Vísir - 04.06.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 04.06.1965, Blaðsíða 13
V1SIR . Föstudagur 4. júní 1965. 13 IlIII!ÍÍÍlIil!l!lll: JARÐEIGENDUR — GIRÐINGAR Gerum við og setjum upp girðingar í ákvæðisvinnu eða tímavinnu. Vanir menn. Sfmi 22952. BILRÚÐUR — ÍSETNING — SLÍPUN Bifreiðaeigendur — ísetning á bognum fram- og afturrúðum í flestar tegundir bifreiða. Rúðurnar tryggðar meðan á ísetningu stendur. — Þétti einnig lekar fram- og afturrúður Pantið i síma 41728 milli kl. 12—1, á daginn og eftir kl. 6 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. DÆLULEIGAN AUGLÝSIR Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum þar sem vatn tefur framkvæmdir ieigir Dæluleigan yður dæluna. Sími 16884 Mjóuhlíð 12. BIFREIÐAEIGENDUR Við framkvæmum allar hugsanlegar ryðbætingar á bílum með trefja- plasti. Klæðum gólf og þök á jeppum. Sækjum heim og sendum. Sfmi 41493. HANDRIÐ Tek að mér smíði á handriðum, hliðgrindum og annarri járnvinnu. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sfma 37915 eða 23765. HÚ S A VIÐGERÐIR Við framkvæmum allar hugsanlegar viðgerðir á húsum yðar .T. d. gerum við og klæðum þök,. lögum eða brjótum niður steinrennur, þéttum sprungur, setjum í einfalt og tvöfalt gler. Fljót og góð afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 41493. TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU Leigjum út skurðgröfur tii lengri eða skemmri tima. Uppi. i sima 40236 TEPPAHRAÐHREINSUN Hreinsum teppi og hú8gögn 1 heimahúsum. Fullkomnar vélar. Teppa- hraðhreinsunin, sími 38072. BÍLAEIGENDUR — BÍLSTJÓRAR Alsprauta og bletta bíla. Gunnar Pétursson, Öldugötu 25 a. Sími 18957. BIFREIÐAEIGENDUR — HÚ SEIGENDUR Trefjaplastviðgerðir. Setjum á þök, svalir þvottahús o. fl. Ýfir- dekkjum jeppa og ferðabfla, ryðbætum bretti, klæðum á gólf o,.fl. Sími 30614. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út Iitlar rafknúnar vinnuvélar, steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur o. m. fl. Leigan h.f., sími 23480. Nylon jakkar Nylonjakkar nýkomnir. Hollenzk gæðavara. VERZLUN Ó.L. Traðakotssundi 3 (á móti Þjóðleikhúsinu) íbúð óskast 2—3 herbergja íbúð óskast. Þrennt í heimiii Sími 37746. Eldhúsinnréttingar Smíða eldhúsinnréttingar og svefnherbergis- skápa, útvega efni og geng frá þeim að öllu leyti, bæði ákvæðisvinna og tímavinna. Sím- ar 24613 og 38734. 1 hvítasunnuferðina Filmur, sólarolía, sólgleraugu í úrvali, fyrir dömur og herra o. m. fl. Opið til kl. 10 í kvöld. VERZLUNIN ÞÖLL Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu) Minning: Margrét Jónsdóttir frá Arnarnesi T dag verður gerð frá Dómkirkj- unni útför Margrétar Jónsdóttur frá Amamesi, en hún lézt 31. maí, hátt á níræðis aldri. Með Margréti er horfin glæsileg og hugljúf kona, sem öllum mun verða lengi minnisstæð, er hana þekktu. Hún fæddist 15. júlf 1877, dóttir hjónanna Jóns Antonssonar útvegs bónda f Arnamesi við Eyjafjörð og Guðlaugar konu hans. 1 Arnarnesi ólst hún upp á stóm og umsvifa- miklu heimili, þar sem ekki aðeins var stundaður búskapur heldur einnig skipasmíðar og sjósókn með slfkum dugnaði, að orð fór víða af. Á Arnamesheimilinu hlaut Margrét að veganesti það uppeldi sem lengi entist henni og sjálf var hún tengd traustum böndum við Norðurland og Eyjafjörðinn, þar sem hún bjó og starfaði meðan kraftar og heilsa entust. Eiginmaður hennar, Sigtryggur Benediktsson, er nú látinn fyrir nokkrum árum. Einkasonur þeirra er Jón Sigtryggsson prófessor hér í Reykjavík. Margrét Jónsdóttir var mikil gæfukona. á langri lífsleið. 1 vöggu- gjöf hlaut hún náðargáfu léttrar lundar, bjartsýni og óvenjulegs þreks og dugnaðar. í kring um hana var ávallt sólskin, líf og fjör. Þvf var vinahópur hennar stór, bæði sunnan fjalla og norðan, sem í dag minnist hennar og allra gleði- stundanna í návist hennar. Ég minn ist Margrétar fyrst sem ungur drengur norður í landi. Þegar hún kom í heimsókn þótti mér jafnan sem hátið væri gengin í garð. Sögur hennar, frásagnir ,þuiur og ljóð voru sjóður, sem aldrei þraut, lífsfjörið og kímnin óviðjafnanleg. Um það leyti var Margrét þó kom- Sumarbústaður Nýr, mjög vandaður sumarbústaður til sölu á bókuðu kostnaðarverði. Bústaðurinn er sér- staklega teiknaður fyrir íslenzkt umhverfi. Uppl. í síma 35230. FERÐAFÓLK - FERÐAKLÚBBAR Utbúum nestispakka / ferðalagið BRAUÐSAMLOKUR (Sandvich) m e ð : hamsalati, rækjusalati, humarsalati, eggjasalati, frönsku salati, hami og salati, tómötum og agúrkum. FLATKÖKUR m/ áleggi. Pantið tímanlega BRAUÐHÚSIÐ Laugavegi 126 Sími 24631 in á efri ár, en mér þótti fráleitt að slík kona gæti nokkru sinni orðið gömul. Og sú skoðun mín breyttist ekki þótt árin l'iðu. í mörg ár ráku þau hjónin Mar- grét og Sigtryggur gistihús og greiðasölu á Norðurlandi, Hótel Hvanneyri á Siglufirði, Hótel Ak- ureyri og síðast gistihús og mat- sölu á Hjalteyri. I því starfi naut Margrét sín vel, gestrisni hennar og rausn var rómuð og ég hygg að það hafi verið sama hvenær sólarhrings gest bar þar að garði. Honum var jafnan tekið tveim höndum og veittur hinn bezti beini. Skipti ekki máli hvort þar voru skólapiltar eða stórútgerðarmenn á ferð. Alíir undu vel f garði Mar- grétar. Síðustu fimmtán árin áttu þau Sigtryggur og Margrét heimili hjá Jóni syni sínum og frú Jórunni hér í Reykjavík. Þar voru bamabömin augasteinn Margrétar og yndi, ekki sízt yngsta dóttirin, sem heitin var í höfuðið á henni. í dag kveðja þau, ættingjar og vinir Margréti Jónsdóttur. Yfir lífi hennar hvíldi óvenjuleg birta- og ylur. Minningin um hana mun lengi lifa. Gunnar G. Schram. REGNKLÆÐI til sjós og londs Kápur á unglinga og böm. Veiöikápur Sjóstakkar Fiskisvuntur og margt fleira Fyrsta flokks efni. VOPNI Aðalstræti 16 __(við hliðina á bílasölunni) * HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLAHDS AÐALSKRIFSTOFAN VERÐUR LOKUÐ Á LAUGARDÖGUM YFIR SUMARMÁN- UÐINA. NAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS TJARNARQÖTU 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.