slökun ★ Fræðslu og uppskriftir úr Mokrobiotik ★ Rúmgóð 2ja monna herbergi (möguleiki ú eins monns) ★ Bótsferð um eyjornor ★ Gönguferðir ★ Nudd ★ Sérstokir gestir verðo í hverjum hóp ★ Fræðsluerindi A staðnum er glæsileg sundlaug og nuddpottar. Nónari upplýsingar veitir Gunnlaug Hannesdóttir í símn 35060 milli kl. 9-10 ó morgnana. V Kær kveðja, Sigrún Olsen Þórir Barðdal VINNINGUR I SUMARLEIK FJALLAHJÓLABÚÐAJtlNNAR KOM A MIÐA NUMER NOTUM HJALMA! Kæru þátttakendur! Þar sem fyrsta drátt í sumar- leiknum bar upp á Skírdag, birtum vib tvær fyrstu tölur samtímis í dag. Glebilegt sumar og góða skemmtun. Munib spurningaleikinn á BYLGjUNNI laugardaginn 25. apríl, 9. maí, 23. maí og 6. júní á milli klukkan 15:00 og 17:00. Nútiðinnj FeSafenlYtC^ím (A)rnstrong Traust einangrunarefni fyrir vatns og hitalagnir, y svo og kœlikerfi. Helldsala / Smásalo | VATNSVIRKINN HF. ARMÚLA 21 SÍMAR 686455 - 685%6 FAX 91-687748 fVið þessir með reynsluna j mœlum með Armstrong. | Gott að vinna með og svo níðsterkt. UiM, Ekki missa ai Öll Rowenta heimilistæki sej 9. maí fást endi vinnur í rovisionleiknum. ítrolux keypt fyrir iidd ef ísland dsion söngvakeppninni. Viá veðjum á ísland, veája þú á okkur wenfa 4-aronc HOOW titnn p HUSASMIÐJAN Heimasmiðjan og sölustaðir um land allt. GOTT FÓLK / SlA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.