Vísir - 19.06.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 19.06.1968, Blaðsíða 7
V1SIR. Miðvikudagur 19. júní 1968. morgun útlönd í mörgun útlönd í morgun íítlönd 1 morgun útlönd: Kína verður ekki fyrst landa til að beita Heilsa Blaibergs fer bafnondi Hann er nú talinn kjarnavopnum — sagði Chou En-lai ■ Kínverski forsætis- lýsti því yfir í ræðu í ráðherrann Chou En-lai gær, að sáttmálinn um -----------------------------=8 Skip allra þjóða geta skráð sig í Panama Landið gefur út tilkynningu, sem er 'ógrun v/ð USA Panama kunngerði í nótt að hafnir landsins væru opnar öllum skipum frá ölliun þjóðum, og um leið var tilkynnt, að skip frá Pan- ama gætu siglt til allra landa. Menn hafa túlkað þessa tilkynningu sem svo, að hún ætti að vega upp á móti banni Bandaríkjanna viö verzlun viö kommúnistaríki á borð við Kúbu. Bandaríkin hafa bannað allan innflutning stríðstækja til Alþýðu- lýðveldisins Kína, Norður-Kóreu, Norður-Víetnam og Kúbu. Tilkynningin frá Panama endaöi á þvf, aö iandið hygðist hagnýta sér hina hagstæðu legu sína til að bæta efnahagsástandið, sem þar rikir. bann við frekari út- breiðslu kjarnorku- vopna væri ekki annað en bandarísk og sovézk tilraun til að tryggja þessum löndum fullkom in yfirráð yfir þeim lönd- um, sem ekki búa yfir slíkum vopnum. ■ Chou talaði í kvöldveröar- veiziu, sem haldin var fyrir forseta Tansaníu Julius Nyerere, sagði, að Kína mundi aldrei verða fyrsta iandið til að beita kjarnorkuvopn- um. Hann kvaðst vera sannfærð- ur um, að öll kjarnorkuvopn yrðu eyðilögð einhvern tíma f framtíð- inni. Hann fór engu að síður ijörð- um orðum um Bandaríkin og Sovét ríkin fyrir að færa sér sáttmálann í nyt til aö tryggja sér einokunar- aöstöðu á sviði kjarnorkunnar. Þetta er ekkert annað en geysimik- ELDFLAUGAÁRÁSIR Á í- BÚÐAHVERFI í SAIGON ið samsæri gegn þjóðum heims, sagöi hann. ■ Um styrjöldina í Vfetnam sagði forsætisráðherrann, að Bandaríkin væru nú aö reyna að vinna þaö viö samningaborðið, sem þeim heföi mistekizt að vinna á vígvellinum. Ohou En-lai endaði mál sitt á að segja, að Bandaríkjamönnum mundi ekki haldast uppi, aö vera með falska friðarviðleitni í París, með- an styrjöldin í Víetnam yxi stig af stigi. úr hættu Heilsa suður-afrfkanska hjarta sjúklingsins Blaibergs fer stöð- ugt batnandi og nú verða ekki Iengur sendar út daglegar til- kynningar uni líðan hans frá Groote Schuur sjúkrahúsinu. Blaiberg hrakaði mjög i síð- ustu viku og var fluttur í skyndi á sjúkrahúsið. Hann er sá maður í veröldinni sem hefur lifað lengst eftir að hafa fengið nýtt hjarta. Grískir liðsforingjar ákærðir fyrir að styðja Konstantín Fjórir grískir liðsforingjar og einn undirforingi, sem reknir voru úr hernum eftir að hafa stutt hina misheppnuðu tilraun Konstantíns konungs til aö ná völdum verða leiddir fyrir herrétt 27. júní næst- komandi ákærðir fyrir þátttöku í samsæri gegn ríkisstjórninni. Vegna ákærunnar gaf einn liðs- foringjanna út yfirlýsingu, þar sem hann líkir herforingjastjórninni við Mafíuna ítölsku. Einn liðsforingi til \viðbótar og þrír óbreyttir borgarar tverða einnig dregnir fyrir dómstólana ákærðir fyrir að hafa ekki látið yfirvöildin vita af uppreisninni. Réttarhöldin verða í Saloniki. — Atuknir Hðstíutningar Vietcong til Tay Ninh Bandarískir sjóliöar og norð- w-vfetoamskir hermenn háðu í gær haröa bardaga um herstöð- ioa í Khe Sanh í norðvestur- homi Suður-Víetnam. Hersveit- ir kommúnista gerðu árás þegar eftir dagrenningu og þegar skot- hríðinni iinnti voru taldir 128 fallnir af norður-vfetnömsku hermönnunum. Af sjóliðunum féllu 11 og 30 særöust, en þeir fengu aðstoð í bardögunum frá flugvélum og stórskotaliði. Þetta er hin síðasta af mörg- um orustum, sem háðar hafa ver ið um Khe Sanh. Stórt íbúðahverfi í Saigon varð í nótt fyrir eldflaugaárás, en enginn særðist, og tjónið varð tiltölulega'lítið. Tvö smáþorp um 15 km norð- ur og suöur af höfuðborginni urðu einnig fyrir eldflauga árás, en ekki hefur þar verið tilkynnt um að neinn hafi særzt eða byggingar verið eyðilagöar. Hinar stóru amerísku sprengju flugvélar af gerðinni B-52 hafa haldið áfram árásum á bæki- stöövar Víetcong í Tay Ninh héraðinu nálægt landamærum Kambódíu, eftir að fréttir höfðu borizt um aukna herflutninga til þess héraös. C3 SAIGON. Samtals 110 Víetcong- [ skæruliðar gáfust í gær upp fyrir LÖNG BIÐBifreiðir í röð, sem er fimm mílur á lengd bíða á hraðbrautinni í Helmstedt eftir að fá leyfi til að fara yfir austur-þýzkt Iandsvæði áleiöis til Berlínar, eftir síðustu óþægindin, sem austur-þýzka stjórnin hefur bakað Vestur- Þýzkalandi með takmörkum ferðaleyfa. hermönnum stjórnar S-Víetnam við Binh Hoa, fimm kílómetra suður af Saigon. Þetta er mesti fjöldi skæruliða, sem hefur verið tekinn höndum í einu síðan styrjöld hófst í Víetnam. Skæruliðar kváðust ekki hafa getað varizt lengur vegna skorts á matvælum og skotfærum 29 skæruliðar kusu heldur að falla í bardaga en láta taka sig til fanga MOSKVA. Sovétmenn skutu i gær upp mannlausum gervihnetti sem nú er á braut umhverfis jörðu Hnötturinn nefnist Kosmos 227 og inniheldur hann tæki til geimrann sókna að sögn Tass binnar sovézku fréttastofu. Sama heimild segir einn ig, að öll tæki i gervihnettinurr starfi samkvæmt áætlun. LONDON. Fyrir rétti í Lundúnum í gær var James Earl Ray form- lega sakaöur um morðið á^ dr Martin Luther King. Ákveðið er að dómstóllinn komi saman aftur 27 júní, og mun James Earl Ray sitja í varöhaldi þangað til. Strangt eft- irlit var haft meö réttinum í Bow Street og leitað á öllum, sem feneu að fara inn i réttarsalinn. SAN FRANSISCO. Ströngustu á- kvæði um skotvopn, sem gildandi eru I Bandaríkjunum voru sam- þykkt í gær í San Fransisco í Bandaríkjunum af borgarráðinu Þess er krafizt að öll skotvopn séu skrásett og brpt á því ákvæði varði allt aö sex mánaöa fangelsi og 520 dala sekt. Það sem knúði þessi ákvæði í gegn var morðið á Robert Kennedy öldungadeildarþingmanni Búizt er við að þessi ákvæði öðlist lagalegt gildi innan tveggja vikna LONDON. Frakki einn, sem tekur þátt í kappsiglingu yfir Atlantshaf tilkynnti í talstöð í gær, að hann yrði að yfirgefa farkost sinn, og um leið hófust miklar björgunar- ’ aðgerðir. \ \ \ \ ) ) > )

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.