Vísir - 23.01.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 23.01.1967, Blaðsíða 6
6 V1SIR. Mánudagur 23. janúar 1967. Húsuleigaii — ,/ Framhald at bls 1. þeim, að í fbúðinni að Hæðar- garði 14 hefði verið framið morð 21. des. sl. þegar Færeyingur- inn Finn Nielsen myrti Kristján Ólafsson og framdi sjálfsmorð á eftir. Piltamir ákváðu að láta þaö gott heita, enda höfðu þeir þeg- ar skrifað undir leigusamning- inn, en ákváðu að láta stúlkum ar ekki vita um þetta, — en það var hægara sagt en gert. — Þegar þau komu i fbúðina með Ijósaútbúnað, kom f ljós, að stofan var öll blóði drifin. — Á gólfinu voru stórir bomaðir blóðpoliar og um alla veggi voru blóðslettur og för eftir blóðugar hendur og höfuð. — Engin tilraun hafði verið gerð til að hreinsa fbúðina eftir ó- happaverkið. Það setti að sjálfsö.gðu hroll að unga fólkinu, en piltamir á- kváðu að reyna að hreinsa fbúð ina og tókst að ná einhverju af gólfum og veggjum ibúðarinnar, en það vom vfðar blóðslettur en i stofunni þegar betur var að gáð. — Stúlkumar, sem báðar era um tvftugt neituðu þó gjör samlega að búa f íbööinni/ enda kom f ljós, að leigan var alger- lega ólögleg. — Þetta er fbúð, sem Reykjavfkurborg hefur ráð stöfunarrétt yfir. Sveinn Ragnarsson, félags- málastjóri Reykjavfkurborgar tjáði Vísi í morgun, að þetta væri ein þeirra íbúða, sem f at hugun hefði verið vegna ólög- legrar húsaleigu, en fyrsta skýrslan var tekin af eiganda hennar fjórum dögum áður en morðið var framið .21. desember sl. — Leiga á a.m.k. 4 fbúðum öðrum er nú f athugun vegna meintrar ólöglegrar leigu. Kína — Framhald af bls. 16 „Vér þjóðemissinnar),“ sagði hann, „munum ljúka við að vinna vora heilögu skyldu og frelsa meginlandið." Hann sagði ennfremur, að and- stæðingar Maos ög andstæðingar kommúnismans myndu sameinast og gera Kfna meginlandsins eins og aöra iandshluta (eyjamar sem ekki ! eru á valdi kommúnista) að landi frelsisins. Skip vor munu hlaða erlendis á næstunni sem hér segir. ÁNTVERPEN: ms Selá 1. febrúar ’67. ms Rangá 22. febrúar ’67. ROTTERDAM: ms Laxá 10, febrúar ’67 ms Selá 8. marz ’67. HAMBORG: ms Selá 4. febrúar ’67. ms Laxá 14. febrúar ’67. ms Rangá 25. febrúar ’67. ms Selá 11. marz ’67. LONDON: ms Laxá 8. febrúar ’67 HULL: ms Rangá 23. janúar ’67. ms Selá 6. febrúar ’67 ms Rangá 27. febrúar ’67 ms Selá 13. marz ’67. GDYNIA: ms Langá 23. janúar ’67. ms Langá seinni hluta febr. KAUPMANNAHÖFN: ms Langá 26.-27. jan. ’67. ms Langá seinni hluta febr. GAUTABORG: ms Langá 27.-28. jan. '67. ms Langá byrjun marz. HAFSKIP HF. SIGHVATUR EINARSSON&CO SlMI 24133 SKIPHOLT 15 Vörubifreið Ford Trader 3 fonna Höfum til sölu vel meö farinn 3 tonna vörubíl árg. 1965. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar Sveinn Egilsson K.f. Sími 22466. ? - ..... Vörubilstjórafélagið Þróttur AUGLÝSING EFTIR FRAMBOÐSLISTUM í lögum félagsins er ákveðið að kjör stjórn- ar, trúnaðarmannaráðs og varamanna skuli fara fram með allsherjaratkvæðagreiðslu og viðhöfð listakosning. Samkvæmt því auglýs- ist hér með eftir framboðslistum og skulu þeir hafa borizt kjörstjórninni í skrifstofu félags- ins eigi síðar en miðvikudaginn 25. jan. kl. 17.00, er þá framboðsfrestur runninn út. Hverjum framboðslista skulu fylgja með- mæli minnst 22 fullgildra félagsmanna. Kjörsfjórnin STÚDENTAR aðstoð við skattframtöl Stúdentaráð Háskóla íslands vill benda stúdentum á að nú koma til framkvæmda nýjar reglur varðandi framtal á námskostnaði Ber stúd- entum að fylla út sérstök eyðublöð þar að lútandi og senda með skatt framtali sínu. Eyðublöð þessi fást á skattstofunni og á skrifstofu Stúd- entaráðs í Háskólanum. Á vegum S.H.Í. er stúdentum nú gefinn kostur-á aðstoð við skatt- og námskostnaðarframtöl sín fyrir árið 1967. Verða fulltrúar S.H.Í. til við- tals í setustofu í kjallara Nýja Garðs daglega frá kl. 3-7 s.d. frá og með mánudeginum 23. þ.m. til þriðjudags 23. þ.m. að sunnudeginum undan- skildum. Gjald fyrir aðstoð er kr. 50.00. S.H.Í. Nýtt leikrit eftir Odd Björnsson i Þjóðleikhúsinu í uppsiglingu er aö setja upp nýtt leikrit i Þjóðlelkhúsinu eft ir Odd Bjömsson leikritahöf- umd. Verður þetta stórt og fjöl- mennt leikrit eftir þvi sem þjóð leikhússtjóri tjáði biaðinu í morgun og tónlist við það eft- ir Leif Þ .arinsson en ljóð eftir Kristján Ámason. Ekki er end- anlega búið aö taka ákvöröun um uppsetningu leikritsins hvort þaö veröur sett upp í vor né heldur hver leikstjóri verður. Ennfremur er leikritið nafn- laust ennþá en „hefur okkar á milli verið kallaö „Loftur““, eftir því sem þjóðleikhússtjóri sagði. Standa nú daglega yfir æfing ar á leikritinu Marat eftir Pet- er Weiss en i því taka þátt allir aðalleikendur Þjóðleikhúss ins og er það næsta verk, sem verður sýnt á sviði leikhússins. Á eftir því verður sýning á leikriti Diirrenmatts, Meteor, sem’ í íslenzkri þýðingu nefn- ist „Loftsteinninn". Verður Gísli Alfreðsson leikstjóri en Valur Gíslason fer með aðal- hlutverkið. Næsta verkefni Litia sviðsins verður að líkind- um ballettsýning, sem Fay Wemer stjómar, þegar um hæg ist eftir að Marat er fullæft. AÐALFUNDUR Dómkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn í Dómkirkjunni sunnudaginn 29. jan. 1967 kl. 5.00 s.d. Sóknarnefndin Skólastjórar og kennarar Laugarásbíó hefur ákveðið að bjóða skólum í Reykjavík og nágrenni á sýningu á stór- myndinni Sigurður Fáfnisbani (Völsunga- saga fyrri hluti) gegn vægu verði. Uppl. í að- göngumiðasölunni frá kl. 3 e.h. Sími 32075 og 38150. LAUGARÁSBÍÓ Eignir til leigu eða sölu Eignarlóð 450 ferm. hentug sem geymslu- svæði fyrir vélar eða byggingarefni. Geymslu skúr á séreignarlóð með góðri aðkeyrslu. Upp lýsingar í síma 21677. Húseignin Grettisgata 2 er til sölu. Hentug fyrir hvers konar félags- samtök eða heildverzlun. — Húsið er 3 hæð- ir og ris. Getur allt verið laust í júní-júlí næst- komandi. Semja ber við Ásbjöm Óiafsson, Grettisgötu 2. Frá Sjúkrasamlagi Reykjavikur Andrés Ásmundsson læknir hættir störfum sem heimilislæknir frá 1. febrúar n.k. Sam- lagsmenn sem hafa hann sem heimilislækni snúi sér til afgreiðslu samlagsins, sýni sam- lagsskírteini og velji lækni í hans stað. Sjúkrasamlag Reykjavíkur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.