Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						V1SIR. Þriðjudagur 21. febrúar 1967.
Þórir skoraði 57
leikKFR
gegn stúdentum
ÍKF vann óvæntan sigur yfir Ármanni
x) Þórir Magnússon, landsliðsmaður í körfuknattleik
! KFR, vann nokkuð sérstakt afrek í gærkvöldi, hann
koraði 57 stig i leiknum gegn stúdentum, en það er
netstigafjöldi hjá einstökum leikmanni í 1. deild. Ein-
:ir Bollason haf ði áður skorað 49 stig og var það áður
1?met" ef hægt er að tala um slíkt í þessu sambandi.
Skoraði Þórir nærri tvo þriðju af stigum KFR, sem
vann stúdenta með 90:72.
'Q „Sensasjón" kvöldsins var samt sigur liðs Flug-
vallarmanna yfir Ármenningum, — sá sigur er hinn
fyrsti í keppninni, sem ekki er eftir „formúlunni". —
ÍKF vann með 47:38.
Fyrri leikurinn, leikur iKF og
Ármánns var heldur dapurlegur,
daufur og þyngslalegur. Ármenn-
ingarnir voru nær óþekkjanlegir
frá því sem þeir hafa sýnt áður,
en ungir og léttir leikmenn ÍKF
báru lið sitt uppi, einkum þeir
Hilmar Hafsteinsson og Guðjón
Helgason. Þá er liðinu styrkur að
Inga Gunnarssyni, elzta 1. deildar-
leikmanni í körfuknattleiknum í
dag, kominn eitthvað á fertugsald-
urinn, en hann var með 1 liði ÍKF,
sem vann fyrsta Islandsmótiö fyr-
ir nær 16 árum. Ingi stjórnar
liði sínu vel og er góður varnar-
maöur, — lék í gærkvöldi inn á
allan tímann.
Fyrir ÍKF skoruðu: Hilmar Haf-
steinsson 16 stig, Guðjón Helgason
13, Helgi Hólm 6, Ingi Gunnarsson
6, Friðþjófur Óskarsson 4, Sigurður
Arinbjörnsson 2. Fyrir Ármann:
Birgir Ö. Birgis1 8, Ingvar Sigur-
björnsson 8, Hallgrímur Gunnars-
son 6, Kristinn Pálsson 7,"01fert
Naabye 6 og Sveinn Kristensen 3.
1 séinni leiknum þetta kvöld virt-
ust stúdentar ætía að veita KFR
harða keppni og fram í fyrri hálf-
leikinn var leikurinn jafn. Á stutt-
um tíma tókst þó KFR að komast
vel yfir og í hálfleik var staðan
42:35. 1 seinni hálfleik jókst for-
skotið, en stúdentar . voru aldrei
mjög langt að baki og léku ágætan
leik og eru framfarir liðsins greini-
legar eftir að Þórir Arinbjarnar tók
við þjálfun liðsins.
Seinni   hálfleikurinn   sneristi
raunar mest um það hjá KFR að i
gefa Þóri Magnússyni kost á að \
hnekkja  meti  Einars  Bollasonar
í skorun og hvað eftir annað skor-1
aði hann stig, en félagarnir sendu
jafnvel heldur boltann til hans en
að  skjóta  sjálfir  úr  upplögðum
tækifærum.   Einstaklingsframtak
Þóris í þessum leik var líka ein-
stakt, hann átti fjölmörg gegnum-
brot, sem hann skoraði úr.  Til-
raunir hans til aö skora voru 59 í
leiknum, — stigin 57, — árangur-
inn rúm 48%, sem er mjög vel
gert.
Stigin I leiknum: Þórir 57, Einar
Matthlasspn 14, Rafn Haraldsson
'0, Marinó Sveinsson 6 i« hjafur
'iorlacius 3. Fyrir stf' '  '•    or-
i: Hjörtur Hannesson     ! mas
Mdsson 20, Grétar Guómunds-
1f)  (illir  mjög  skemmtilegir
leikmenn), Björn Ástmundsson 6,
Ingimundur Árnason 4 og Steindór
Gunnarsson 2.
Frarah. á bls 10
© Einar Jónsson, sá góðkunni badmintonma°ur og ungur Skoti, Robert Turton að nafni, unnu firma
keppni TBR um sl. helgi, en þeir kepptu i'yrír ölgerðina Egil Skallagrfmsson í keppninni. Á mynd-
inni sem hér fylgir er Lovísa Slgurðardóttir að afhenda þeim sigurlaunin, sem Ölgerðin mun varð-
veita næsta árið.
• í öðru sæti í keppninn! voru þeir Matthías Guðmundsson og Ragnar Haraldsson fyrir Tryggingu
h.f. og f þriðja til fjórða sæti voru. jafnir þeir feðgarnir Finnbjörn Þorvaldsson og Björn sonur hans
i'yrír Trésmiðju Ðirgis Ágústssonar og Ragnar Thorsteinsson og Gisli Guðlaugsson i'yrir Skósöluna,
Laugavegi 1.      \  .
Landsliðið í handknattleik valið
Fáar stórvægilegar breytíngar —Stefnt aö því að æfa
gegn Svíum í aprílbyrjun - Ragnar gefur
Landsliðið í handknattleik, sem
leika á gegn Svíum mun hafa verið
valið til æfinga. Iþróttasíðan
hringdi I gærkvöldi í Sigurð Jóns-
Búast má við hörkukeppni i 2.
deild í handknattleik í kvöld. Er
greinilegt að harkan og spenning-
urinn £ ár verður í 2. deild, en ekki
1. deild.
Leikirnir i kvöld verða milli KR
og Keflavíkur, sem skildu jöi'n i
fyrri lelk liðanna, og mátti KR þá
þakka fyrir að krækja f stig. Eru
Keflvíkingar mjög á uppleið f hand-
knattleik og 119 þeirra efnilegt.
Siðari leikurinn er milli lR og
Þróttar og má búast við snörpum
átókum þar ekki síður en í fyrrl
leiknum.
Staðan f 2. deild er þannlg fyrir
leikina í kvöld:
K.R.      5  3
Í.R.       4  2
I.B.K.     4  1
ÞRÓTTUR 3  1
I.B.A.     4  0
2 0 8 120—82
115 95—86
2 14 85—87
113 58—65
0  4  0  61—99
son, „einvaldinn", sem velur lands-
liðið og innti hann eftir þessu.
Sigurður kvað það rétt að liðið
hefði veriö valið og tilkynnt stjórn
HSf. Hins vegar kvaðst hann ekki
geta staðfest neitt um einstaka
leikmenn liðsins.
Siguröur sagði að í ráði væri að
æfingar yrðu I Laugardalshöllinni
tvisvar í viku þá 40 daga, sem
eftir eru fram að leik, og sérstök
Þáfttakei í lands-
möti UMFÍ
Hér með er óskað eftir þátttöku
í eftirtöldum hópíþróttum á lands-
móti U.M.F.I. 1968:
Konur:
Handknattleikur.
Karlar:
Knattspyrna.
Kðrfuknattleikur.
Þátttökutilk. sendist til Sigurðar
Helgasonar,    Laugargerðisskóla,
Snæfellsnesi sem fyrst og eigi síð-
ar en 1. maí n. k.
Undankeppni í hópíþróttum hefst
í sumar og er reglugerð um hana
aö finna I fundargerð 15. sam-
bandsráðsfundur U.M.F.I.
tvisvar í viku fyrir leikina
ekki kost á sér
áherzla yrði lögð á æfingar um
páskana. Sigurður j sagði að leik-
menn hefðu nö farið í þolhjól
Benedikts Jakobssonar og því mið-
ur væri árangurinn ekki nægilega
góður. Hins vegar kvaðst hann
fagna því að hann hefði fundið
greinilegar en áður að leikmenn
gerðu sér fulla grein fyrir þeirri
nauösyn að æfa án bolta, t.d. lyft-
ingar til að styrkja líkamann. Gæti
þetta orðið upphaf þess, að leik-
menn kæmust I betri. líkamlega
þjálfun, sem aftur gerir þá færari.
bæði í einstaka leiki, og ekki síð-
ur, þegar leikiö er dag eftir dag,
t.d. í heimsmeistarakeppnum.
Iþróttasíðan fregnaði að landslið
Islands liti þannig Ut eftir tillögu
Sigurðar: Þorsteinn Björnsson,
Fram, Kristófer Magnússon, FH,
Logi Kristjánsson, Haukum, í
markvarðarstöðu, Sigurður Einars-
son, Fram, Ingólfur Óskarsson,
Fram, og Gunnlaugur Hjálmarsson,
Fram, Örn Hallsteinsson, FH,
Geir Hallsteinsson, FH, Auðunn
Óskarsson, FH. Stefán Sandholt
Val, Hermann Gunnarsson, Va!
Jón Hjaltalín Magnússon, Viking,
Einar Magnússon, Víking.
Aðstobarmaður
óskast við sjórannsóknir. Laun skv. launa-
samningi opinberra starfsmanna. — Uppl. í
síma 20240.
Hafrannsóknastofnunin.
Aðvörun
um stöðvun atvinnureksturs vegna vanskila
á söluskatti.
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og
heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður
atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í um-
dæminu, sem enn skulda söluskatt IV. árs-
fjórðungs 1966, svo og söluskatt eldri ára,
stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á
hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum
dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja
komast hjá stöðvun, verða að gera full skil
nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnar-
hvoli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
20. febrúar 1967.
Sigurjón Sigurðsson.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16