Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögberg

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lögberg

						Lögbbkg er gefiö út hvern mifvikudag og

laugardag af

THE  LÖGRERG  PRINTINU  &  PUBLISHING CO.

Sknfstofa:  Afgreiðsl jsiofa:   rrentsmiSja

143 Princsss Str., Winnipeg Man.

Kostar $'2,oo um  árið  (a  Islandi 6 kr.

borgist  fyrirfram.—Einstök númer 5 cent.

Loqbirg is p«ihlif h«at erery YVednesriny and

iiaturd.iy  bjr

The  Lör.pr.RG printing & publishin6 co

ai 148 Princess Str., Winnipag Man.

S ubscription  pnce:  $2,00  a  year payable

'n advance.

Single copiei i c

ö. Ar.  }

Wiimipeg, Manitoba, mi'ðvikiulaginn 20. desember 1893.

Nr. 99.

FRJETTIR

CUfABA.

Eptir þvl sem WÍDnipegblööun-

um er telegraferað fr& Ottawa vnr

samþykkt á stjórnarrí.ð.Hfundi par &

fðstudaginn, að opna c-gin kjðrdæmi

fvrr en eptir næsta þing. Jafnframt

var og afrfiðið, að Mr. Schnltz, fylkis-

stjrtri Manitoba, skyldi halda embætti

sínu fyrst um sinn, með því að talið

sje lijer um bil víst, að frj&lslyndi

flokkurinn mundi vinnasigurí Lisgar,

ef Roís yrði gerðnr að fylkisstjóra, og

með því að Ross hótar að leggja nið-

ur þingmennsku, svo framarlega sem

nokkur ny"r fylkisstjóri annar en hann

er settur. Svo hefur honum verið lof-

að embættinu, að næsta þingi afstððnu.

Versta veður, sem komið hefur f

Toronto á 10 arum, var þar & föstu-

daginn Tar, og hlauzt allmikið tjón af.

Fjelagið, sem á rafurmagnsbrautirnHr

á strætunum par,skaðaðist um $25,000.

Börn f skóla einum f Vancouver

gerðu uppreisn hjer um daginn, svo

að leita varð hjálpar hj& lðgregluliði

bæjarins. Kennari, sem bðrnunum

þótti vsent um, hafði verið rekinn frft

kennslunni, og þegar annar kenn.tri

kom f hans stað, byrjuðu þau & y"mis-

konar óþekkt, og gekk svo um tvær

vikur. Loksins hóíu þau algerða

uppreisn, brntu allar skólareglur og

tóku jafnvel að mölva allt, sem þau

naðu f. Sro var sent eptir lögrefrl-

unni til að skakka loikinn, strákunum

var stungið inn i fangelsi, þangað til

þeir höfðu lofað bót Off betrun og for-

eldrar þeirra höfðu borgað skemmd-

irnar.

ÍTLO!Vl>.

Nylega sló rússneskt lögreglu-

lið hring um hús citt rjeit fyrir utan

Mosc\va,og kom þar óvðrum að fjðlda

níhilista. Níhilistarnir vörðust karl-

mannlega og særðu fimmtin Iðo-

reglumenn. Fimm níhilistar rjeðu

sjer bana, til þess að falla ekki lifai di

1 hendur lðgreglunnar, tuttugu og

tveir sluppu, en fimmtíu voru teki -

ir fastir.

KAMIAKIklV

Fulltrúadeild congressins hefur

samþykkt  aö  veita  Arizona  ríkis

rjettindi.

Yfir 2,000 manns hafa slðan í &

gfist i sumar flutt frá Maine lil Can

ada, þar af margir til Manitóba og

Terrítórianna.

Frá Omaha er telegraferað, að

mjðg mikil b&gindi eigi sjer stað með-

al bændaí norðvestur hluta Nebraska.

Mðrg hundruð manna hafa ekkert fyr-

ir sig að leggj'a, og geta enga hjálp

fengið í nagrenninu. Sumir bændur

sjá okki frira & annað on dauða af

kulda og hungri, svo framarlega sem

þeim sje ekki hjalpað nu þegar. Prest-

ar I þeim hluta rikisins hafa komið

sjer saman um að skora á almenning

að bjálpa.

sons stjórnin hafi haft hðr.d I bagga

með stjórnarbyltingunni á eyjunuiii,

þegar drottningunni var velt úr vð!d-

uin, og telur það skyldu Bandaríkj'-

i<niia að leiðrjetta þau rangindi, sem

þá hafi verið höfð í frammi. í því

skyni kveðst hann hafa falið Willis,

núverandi sendiherra liandaríkjaniia

á eyj'unum á hendi, að tilkynna

drottningunni og áhangendum henn-

ar, að hann vildi styðj'a að því, að hún

kæmist aptur til valda, ef það gæti

orðið 4 þann hfitt, að allir, sem þátt

hafa átt í stjórnarbyltingunni, yrðu

látnir sleppa óhegndir. Því skilyrði

er fylgi fersetans afdiáttarlaust bund-

ið, en drottningin hefur enn ekki

gengiðað því, og þess vegnasitur alli

við hið sama og áður.

Tveggja millíóna virði af demðnt

um var stolið á sunnudagskveldið í

j&rnbrautarlest I Tcxas. Ekki hefui

tekizt enn að finna þj'öfana.

Afarmikill vðxtur hlj'óp I Buffalo

Creek við hlíiku og rigningu, sem

kom I New York ríkinu á fðstudag

inn, svo að fólki3 í grennd við ána

varð að fl/ja hús sín oy leita sjer und

ankomu á batum. Mikið tjðn hefur

af hlotizt, en engir menn farizt, svo

menn vití.

Þessa dagana stendur yfir mál

Prendero;asts, þesss er myrti Harrison

horgarstjrtra f Chicago rjett fyrir syn-

infjarlokin. Reynt er að sanna, að

hann sja ekki með öllu viti, enda er

það sjálfsagt eina vðruin, sem liujfsari-

legt er «ið forða honum frá hegningu.

Sagt er, að Victoriu drotniniru

sje nft óðum að fara aptur, og að hún

<je orðin mjög hrum ás^ndum.

Járnbrautarbrft í Kentucky, sem

ekki hafði verið lokið við, fauk á

fðstudaginn, og misstu þar lítíð eitt-

hvað um 40 manns, sem J>ar voru að

vinnu sinni.

Cleveland forseti lagði fyrir con-

gressinn k mánudaginn sky"rslu um

aðgerðir sínar viðvíkjandi Hawaii-

eyjunum. í þeirri sk/rsht færir hann

^tejjjar sannanir fjrir J>ví, að Harri-

Parfsarbfiar geta þessia dagana

ekki á heilum sjer tekið af ótta við

aiarkista-spellvirki, og eykur það

mjðg 4 hræðsluna, að einhverjir gir-

ungar hafa sjer það til gamans, að

leggJB. rið húsdyr höfðinpjanna kúl-

ur, sem að ytra áliti eru alveg eins

og sprengikíilur, en eru alveg ósak-

næmar og hafa ekkert sprengiefni

í sjer.

SVxVR

TIL S.JEKA Hafstkis  Pjeturssonar.

Chicago 4. des. 1803,

Háttvirti hr. ritstjórt.

í Lðfjbergi, dags. 25. október,

sje jeg að herra Hafsteinn Pjetursson

hofur ráðizt a mig fyrir að jcg hafi

,,vanvirt" land mitt með munum þeim

er jeg hafi sýnt hér á „Worlds Fair."

Jeg efast ekki um, að þjer gerið

svo vel að birta i blaði yðar þetta svar

mitt, svo að löndum mtnum, bæði

hcima og hjer vestra, gefist kostur á

að dæma um, á hvaða rðkum þcssi &-

burður hr. H. P. er byggður.

I>ess er þá fyrst að geta, að vcr-

aldar-syningin hefur vcitt Islandi f r-

ir þessa muni, scm jeg sýndi, 2 heið-

urs-peninga — „Awarded Ice'and a

Medal for the Silver & Metalwork, in

the Anthropological Building".

„Awarded Iceland a Medal for

the Wool-work, „The Home Indust-

ries" in „Woman's Building"..

Þetta eru hœstu og cinustu verð-

lni)i sem veraldar-sy'ningin hefur

veitt nokkuri pjóð, og vona jeg að

það sýni, að jeg hafi ekki gert landi

minu vani'irðx, með fví er jeg hef

sy"nt hjer á „Workls Fair."

Viðvíkjandi vaðmálinu og prjón-

lesinu, sem hr. H. P. segir, að varpi

ómaklegri van&œmd jfir  Islenzkan

hfisiðnað, ásamt öðru, leyfi j^g mjer

að s-k\fra frá, lnerjar það hafa uiinið

°-í Prj^n«ð, og eru þær vel þökktar

fyrir snildar viunu sína.

12 p ">c mðrauða [>ríþætt;i karlm.-

hilfsokka og ö pör þríþætia kvenn-

s >kka, frðkenarnar £>óniun og Martha

S.ophensen, systur landshðfðingja.

0 pðr fröken Málfríður Ji5usdótti: í

HiMiingerði. 4 pöc frú Maren Lárus-

clSttir (Tti irareusen frá Euni). 4 pi'ir

middama Mirgrjet Sveinbjarnardóit-

ir, bróðurdóltir hayfirdómara, Tli. sal.,

Sveinbjarnarsonar.

Vetlingana hafa þessar uunið:

f ðkenarnar, I>. og M. Stepheiison,

fiíken Danielaon i Hólmum, fröken

M irgrjct Eygilsd. Jiiiison, fröken

Katrín Jíihannesdi'ittir, fiú Ragnheið-

ur Blðndal. Allir þessir vetlingar

eru ágætlega unnir, o£ skara flestir

þeirra fram úr ðllum vetlingum, sem

nCi eru unnir & íslaudi, og sarca hafa

allir landar lijer sagt,sem skoðað haFa,

ojí vit hafa á.

Þá eru vaðmálin, 4 strano;ar. 2

fr;i Sophiu systir minni ii Valþjófs-

st<ð. 1 frá Marlu systir minni í

Reykjavík. 1 frá Margrjeti Zocga I

Rnykjavík. Ilina 2 slðarnefndu veit

jeg ekki betur, en að Jðn Mathieseu

lnfi nfið, og er hann alkunnur fyrir

snildar vefnað sinn.

t>4 er hvit bandhespa, sem frú

Ástríður Melsted hefur spunnið. 1

si^ðulábreiða, sem j^-g keypti af mad.

Maríu Kristjiinsdðttur frá Hliði.

Hvort hftn hefur unnið liana sjálf.

veit jeg ekki,en hún er ágætlega unn-

in og oíin.

Hr. H. P. segir að ábreiða þessi

hafi verið breidd yfir mikið af inni-

haldi kasaana (kassa, seni hann sogir

að hafi venð með (jlerloki; hliðarnar

voru einnig úr gleri). Gat ekki hr.

H. P. skilið, að áhreiðan var einnigtil

sýninl og til þess að geta sy"ut upp-

diáttinn, varð jeg að syNia hana sjálfa.

Fyrir utan það prjónles, sem jeg

hef getið um, voru líka vetlingar, sem

rnóðir mín s&l. hafði unnið og prjðn-

að, og fenyið sHjttr medaHu fyrir, &

syningunni í Reykjavík 1883. Einn-

iy barnasokkar eptir hana; aðrir eptir

fru Guðrúnu sál. Stcphcnsen, og

þriðju eptir Margrjetu sál. Gísladóttur

Pessa síðastnefndu vetlinga og

sokka hafði jeg & syningunni í Edin-

borg, en jeg got varla iinyndað mjer,

að hr. H. P. hafi lagt þá svo á hjartað

að hann hafi þekkt þ:i aptur frá Öðr

um gráum og mörauðum sokkum.

Orðfæri hr. H. P. utn muni þá er

jeg sj?ndi í Edinborg, minnir mig á

brjefsnepil, sem laumað hafði voiið

inn I stíikuna, meðal hinna íslenzku

inuna. A haun vor skrifuð dónaleg

fúkyrði um syriingarmuni mína, og

man jcg, meðal annars, að það \ ar

n-fnt „rusl". Þetta taldi jeg víst að

einhver ómenntaður strákur, ekki sem

b^zt innrættur, hofði sknfað, og

fleygði jeg miða þe<sum & gólfið, þar

sem hann yrði fó.um troðinn.

Silfrið, sem hr. H. P. talar um,

i „'ikuðum glerbisuv'- (&ttu mínir

kassar að hafa staðið opnir, fremur en

a^rir glerkassar & sýningunni, sem

allir voru lokaðir, og veitii ekki af)

var hið bezta er jeg hafði ráð A. í>vi

sjfndi ekki H. P. „hina dýrmcttuforn-

gripi Islunds1", cr hann talar um, hafi

Jainn haft ráð yfir þeim? Jeg hafði

það ekki.

Keðjurnar, er hann talar um, hef

j'eg eignazt frá fólki hoima, sem er

o/ vel þekkt að ráðvendni til þess jeg

mundi efa sögusögn þeirra.

„L'tfstykki" scgir hr. H. P. að jeg

hafi synt i kassa þessum, en það var

npphlutur, með ljómandi falle-íum

silfurmtllum, og baldfruðum borðum

t>& kemur sú krafa hr. H. P., að

jeg akýri fslendingum fni, hvað jeg

tali og geri I kvennaskólamálinu, af

því sem jeg hafi auglyst, að syningar-

munir mínir yrðu seldir „forthe bene-

fit of the firat Colhge for Womcn in

Icland". Það er einmitt tilganour

minn, að selj'a muni þessa til arðs

fyiir „Cvlleg^"-ment'in kvenna á ís-

landi, að svo miklu leyti, sein mj'er er

uunt, og vona jesf að mjer leyfist að

gera við mitt hvað jeg vil.

Hr. H. P. veit eins vel og j'eg, að

& Islandi t-r ekkert „College for Wo-

tíMa", því ðniðgiilogt er að hann beri

kvennaskóltina heima saman við Col-

ege ednctition'- hjer, eða annars staðar.

Að eins eitt blað hjer bar nijVr

það, að j'eg hefði fttt að segj'a, að ent/-

inn kvennaskóli væri á íslandi, neina

„þessi stofnun min" (eins og H. P.

kemst að orði), sem var ranghermt.

Jeg sagði, eins og sýnir sig ft

prenti, að á seinni árum hefði allmik-

ill {jaiimur verið gefinn að nauðsyn á

að bæta menntun kvenna, og hefðu

nokkrarprfwí tilraunir verið gerðar

til að stofna kvennaskóla ii Snður- oir

Norðurlandi. En hingað t'l va>ru til-

rannir þær komnar skamtnt & veg, I

samauburði við ðMrur lönd, og við

það sem nútíniinn krefðist. Á íslaiuii

væri enginn „High Pchool for Girls",

nje „College for Women". Þetta

vona jeg sjc satt og rjett hermt, og

ekki nein vanvirða fyrir ísland, því

orsökin, sem j'eg gaf, var fytst hin al-

menna fátækt í landinu, og þar næst

ðrðugleikar á samgðngum.

Tfr. II. P. veit eins vel og j'eo;, að

eigin kona & Islandi, fr& hitini Iiæstu

til hinnar lægstu, hefur haft „High

School educ-ition", því síður „College

oducaMon". Eða íilítur hann að nokk-

ur stúlka, sem eingiingu hefur lært

þið sem kennt or & kvennaskólunum

h"ima, geti farið þaðan & h&skólann

olj byrj'að að lesa undir embættisprrtf,

eins og stúdentar gera úr latíuuskól-

anum'?

P'rðken Olafía Jóhannsdóttir er

s& eini kvennmaður á \Ljandi, sem

tokið hefur próf I latínuskólanuin, <-g

s^ndi hun með þvl cinstakt þrek, þvl

það var sj&lfsagt mðrgum vanda

bundið. Að hún framkvænidi þet'a

er ekki einungis að þakka hennar

miklu g&fum, heldur líka &h ifum

móðursystur honnar, frðken Þorbjar^-

ar Sveudsen, sem ól hana upp. En

ekki getur maður ætlazt til, að niarg-

ar feti í fótspor frðken Ó. J. meðan

menntunin (hærri) or sömu örðugleik-

um háð og hún er nú.

Einstakt dæmi getur maðurheld-

ur ekki notað, eins og aJmenna sðni,-

un fyrir menntun kvenna á íslandi.

Það er svo lanirt frá, að jeg hafi

sagt að „þessi stofnun mín," sj'e s&

eini kvennaskóli & íslandi, að jejj-

sagði einmitt eins og var, að jeg liefði

byrjað skólunn fyrir 2 liriim síðan, en

ekki haft efni á að halda hann nema

einn vetur, en að jpg vonaði að byrja

hann aptur að ári.

llr. II. P. skjfrir fr&, að jeg hnf,

l'itið „reisa hfts eitt lítið í Rnykj'avík"

fyrir „samskotafje", sem jeg Iihíí safn-

að & Englandi, ofr v'iðar, hvar? Þetta

er alveg ðsatt, hijsið er ekki bysítrt af

samskotafje, sðfnuðu á Englandi nje

annars staðar.

En pó svo hefði verið — var þi ð

nokkru meiri vanvirða fvrir mig að

safna til kvennaskóla, heldur en fyrir

kvennaskólann í Reykj'avík,sem stofn-

aður Tar af samskotafj'e, og e'ns

Laugalandsskólinn? Hvorki hjer nje

I ððrum löndum er það álitin vanvirða

að safna fje til slíkra stofnana.

Enn þá er gott rúm fyrir kvenna-

skóla & íslandi, og vona jeg og óska,

að það fyllist setn fyrst.

Þess er sannarleg þðrf, að hærri

menntiin kvenna aukist, ef könur eiga

að n& jafnrj'etti við karlmenn, eins og

þingið fór, sjer til mesta sóma, fram &

f sumar er leið, því annars ^tanda þær

illa að vígi, eff þær eiga ekki kost á

að n& sömu meuntun og þeir.

Sízt datt mjer í hug, er jeg s&

sj'er Hafstein Pj'etursson hjer I kirkj-

unni, með upplyptum augum til him-

iiis. og fórnaudi tðndum, blessa yfir

uiig (að jeg hjelt) eins og aðra I söfn-

itðinum, að ekki fylgdi hjarta máli

meir en svo, að hann einmitt fyrir og

eptir blessun hefði verið að safna

stinan óhrððri um náuitga?in, til þeí-s

að senda heim á undan sjer til fæðis

fyrir sinn kristna söfnuð. Þetta get-

ur naumast verið köllun hans; að

minnsta kosti hjelt j'eg að hann hefði

tekið að sj'er að flytja Krists kenning

og boða „frið & jðrð og velþóknan

yfir mönnunum".

Að endingu leyfi jeg mj'er aö

s^gja fr& vanvirðu og vansæmd þcirri,

er í-iland hefur haft af því, sem yg

hof syut á þj'óðsyningum.

A „International Health Exhib'-

tion" í London 1894 syndi j'cg í

fyrsta sinni islenz'^an hftsiðnað, og

fjekk íslaud hin hæstu verð'aun, sem

syningin veitti, nfl: „Diploma of

Honor". Það er hærra en gullmeda-

lia. Þar næst syndi j'eg I Edinborg,

oít fjekk bronzmedaliu, en þ&ði hai a

ekki fyrir íslands hðnd, því með vilja

og vitund dómaranna hefði verið rangt

d*>mt; uilarvinna á íslandi tæki svo

mikið fram vinnu, bæði á Skotlandi

°g Irlandi.

1887 var syningin haldin I Lor«

don, „Anglo Danish Exhibition." Þar

•<yndi jeg einnig, og f jekk fyrir Is-

land irull medallu, og ..Diploma". Og

nft siðast hefur ísland fengið 2 meda-

líur & veraldarsyningunni hjer.

Hvar er nú „vanvirðan" og „van-

sætndin", sem mjer cr borið að ha'a

va-pað yfir land mitt?

„Diploma of Honor" vona j'eg að

hangi I þinghfisinu heima, því fyrir

milligðngu amtmanns JCiliusar Haf-

stein, var þvl lofað húsnæði þar. Ert

hvar þessar medalíur fá inni, veit j'eg

ekki enn, þ<5 líklegtsj'e að fsland taki

& m6ti þeim, því þessi verðlaun hafa

ekki litla þyðingu fyrir íslands ullar-

verzlun framvcgis, ef landið vill nota

sjer það.

Með virðingu

Sigriður Einarsdóttir.

Stúkaii Hekla

Heldur sfna sj'ðttu afmælis samkomu

\ North West Hall, fðstudagskveldið

29. þ. m. Skemmtanir verða eins

.jrrtðHr og fj'ölbreyttar og unnt verður.

Einnig verður þar Nyárs trj'e sem

vonandi er að verði vel k.lætt, þar all-

ir hafa aðgrang að senda á það gjafir

til vina sinna og vandamanna. Þessir

hafa lofast til að veita grjðfunum mðt-

iðku: Mr. Sölvi Þorláksson í buð

Finney kaupmanns, G. Johnson kaup-

maður & S. W. horninu Ross o» Isa-

b^lla Str. G Jóhannson kaupiuaður

405 Rws Str. og Mrs. S. Olson 522

Votre Dame Str. West. Aðgangur að

samkomunni 15c. fyrir fullorðna, lOc.

börn innan 12 ára.

ÍSLENZKUR LÆKNIR

X)s». 3MC- Halldopssou.

Park iJu-cr.------r— A'. /¦

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4