Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VÍSIR
Mánudagur 9. janúar 1967.
Kunnur lögfræðingur myrSir
«MM0Wi             HB^^B^HH^B^B^^^^HMBHH^^M^BBB^^B^^HBBB^^HH  -^^BBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBB^BBPBBBBBBBBBBBSBBBBBBBHBBBBBBBI
fyrrverandi eiginkonu sína
Þorvaldur Ari Arason, óhappa
maðurinn, sem myrtí konu sína.
Úrskurðuður í gæzluvurðhuld og geðrunnsókn — Hefur verið drukkinn á
þriðju  ntánuð  -* Sjúkleg frumkomu nóttinu fyrir morðið
Þorvaldur Ari Arason, 38 ára gamall, kunnur
lögfr. hér í borg, viðurkenndi við yfirheyrslu sl.
laugardag, að hafa þá fyrr um morguninn lagt til
fyrrverandi eiginkonu sinnar, Hjördísar Ullu Vil-
hjálmsdóttur (38 ára), með þeim afleiðingum að
hún Iézt. — Hefur Þorvaldur Ari verið úrskurðað-
ur í 90 daga gæzluvarðhald meðan dómsrarinsókn
fer fram, en þar að auki hefur honum verið gert að
sæta geðheilbrigðisrannsókn.
Klukkan rúmlega 9 s.l. laug-   lögmannsins og fyrrverandi eig-
ardagsmorgun, hringdi kona
búsett á efri hæð hússins við
Kvisthaga 25 á lögregluvarð-
stofuna og tilkynnti að eitthvað
hroðalegt vaeri að gerast á neðri
hæð hússins.
Tveir lögregluþjónar voru
þegar sendir á staðinn, en þeg-
ar þeir komu þangað hittu þeir
Þorvald Ara fyrir á útitröpp-
um hússins. — Hann virtist
vera drukkinn en rólegur, og
þegar þeir spurðu hann hvað um
væri að vera, sagði hann, að
það væri eiginlega ekkert, —
öllu væri lokið. — Lögreglu-
þjónarnir, sem þekktu lögmann-
inn vegna fyrri afskipta, báðu
hann að hinkra við meðan þeir
athuguðu málið frekar, og féllst
hann fúslega á það. Lögmaður-
inn var blóðugur, aðallega á
höndum.
Við augum lögregluþjónanna
blasti hroðaleg sjón. Blóðferill
var svo að segia um -alla ibúð-
ina, en mest 1 fremri og innri
forstofu, þar sem átökin milli
inkonu hans áttu sér aðallega
stað.
í baðkerinu í baðherberginu
fundu lögregluþjónarnir lík
Hjördísar Ullu. — Var líkið með
mörg svöðusár á andliti, brjósti
og kvið auk annarra staða.
Viðstaddar í íbúðinni voru,
þegar morðið var framið,
frænka Porvalds Ara utan af
landi, rúmlega tvítug dóttir
hennar og 6 ára dóttir lögmanns
ins og fyrrv. eiginkonu hans. —
Hafði frænka lögmannsins særzt
á fæti við átökin og var þegar
send á Slysavarðstofuna, þó að
sár hennar væri ekki talið al-
varlegt.
Við yfirheyrslu hefur komið
í ljós, að Þorvaldur Ari kom að
Kvisthaga 25 um kl. 8 um morg-
uninn, en fyrrv. eiginkona hans
vildi ekki hleypa honum inn í
íbúðina. Braut Þorvaldur Ari
þá rúðu í útihurðinni eftir nokk
urt þóf og gat teygt höndina að
smekklásnum og opnað hurðina
innan frá.
Lenti hann í harkalegri orða-
sennu við fyrry. eiginkonu sína,
sem endaði með þvi að hann dró
upp 25—30 cm. langa eldhús-
sveðju, sem talið er að hann
hafi komið með á sér, þó að ekki
sé það fullsannað. Lagði hann
til konunnar oftsinnis með
sveðjunni og elti hana, þar til
hún hneig niður við simaborð
í innri forstofu. Bar hann síðan
Hjördísi inn í baðherbergið og
lagði hana þar í baðkerið. —
Frænka lögmannsins reyndi að
ganga í milli, en var stungin við
það í fótinn, eins og að ofan er
Konan á efri hæð hússins,
sem hringdi til lögreghinnar,
sagðist hafa heyrt mikinn háv-
aða á neðri hæðinni. og farið
niður til að athuga hveriu sætti.
— Þegar hún var að koma niður
var kallað til hennar og hún
beðin að hringja til lögreglunn-
ar, sem hún geröi.
Þorvaldur og Hjördís áttu
fjögur börn, þrjá syni og eina
dóttur. Syriirriir þrír eru allir
á skólaskyldualdri og voru að
fara í skólann um þá mund,
sem Þorvaldur kom á Kvisthag-
ann. Dóttirin, 6 ára varð aftur
á móti vitni að þessum hroða-
lega atburði. — Hjónin skildu
fyrir 2—3 mánuðum og var þá
íbúðin keypt fyrir Hjördísi og
börnin, að Kvisthaga, en áður
bjuggu þau á Sólvallagötu 63.
Síðan í byrjun nóvember hef
ur Þorvaldur Ari verið meira
eða minna drukkinn. — Hann
er það, sem kallað er „túra-
maður", en mun aldrei hafa ver

k>4^>
>U% hv$ i
¦k Þetta skrifaði Þorvaidur Ari á nýárskort VI vina sinna og
kunningja nokkrum timum áður en morðið var framið, í „partýi" í
húsi nokkru nálægt miðborginni. Á kortinu er mynd af ÚtlöEum Ein
ars Jónssonar, myndhöggvara. Textin er úr Ljósvfkingi Kiljans.
ALLT FLUG STÖÐVAST
FJÓRÐA ÞOKUDAGINN
ið  jafnlengi  drukkinn  áður  í
einu.
Varðstjórinn, sem var á vakt
þegar morðið var framið og
sem kom á staðinn fljótlega eft
Ir að það átti sér stað, segir
að ýmis verksummerki bendi til
þess, að lögmanninum hafi
komið til hugar að leyna morð-
inu. Bentu verksummerki til
þess að hann hafi verið byrj-
aður að þurrka upp blóð, sem
var aðallega í innri forstofu
með viskustykki, en einnig
fannst blóðugur umbúðapappir
i ruslafötu í eldhúsi.
Rannsókn þessa máls er enn
hvergi nærri lokið. T. d. hefur
rannsóknarlögreglunni ekki tek
izt að sanna, að Þorvaldur hafi
komið með morðvonnið með
sér, sem gæti bent tíl þess
hvort hann hai'j skipulagt morð
ið fyrirfram. Ýmislegt bendir
þó til að svo hafi verið elns
og áramótakveðjur, sem hann
útbýtti nöttina áður en morðið
var framið og er getið um hér
á eftir.
Kvöldið  áöur  en  Þorvaldur
Ari myrti eiginkonu sína, frú
Framhald á bls. 6.
útlit fyrir oð þokunni létti s'ibdegis, 14 stiga
hiti á Dalatanga 'i morgun
Flug lagðist alveg niður á
¦.sykjavíkurflugvelli í gær vegna
okunnar. Var einni miHilandavél
¦. 1. snúið tll Akureyrar þar sem
iustuði sér út um
gluggu á 1. hæð
|> Gleðskap í húsi einu í Reykja
ik lauk þannig að maður stökk
át um glugga og lenti á stein-
steyptri stétt fyrlr utan. Gæfa
mannsins lá i þvi að hann skyldi
vera í gleðskap á fyrstu hæð ¦ af
hæðum hússins, því enda þótt
ijann skaddaðist nokkuð á höfði
kom i ljðs við athugun á Slysa-
-'aröstofunni, að áverkar hans voru
^'¦íki alvarlegs eðlis.
hún var í nótt. Lenti vélin sem
var í ferð frá Khöfn og Glasgow, í
Rvík í morgun. Loftleiöavél á
leið frá Kaupmannahöfn, Gauta-
borg og Oslð varð, að lenda f
Prestwick á laugardag vegna þok-
unnar á Keflavikurflugvelli. Lenti
hún fyrst á KefhwíkurvelH kl. 4
í morgun.
Þegar blaðið hafði samband við
Reykjavíkurflugvöll I morgun var
allt flug stöðvað vegna þokunn-
ar á vellinum og hvassviðris á
Norðurlandi. Útlit er þó fyrir að
upp létti seinnipartinn eftir því
sem Jónas Jakobsson veðurfræð-
ingur tjáði blaöinu í morgún.
Kl. 8 í morgun var vestanátt
og þíöviðri um allt land. Mesta
rok var á Horni, 10 vindstig en
suðvestanlands var þokusúld. 14
stiga hiti var á Dalatanga og 10
stig á Staðarhóli á Kamban«si.,
Orsakir þokunnar munu vera
þær aö hlýtt loft berst suövestan
frá, langt að hingað inn flóann
og munu vera áraskipti að því
hversu oft það gerist aö vetrar-
lagi hér í Reykjavík að hver þoku
dagurinn reki annan.
Tvær fótbrotnu
ú  skíðum í gær
Tvær konur fótbrotnuðu á skíð
um i gærdag. Kall kom um tal-
stöðvarbil sem var við Vífilsfell
um að sendur yrði sjúkrabill til
að iiii i koiíu, sem dottið hafði
á skíðum og fótbrotnað. Hún hafði
legið hreyfingarlaus í klukkutíma
hjáiparlaus áður en talstöðvarbíl-
inn bar að.
Öunur kona fótbrotnaði í Hvera
dölum og var hún einnig sótt á
sjúkrabíl.
SÍLD VIÐ VEST-
MANNAEYJAR
Dugóð veiði  eystrca
Klukkan 9 í morgun höfðu 17
skip tilkynnt um afla á Austfjarða
niiouni, samtals um 2500 mál og
var þá búizt við að nokkur skip
ættu eftir að „melda sig". Síld-
in er nú 90 til rúmar 100 mílur
SA af Skrúð og hefur heldur
þokazt nær landi aftur.
Að undanförnu hefur verið dá-
góð síldveiði við Vestmannaeyjar,
út af Dröngunum (Þrídröngum).
1  gær tók Fiskimjölsverksmiðjan
í Vestmannaeyjum á móti 6—7
þúsund tunnum. Siltlin er sæmi-
lega stór miðað vlð Suðurlands-
síld. í vikunni, sem leið fór nokk-
uð af Vestmannaeyja-síldinni til
vinnslu í frystihúsum í Eyjum og
var nýtingin allt að 70% tii
frystingar, sem þykir gott miðað
við það sem verið hefur.
I nótt var kul við Vestmanna-
eyjar, en gott veður fyrir austan.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16