Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1914, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1914, Blaðsíða 5
XXVIII., 56—5V ÞJOÐ VILJINN, 199 Skúli S. Thoroddsen cand. jur. Póstgötu 6 Isafirði Tekur að sér öll venjul. rnála- flutningsstörf. Veitir lögfræð- islegar leiðbeiningar o. s. frv. og lentu )' hrakninguna, og einn vélarháturinn fórst, en mönnum vildi það þá til lifs, að hotn- verpingur var þar 1 grenndinni, er hjargaði þein'. Svo var sjórinn og rokið mikið, að ekki þykj- ast elztu menn í Onundarfirði rauna slíktvoður' eða þvi verra. Mikið lán því, að okki hlnuzt verra af. Danskir bankaseðlar falsaðii*. (Þrír menn hnepptir í varðhald). 3. nóv. þ. á. voru tveir menn teknir fastir í i Stykkishólmi, gerðu tilraun til að koma þar út j dönskum Þjóðbankaseðium, er voru falsaðir. Mennirnir voru: 1. Gunnar Sigurðsson, veitingamaður á Sauð- l árkrók ov 2. Þórður jvolbeinsson, lausamaður, ættaður i ár T.eirársveitinni (í Borgarf jarðarsýslu), en hafði i sumar verið kaupamaður að Viði- mýri í Skagaflrði. Keyptu þeir eitthvað, sinn í hvorri söluhúð- inni í Stykkishólmi (Tangs-verzlun og verzlun Sæm. Halldórssonar) og buðu á báðum stöðum sem borgun 100 kr. seðil, er i fljótu hragði virt- ust vera danskir Þjóðbanka-seðlar (þ. e. seðlar National-bankans í Kaupmannahöfn), en reynd- ust, er betur var að gáð, að vera falsaðir. Höfðu þeir og á leiðinni frá Sauðárkrók kom- ið út sex slíkum seðlum (þ. e. 2 á Isafirði og fjórum, sínum á hverjum staðnum: Hólmavík, Þingeyri, Bíldudal og Patreksfirði), en sýslu- manninum í Stykkishólmi síðan gert aðvart um það með símanum, að þeir væru á leiðmni til Stykkishólms með „Plóru“, og þar iór þá sem fyr segir. Gunuar vildi fyrst eigi segja, hvar hann hefði fengið seðlana, en meðgekk þó loks (5. nóv. þ. á.), að Jón Pálmi Jónsson, ljósmyndari á Sauð- á-krók, heí'ði búið þá tii. Mælt er, að seðlarnir hafi, er þeim var haidið rö'sum, verið mjög svipaðir seðlum danska Þjóð- bankans, og geymdi Gunnar seðlana því i vasa- hók, er hami hafði hleytt og lót deigt blað í bók- inni liggja ofan á hverjum fölsuðu seðlanna, — A hinn bóginn urðu seðlarnir stökkir og brotn- uðu fijótt, ef við þá var komið, er þeir voru þurrir orðnir. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi símaði þegar til Snuðárkróks, er játning Gunnars var fengin, og var Ijósmyndarinn þar, Jón Pálmi Jónsson, þá þegar hnepptur í vr.rðhald og fundust síðan í vörzlum hans ljósmyndaplöturnar, er fölsuðu seðiainir höíðu verið gerðir eptir, Játaði Jón Pálmi Jónsson þá og greiðlega, að hann hefði búið til seðlana, en kvaðst hafa gert það að eins ,,að gamni sinu“, og tilgangurinn han alls eigi verið, að nota þá, sem orðið væri, — kvað Gunnar einhvern voginn hafa náð í þá hjá sór. Lengra var prófunum eigi komið, er síðast fréttist. Innbrots-þjófnaður. (Nær 200 kr. í peningum stolið.) Aðfarauóttina 1. nóv. þ. á. var brotist inn í sölubúð Jes konsúls Zimsen’s og teknar þar nær 200 kr. í peningum. Sá maðurinn, er næturvörzlu hefur á hendi fyrir hina stærri kaupmenn i Reykjavík — hann heitir Hafliði Hafliðason —, að ljósi var brugðið upp inni á skrifsto.''unni í söluhúðinni. Sigurður Sigurðsson frá Yigur yflrdómslöguiaður. Aðalstræti 26 A. — ísaflrði - Talsími 4B. — Heima kl. 4—5 e. h. Þótti bonum það kynlegt, er hánótt-var kom- in, og laerði því næturvörðum hæjarins aðvart, og slógu þeir þá bring um húsið, svo að komu- maðutinn, hver sem hann væri, skyldi eigi sleppa. Jes konsúl Zimsen var og jafn framt gert aðvart, og var húðin síðan opuuð og maðurinn þá staðinn þar að verkinu. Maðuiinn var síðan tafarlaust tekinn fastur ■ og tjáðist þá heita Jón Tómasson, vera 15 ára | að aldri og ættaður af Hornströndum. I „Morgunblaðinu11 (9. nóv. þ. á.) segir að ' sannast hafi í réttarrannsóknunum, að maðurinn j sem getið er hér riæst á undan, og mnbrotið | framdi, heiti ekki Jón Tómasson, eins og honum I sagðist fyrst frá, er hann var tekinn, heldur I heiti hann Júlíus Jónsson, og sé ættaðui- úr | Hafnarfirði. i Mælt i r að hann hafi þá og jafn framt gefið þá skýrslu um hagi sína, að hann hafi, síðan hann bom til bæjarins (þ. e. Reykjavíbur), ýmist legið úti, eða verið á gistihæfl Hjáhpræðishersins. Neyðin hefur því auðsjáanlega knúð hann til athæfisins, og þar setn hann er enn skammt kom- inti yfir barns-aldurinn, getur athæfi hans eigi mikilli refsingu varðað, þótt innþrot sé. 104 Loks er þar og dómkirkjíin mikla, sem og oiskups- höllin, er stondur við einkennilega fögur trjá-göng, þar sem ótal líkneski eru til ptýðis. En sé þá átram haldið, og farið yfir boga-brúna miklu, þá er loks komiö til eyjsrinnar Brondolo, sem telja má eins konar áframhhald Lído-eyjarinnar. I þessum afkimum átti skáldið Goldoni heima, — skáldið, er lýsti svo kýmilega kerl nga-rifrildinu í Chioggía. Þar bjó og málrra-snillingurÍDn Bosalba Carrera, — koDa, sem í þeirri grein eigi á sinn líka. Hér bjó og tónlagasmiður sextándu aJdarinnar Gui- seppe Zerline, som þótti meistari á sínum tíma, þó að sönglög hans sóu dú hætt að óma. Mályerk Rosölbu, sem tii eru á söfnum, og í eign einstakra manna, fyrnast á hinn bóginn aldrei, og — aldrei getur Goldoní dáið. Þegar Windmuller gekk yfir brúna, þar í þorpinu, þá var hádegis-hringing. kirkju-klukknanna í Chioggía. Timinn var því eigi sem ákjósanlegastur, væri um það að ræða, að heimsækja kunningjakonu frú Yerden’s og við því var hr. Windmuller og búinn Hann vatt sér því inn í Albergoluna settist þar við opinn glugga, pantaði eitthvað að borða, drakk síðan kaffi, í hægðum sínum, á eptir, og reykti einn vindil. Þegar honum loks þótti siðan tími til kominn, stóð hann upp, og gekk út í steikjandi sólarhitann. Fjöldi báteiganda þyrptust þá þegar utan að honum og buðust til þess, að fiytja hann tii nmurazaiu, þ. e. til steinsteypu-garðanna, er fyr voru nefndir. Bauð nú hver öðrum lægra, auk þess er urmull af 101 „Nikkel, frænku yðar leikum við á!“ svaraði Wind- mulle:. „Standið æ fast á því, að eg sé skyldmenni yðar! En að því er hr. Wettersbach snertir, hefi eg sagt honum, að eg eigi að gera nokkuð lyrir yður, og hann — þegir! Hann er maður, sem eg met mikils! En þér!u „Jú!“ svaraði Gío hiklaust og bláttáfram, og þótti Windmuller það betra, en löng lofræða. Rétt á eptir stóð Windmulier upp, þakkaði fyrir matÍDn, og tíu mínútum siðhr kom hann sér burt úr höll- inni, og gekk til San Angelo-gufubátsstöðvanna, og fór síðan með göfubát þaðan. Yeðrið var unaðsíagurt, — himinnin dimmblár, og Yenedig (Feneyjar) speglaði sig í sólargeisiunum, en í norðri gnæfðu tindar Alpafjailanna við himin, og í vest- urátt sá til Euganeísku-fjaiianna Windmuller lék þvi á als oddi. Gufufleytan hélt nú, sem leið liggur, unz beygt var inn i Orfano-skipaskurðinn, — breiðan skipaskurð, ætlað- an stór skipum. En þar var sökkt likum þeirra, er »f lifi voru leyni- lega teknir, á lýðveldis-tímunum, er þriggja manna ráðið beitti lögregluvaidinu sem ægilegast, og hólt öllum laf- hræddum. Á skelfinga-timaDum, er bá var, bönnuðu lögin og, að viðlagðri dauÖK-hegnÍDgu, að fiska eða kafa, i fyr greindum skipaskurði, og g'æpirmr duldust þá og því fremur. En nú hefur aurleðja iöngu sogað allt í sig, er um þær mundir — án söngs og klukkuahljóms — var látið í þenna kirkjugarðínn, og Orfano-skipaskurðurinn (skipa-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.