Morgunblaðið - 06.02.1994, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.02.1994, Blaðsíða 1
SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1994 jWoriimiftlaftift BLAÐ B / A fjörutíu ára söngafmæli lítur Siguröur Björnsson á líf óperu- söngvarans og segir skoðun sína á tónlist og óperu hér á íslandi ^•^peran kallar á stórt sviö, stóra hljóm- sveitargryfju og stórt hús, segir óperu- söngvarinn Siguróur Bjömsson,.sem hefur ekki aöeins stórar og ákveðnar hugmyndir um óperuhús, heldur líka um hagkvæma stjórnun þess. Hann vill að ópera, sinfóníu- hljómáveit, þjóðleikhús og listdans verði öll undir einni yfirstjórn og segir að með því móti megi meðal ann- ars spara stórfé. Langur söngferill í óperuhúsum Þýska- lands og Austurríkis var honum góður skóli og nú á fjörutíu ára söngafmæli lítur hann um öxl á góðar stund- ir og slæmar og á hið einstaka líf óperu- söngvarans. E F T R KRISTÍNU JVIARJU BALDURSDÓTTUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.