Vísir - 29.08.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 29.08.1967, Blaðsíða 14
14 ÞJÓNUSTA BÓLSTRUN — SÍMI 12331 Klæðum og gerum við gömul húsgögn. Vönduð vinna, aðeins framkvæmd af fagmönnum. Sækjum — sendum. Uppl. í síma 12331. BLIKKSMÍÐI Önnumst þakrennusmíði og uppsetningar Föst verðtilboö ef óskað er. Einnig venjuleg blikksmíði. — Blikk s.f., Lind- argötu 30. Simi 21445'. KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum að okkur kiæöningar og viðgerðir á bólstruöum húsgögnum. FljÓt og vönduð vinna. — Orvai af áklæðum. Barmahlið 14, simi 10255. ÁHALDALEIGAN, SÍMl 13728, LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir múr- festingu, til sölu múrfestingar (% % V2 %). vibratora, fyrir steypu. vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pl- anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda- leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamarnesi. — Isskápa- flutningar á sama stað. — Simi 13728. NÝSMÍÐI Smiða eldhúsinnréttingar, skápa og gluggakistur, bæði í gömul og ný hús, hvort heldur er í tímavinnu eða verk- ið tekið fyrir ákveðið verð. Stuttur afgreiöslufrestur. — UppL f síma 24613 og 38734. HÚSAVIÐGERÐIR — GLERÍSETNINGAR Símar 2 34 79 og 3 87 36. TEK AÐ MÉR AÐ MÁLA hús, þök og glugga. Vanir menn. Uppl. I slma 10591. ..1,1 1 d 11 1 11 ■ -.- ----------- HÚSAVIÐGERÐAÞJÓNUSTAN önnumst allar húsaviðgerðir utan húss og innan. Einnig einfalt og tvöfalt gler. Sími 10300. GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR Mikið úrval af sýnishomum, isl., ensk og dönsk, með gúmmíbotni. Heimsend og lánuð. Gerið samanburð. Tek mál og sé um teppalagnir. Sanngjamt verð. — Vilhjálmur Einarsson, Langholtsvegi 105. Sími 34060. GLERVINNA Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Kíttum upp glugga. Einn- ig alls konar viðgerðir á húsum. Otvegum allt efni. Vönd- uð vinna. Simi 21172. FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F tilkynnir: Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þið þurfið að flytja húsgögn eða skrifstofuútbúnað o.fl., þá tökum við það að okkur. Bæði smærri og stærri verk. — Flutn- ingaþjónustan h.f. Simi 81822. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstrað húsgögn. Sími 20613. Bólstrun Jóns Ámasonar, Vesturgötu 53 B. LÓÐASTANDSETNING Standsetjum og girðum lóðir, leggjum og steypum gang- stéttir. Uppl. I síma 36367. SKÓLATÖSKU-VIÐGERÐIR Komið tímanlega með skólatöskumar I viðgerð. Skó- verzlun Sigurbjöms Þorgeirssonar, verzlunarhúsinu Mið- bæ Háaleitisbraut 58—60. Simi 33980. VATNSDÆLUR — VATNSDÆLUR Mótorvatnsdælur til leigu Nesvegi 37. Símar 10539 og , 38715.____________________________ HÚ S AVIÐGERÐAÞ J ÓNU STAN Önnumst allar húsaviðgerðir, utan húss og innan. Setj- um einnig 1 einfalt og tvöfalt gler. Simi 21498. TRAKTORSGRAFA til leigu. Lipur vél, vanur maður. Uppl. i síma 30639. VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM Bakið yður ekki tugþúsunda tjón með því að vanrækja nauðsynlegt yiðhald á steinrennunum. Við steypum upp brotna kanta og setjum síðan þéttiefni I alla rennuna. — Verkið unnið af smiðúm. Uppl. í sima 14807. PÍPULAGNIR Nýlagnir, hitaveitutengingar, sklpti hita. Viðgerðir og breytingar. Löggiltur pípulagningarmeistari. Sími 17041. VISIR. Þriðjudagur 29. ágúst 1967. PÍPULAGNIR — VIÐGERÐIR Annast uppsetningu á hreinlætistækjum, skipti um ofna og geri við leka. Ýmsar minni háttar viðgerðir. Uppl. i síma 20102 eftir kl. 7. NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ, sími 22916 Ránargötu 50. 20% afsláttur af stykkja og frágangsþvotti, miðast við 30 stk. — Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50, sími 2-29-16. JARÐYTUR OG TRAKTORSGRÖFUR. ^^aarðvúm Höfum ti) leigu iitlar og stórar slansf • traktorsgröfur. bfl- krana og flutningatæki ti) ailra framkvæmda utan sem innan Simar 32480 borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. • Jg 31080 Síðumúla 15. BÓNSTÖÐIN Bónum og þrífum bifreiöir á kvöldin og um helgar. — Sækjum og skilum ef óskað er. Bifreiðin tryggð á meðan. Bónstöðin Miklubraut 1, simi 17837. HÚ SEIGENDUR — HÚ S A VIÐGERÐIR Önnumst allar húsaviðgerðir ásamt þakvinnu, þéttum rennur og sprungur í veggjum, útvegum ailt efni. Tima- og ákvæðisvinna. Símar 31472 og 16234. TEPPASNIÐ OG LAGNIR Tek að mér að sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bfla. Margra ára reynsla. Daníel Kjartansson, sími 31283. 3Cóp ia Tjamargötu 3, Reykjavík. Sími 20880. — Offset/fjölritun, —- Ljósprentun — Litmyndaauglýsingar (slides). SÍMI 42030 Klæöum allar gerðir bifreiða einnig réttingar og yfir- byggingar. Bílayfirbyggingar s.f. Auðbrekku 49 Kóp. Sími 42030. HÚ S A VIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR Önnumst allar viðgerðir. Þéttum sprangur i veggjum og steyptum þökum. AIls konar þakviðgerðir. Geram við rennur. Bikum þök. Geram við grindverk. Tökum aö okkur alls konar viögerðir innan húss. — Vanir menn. Vönduð vinna. — Sími 42449 frá kl. 12—1 og 7—8 e. h. INNANHÚSSVIÐGERÐIR Önnumst hvers konar viðgerðir og breytingar. Sími 18398. TRAKTORSGRAFA til leigu. Lipur vél, vanur maður. Uppl. I síma 30639. Hæstaréttarlögmenn — lögfræðingar og málflytjendur. Tek aö mér aö binda inn hæstaréttardóma I sterkt og gott band. Gylling á kjöl fylgir. Uppl. um verð I slma 14428 frá kl. 12—1 daglega. — Fagmaður. STILLASAR Tökum að okkur að rífa stillasa og mót. Einnig nagl- hreinsun. Ákvæðisvinna. Uppl. I síma 13919 milli kl. 5—8. KAUP-SALA VALVIÐUR S.F. SUÐURLANDSBR. 12. Nýkomið- Plastskúffur 1 klæðaskápa og eldhús. Nýtt slmanúmer 82218. NÝKOMIÐ: FUGL- AR OG FISKAR, 30 tegundir af fiskum ný- komnar. Mikið úrval af plast- plöntum. — Opið frá kl. 5—10, Hraunteig 5, — Slmi 34358. Póstsendum. LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Lótusblómið Skólavörðustlg 2, slmi 14270. — Gjafir handa allri fjölskyldunni. Handunnir munir'frá Tanganyka og Kenya. Japanskar, handmálaðar homhillur, indverskar og egypzkar bjöllur, hollenzkar og danskar kryddhillur, danskar Amager-hillur ásamt ýmsum öðrum skemmtileg- um gjafavöram. TÚNÞÖKUR — TIL SÖLU. Vélskornar túnþökur til sölu. — Bjöm R. Einarsson, simi 20856. KÁPUSALAN — SKÚLAGÖTU 51 Terylene-kvenkápur i Ijósum og dökkum litum. stór og litil númer. Pelsar, Ijósir og dökkir, ódýrir. Vinyl dömu og ungiingaregnkápur, ódýrar. — Kápusalan, Skúlagötu 51 TAKIÐ EFTIR Höfum opnað verzlun að Dalbraut 1. — Skrautfiskar, fuglar, blóm og gjafavörur í úrvali, — Verzl. Angela, simi 81640. JASMIN — VITASTÍG 13 Fjölbreytt úrva) sérstæðra muna. — Nýkomin fíiabeins- innlögð rósaviöarborð. Einnig gólfvasar, skinn-trommur (frá Afríku), fílabeins-hálsfestar, brjóstnælur og skák- menn. Mikið úrval af reykelsum og margt fleira. — Tæki- færisgjöfina fáið þér I JASMIN — Vitastíg 13. Simi 11625. ATHUGIÐ! Utvega ódýra legsteina frá Noregi, úr granlti og öðram steintegundum. Uppl. gefnar að Grundarstíg 6, Rvík, laug- ardaga frá kl. 1—4.30 e. h. Sími 11914. Aðra daga í síma 1722, Keflavík. Ol. Olsen Holtsgötu 35, Ytri-Njarð- vík SKINN- OG RÚSKINNSJAKKAR I úrvali, verð frá kr. 2.780.00. — Ennfremur skinn- og rúskinnskápur frá 3.820.00 — JASON, Aðalstræti 16. — Sími 2-46 78 TIL SÖLU STUDIBAKER árg. 1957 til sölu. Uppl. I síma 30406 eftir kl. 7 á kvöldin. MOSKVITCH ’59 TIL SÖLU 1 þvl ástandi sem hann er eftir ákeyrslu. Verð kr. 10—112 þúsund, eöa eftir samkomulagi. Uppl. 1 slma 82686 og að Akurgerði 5. HÚSBYGGJENDUR Handriða-plastlistar og ásetning þeirra. — Vélvirkinn, Skipasundi 21. Sími 32032. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzla iögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S Melsted, Slðumúla 19, slmi 82120. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviðgerðii og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgju tanga. Slml 31040. BIFREIÐAEIGENDUR Þvoið, bónið og sprautið bílana ykkar sjálfir, Við sköp- um aðstöðuna. Þvoum og bónum ef óskað er. Slmi 41924, Meöalbraut 18, Kópavogi. VIÐGERÐIR á flestum tegundum bifreiða. Sími 35553. Bílvirkinn, Síðumúla 19- BIFREIÐAVIÐGERÐIR Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, t. d. störturam og dýnamó- um. Stillingar. Góð mæli- og stillitæki. — Vindum allar stæröir og gerðir af rafmótorum. •rK0jéae&)tz.-vwu*&ti>ý*.. Skúlatúni 4, sími 23621. BIFREIÐAEIGENDUR Réttingar, boddýviðgerðir, almenn viðgerðarþjónusta. — Kappkostum fljóta og góða afgreiðslu. Bifreiðaverkstæði Vagns Gunnarssonar, Síðumúla 13. Simi 37260. BÍLAVIÐGERÐIR Gerum við 4—5 manna bíla. Engin bið. Fljót afgreiðsla. Lindargötu 56, sími 18943. BIFREIÐAEIGENDUR Geri við allar tegundir bifreiða. Opið alla daga og á kvöld- in. — Sími 35088, Réttarhoitsvegi 65.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.