Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 14

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 14
14 Sveinn Pálsson hlið eldaskálans. Panghlaðar á hlaðinu til eldiviðar líkt og á Suðurnesjum, en ekki sást par mór, enda var hrjóstr- ug jörð og mjög grýtt svo langt til sást frá bænum. Vestan megin fjarðarins sáust kalk- og pangbrenslu reykir; kvennfólk yngra og eldra gekk hjer berfætt með prjóna sína og var sjerdeilis gleðrulegt við gesti, og sýndi peim alt upp og niður í húsunum, bar peim spenvolga ný- mjólk, skoðaði íveruföt peirra með allri siðsemi o. s. frv. Hvergi var annarstaðar f land komið í peirri ferð fyrr en p. 31ta ágúst við Kaupmannahafnar tollbúð, hvar landsmenn Sveins og skólabræður tóku á móti með vana- legri ástúð. Sá fyrsti Sveinn par fann var skólabróðir hans Friðrik sál. Thórarensen, síðar prestur í Vesturhópi og prófastur í Húnavatnssýslu, hver síðan gekst mest fyrir pví að gjöra pennan landa sinn kunnugan í bænum, og fekk pví til leiðar komið við prófessor sál. og prófast á Regentsi Christj. Hviid, að Sveinn var innskrifaður á petta konunglega collegium [hús] stúdenta strax lsta sept- ember, varð pó fyrst akademiskur borgari að afstöðnu examine artium [stúdentsprófi] p. 18da jan. 1788, pá hann undir eins var innskrifaður á klaustrið eður communitetið. Dar áttu Regents stúdentar að mæta hvern rúmhelgan dag frá 11 til 12 f. m. Vóru par mörg borð í tveim röð- um, einn svokallaður decanus [umsjónarmaður] og 12 stúdentar við hvert borð, höfðu hvern dag 4 stúdentar við sama borð svokallaða partes [deildir] í ýmsum vís- indum til undirbúnings, sumum undir examen philo- sophicum og philologicum [heimspekis og málfræðispróf], sumum undir attestats [embættispróf], og var sá svokall- aði prófastur á Regentsi decanus við fyrsta borðið og generalinspector [aðalumsjónarmaður] yíir Regentsiönur- um par og heima. Klausturdalur var kallað 4 $ r. s., sem hver stúdenta fekk par í pokkabót um vikuna, er síðar varð 8 mark.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.