Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 3
INNGANGUR. 3 manna á 40 dögum. þaðan fluttist hún til Malta, Ancona á Ítalíu, Toulon og Marsilíu á Frakklandi, Gibraltar á Spáni og fleiri borga. í Ancona var bún allskæS og í fleiri hafn- arborgurn við MiSjarSarsjó, einkum í Toulon, en vægari uppi í landborgum, svo sem Parísarborg og Madrid. Hún stakk sjer niSur á stöku stöðum á þýzkalandi og kom viS England á einum staS , en gerSi hvergi mannspell til muna, eSa á borS viS þau vegsummerki sem urSu 1853. SíSan bafa og allar þjóSir í álfu vorri lagt mikla stund á híbýla og bæjabætur, einkanlega aÖ því er snertir iopt og vatnsneyzlu. Til jress aS gera betur fyrir þenna ófögnuS, er menn vita aS kominn er í öndverSu frá Austurlöndum', hefir Frakkakeisari skoraS á öll NorSurálfuríki, aS senda fulltrúa til MiklagarSs á rannsóknarfund um atferli pestar- innar í löndum T}rrkja, og til þess aS ráSgast og koma sjer saman viS stjórn Soldáns og fleiri AusturlandahöfSingja um varnartilraunir móti pestinni, sjerílagi um tilsjá me& Mekkaferlum og reglur, sem jþeim sje boSib aS fara eptir. Aliir mega bví heldur óska a3 hjer rábist til bata og blessunar, sem kalla má meir en mál komiS, a5 vísa slíkri meinvætt, sem kóleru, af höndum, en hún hefir nú (síSan 1817), aÓ jpví næst verSur komizt, fært til heljar rúmlega 47 milljónir manna. AnnaS mein, er jþungt hefir lagzt á, j>ar sem numiS hefir, er nautasýki; bún hefir geysað áEnglandi síSan íjúnímánuSi og er enn í drjúgum vöxtum. Hún hefir líka gengið á Hollandi og í Belgíu, en eigi meS svo skæSu móti. Alstaísar reyna menn aS verja henni land, og hafa sem grandlegastar gætur á flutningum frá jpeim iöndum, jpar sem hún gengur. I Bandaríkjunum í norSurhluta Yesturheims hefir allt færzt smámsaman í samt lag, og prælahald er nú af tekiS me8 lögum fyrir öll ríki sambandsins. AS vísu hafa ýms vandkvæSi risiS af ‘) f>að er hatt fyrir satt, að kólera sje í öndverðu komin upp í ósa- lendum Gangesfljóts og k bökkum J>ess. En |>ar hagar svo til, að ódaunsleðja safnast fyrir í ósunum, og kennir þar margra grasa, þar sem allt er komið í eina mauk, jarðarávextir, dýraskrokkar og manna- likamir. En sú útför er tíðust hjá Hindúum að leggja líkami enna dauðti á laufaleg og kasta þeim svo út í ufljdtið helga”, að það beri þá í heimkynni sælunnar. 1'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.