Vísir - 09.01.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 09.01.1968, Blaðsíða 16
3KWW V I S I R Priöjudagur y.Januafiyöö7 snilliéa aa^p é vasðinn" að kaupa orgel í Hoísóskirkju ,fSráðum koma hreyftar reglur./1 H-áróðursherferð með nýju sniði hafin □ Þeir sem sjá um að kynna hægri-umferð hér á landi sitja ekki auðum höndum. Nú hefur ömar Ragnarsson verið fenginn til að flytja inn á segulband 10 til 15 stutta þætti, sem eru frá ’nálfri mínútu aö lengd upp í tvær til þrjár mínútur. □ Þessu efni var í fyrsta sinn skoytt inn í dagskrána í morg- o un, og kom Ómar víða við * gamni og alvöru í sambandi viö -> 26. maí nk., þegar hægri-um- < Framhald á bls. 10. Q Það er ekki á hverj- um degi, sem mönn- um gefst kostur á að sjá milljón króna ávísun. — Blaðamaður Vísis sá slíka í fyrsta sinn á æv- inni í gær. Það var Þor- steinn Hjálmarsson, sím stjóri, oddviti og þús- und þjala smiður á Hofs- ósi, sem dró eina slíka upp úr veski sínu og sýndi blaðamanni, — en á bréfklemmu við hana hékk hundrað þúsund króna ávísun, og hvort tveggja eru þetta vinn- ingar í happdrætti Há- skóla íslands, „sá stóri“, eins og menn kalla stærsta vinning ársins. Vinningurinn fór í þetta skipti til Hofsóss og reyndust eigendur vinningsnúmersins vera þrír félagar í þorpinu, þeir Valgarð Björnsson, héraðslækn- ir, Tómas Jónsson og Þorsteinn Hjálmarsson. Eiga þeir saman 25 miða í röð. en raðirnar njóta sífellt meiri vinsælda í starfsmannahópum, íþróttafélög um, saumaklúbbum og slíku. Segja má að vinningurinn komi á góðan staö, því eins og eigin kona Þorsteins Hjálmarssonar sagöi, hafði héraðslæknirinn lof aö framlagi til kirkjuorgelsins, sem söfnuðurinn á Hofsósi er að kaupa í kirkjuna á staðnum, en látið jafnframt uppi að „ef hann fengi þann stóra“ í happ- drættinu mundi framlagið verða myndarlegra. Framhald á bls. 10. 550 bændur höfðu minna en 80°Jo venjulegs heyforða Jón G. Jónsson, aðalgjaldkeri Happdrættis Háskóla íslands afhendir Þorsteini Hjálmarssyni, umboðsmanni HHÍ á Hofsósi (sem var einn af vinnendunum) tvær ávísanir, að upphæð 1,1 milljón króna. Lengst til vinstri er Tómas Jónsson, þá Hólmfriður Runólfsdóttir og eiginmaður hennar, Valgarð Bjömsson, héraðslækn- ir og loks eiginkona Þorsteins, Pála Pálsdóttir. Haröærisnefndin sem svo hefur ur sem höfðu minna en 80% forða verið kölluð og sklpuö var af land um 100.000 hestburöi af lieyi. i júnaðarráðherra á sl. vori, ferðað- Harðærisnefndin gerði tillögur, I ist víða um landið á sumrinu og sem fallizt var á, um tvenns konar ! kynnti sér ástandið á þeim bæjum aöstoð við þá bændur sem harðast | sem mest var um kalskemmdir. \ urðu úti vegna grasleysis. Það kom fram í erindi Halldórs i í fyrsta lagi yrði veittur styrk- Pálssonar búnaöarmálastjóra, er ur úr Bjargráöasjóöi til að bæta hann flutti í útvarpinu sl. mánu- dag (í gær), að nefndin hefði lát- ið safna skýrslum um fóðurforða, auk þess sem nefndin ræddi viö i forráðamenn viökomandi héraða. I Það kom í ljós að fóðurskortur margra bænda á harðlndasvæðinu var gífurlegur. Um 550 bændur á haröindasvæðinu frá Gilsfirði norð ur um land til Berufjarðar höfðu minna en 80% af venjulegum hey forða og þar af vantaði um 180 bændur meira en 40% venjulegs heyforða. Alls vantaði þá bænd úr brýnustu fóðurþörfinni, en næmi verulegum hluta flutningskostnáð arins, ef hey eða graskögglar væru fluttir lengra en 40 til 50 km. í öðru lagi yrði sveitarfélögum þar sem einhverja bændur vantaði meira en 20—23% á venjulegan heyskap, gefinn kostur á lánum úr Bjargráðasjóðií að fjárhæð sem nemur kr. 300 á teningsmetra, sem á vantar 80% venjulegs heyfengs. Meiri hluti Haröærisnefndarinn ar var hvetjandi þess, að bændur reyndu að halda sem mestu af arðgæfum búfénaði. Kartöfíuuppskeran 1967 var miuui en í meðalári Kartöfluuppskera brást meö öllu á norðvestanverðu landinu, en varð þó mun betri en 1966 þegar litið er á landið í heild.“ Halldór Páls- son búnaðarmálastjóri flutti erindi í búnaðarþætti s.l. mánudag um landbúnaðarmál á árinu 1967 og komu þá fyrrgreindar upplýsingar fram. Búnaðarmálastjóri gat þess enn fremur að heildarkartöfluuppsker- an hafi þó örðiö minni en í meðal- 3KIPSTJÓRAR HIKANDI VIÐ AÐ FARA AUSTUR — 6-8 skip komin jbangað og fá ekki neitt — fáein skip frafa íengið reyting i J'ókuldjúpi Flest sildarskipanna liggja bundin við bryggju, eins og ver- tíðarbátamir, sem bíða eftir fisk verðinu. Skipstjórar hafa hikað við að fara austur . aftur eftir áramótin, og eru aðeins sex-átta skip komin þangað til veiða. Vit- að er um þessi skip á miðunum þar: togarann Víkmg, Súluna EA Gígju RE, Þorstcin RE, Jón Kjartansson SU. — Síldarleitar- skipið Ámi Friðriksson var kom ið austur á föstudagskvöldið og fann þá sæmlegar torfur á 30- 60 faðma dýpi, en ekkert skip var þá nálægt til þess að kasta á þær. Síðan hefur engin síld fundizt fyrir austan, nema á svo miklu dýpi að ógemingur er að ná henni f nót. Eina síldin, sem veiðzt hefur eftir áramótin em fáeinar tunn- ur sem fengust í fyrradag í Jök- uldjúpi. Þar fékk Vonin GK um 30 tonn, Héðinn ÞH 20 tonn og tvö skip voru með tíu tonn hvort j Síðan hafa fáein skip verið að skjökta þarna í Djúpinu, en ekki lengið neitt. Er þetta eina veiðin, sem vit,- að er um hér sunnanlands og vestan eftir áramót, hvergi hefur íengizt í soðið. ári og kvað hana hafa numið u. þ. b. 75 þúsund tunnum, eða þrisv- ar sinnum meiru en uppskeran nam árið 1966, en fjórðungi minna en árið 1965. Halldór sagði aö á Suðaustur- Iandi hafi uppskeran verið allgóð á s.l. ári og víða góð á Suðurlandi, einkum í lágsveitum. Mestu munaði að næturfrost síð- sumars heföu óvíða haft slæm á- hrif á kartöfluræktina á sunnan- veröu landinu, þó hefðu þau valdið nokkru tjóni í uppsveitum, svo sem í Hreppum og Biskupstung- um. Búnaðarmálastjóri sagði að fram leiðsla á gulrófum hefði verið all- góð og mundu birgðir til mann- eldis endast fram á vor. Það kom einnig fram í fyrr- nefndu erindi að Sölufélag garð- yrkjumanna hefur selt grænmeti á árinu 1967 fy<i? um 23 milljónir króna, en þaö er u. þ. b. tveim milljónum meiri sala en- 1966 og 5,3 milljónum meiri en á árinu 1965. Atvinnuástand að skána Atvinnuástandið á Siglufirði er nú heldur að skána og gera menn þar sér vonir um næga atvinnu úr því kemur fram á veturinn. Tunnu- verksmiðjan tók til stárfa þann 4. þessa mánaðar. Þar starfar 41 mað- ur, fastráðinn. — Atvinnuástandið á staönum var orðið æði ískyggi- legt, — upp undir tvö hundruð skráðir atvinnulausir. Tveir bátar hafa verið falaðir til þess að fiska fyrir frystihús S.,R. á Siglufirði í vetup, Siglfirðingur og Fanney. Auk þess hafa tveir bátar, Tjaldur og Htíngur, veriö gerðir út þaðan og togarinn Hafliði hefur komið inn þangað með afla sinn. Verði einhver veiði, gera menn því ráð fyrir sæmilegri atvinnu við fiskvinnsluna. Niðurlagningarverksmiöjan, eitt stærsta atvinnufyrirtækið á staön- um fer að öllum líkindum ekki í gang fyrr en í marz, þar sem síldin sem söltuð var í haust verður ekki tilbúin til niðurlagningar fyrr. — Verksmiðjan veitir að jafnaði 80— 90 manns vinnu. (

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.