Dagur - 20.03.1999, Blaðsíða 8

Dagur - 20.03.1999, Blaðsíða 8
Vm- LAUGARDAGUll 2 MINNINGARGREINAR L Björn Egilsson Sérhver ferð hefst á einu skrefi, segir kínverskt máltæki og nú hefur góðvinur og sveitungi, Björn Egilsson frá Sveinsstöðum, lokið hinu síðasta á Iangri og far- sælli ævi. Með honum hverfur á braut einn af sveitarhöfðingjum SkagaQarðar, sérstæður um margt til hinstu stundar. Um ára- tuga skeið var Björn heimilisvin- ur okkar á Brúnastöðum og bar jafnan með sér glaðværð og létt- an andblæ sem átti drjúgan þátt í að skapa margar notalegar sam- verustundir. Fyrir tvennt mun hans oftast minnst, annars vegar fræðimennsku og ritstarfa, en hins vegar ferðalaga um byggðir jafnt sem óbyggðir. Haustið 1968 fór ég í aðalgöngur í fyrsta sinn og þá í Vestflokk en faðir minn, sem féll frá snemma það ár, hafði verið þar fastur liðsmaður í ára- tugi. Gangnaforinginn lagði til á mánudagsmorgni að ég yrði sam- Kirkjustarf Sunnudagur 21. mars Akureyrarkirkja. Boðunardagur Maríu. Sunnudagaskólinn kl. 11:00. Fimm ára börnum boðið til kirkjunnar ásamt fjölskyldum. Börnin fá gjöf frá kirkj- unni, bókina „Kata og Óli fara í kirkjú'. Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Svavar Alfreð Jónsson messar. Tónleikar Kórs Akureyrar- kirkju kl. 17:00. Fram koma með kórnum Michael Jón Clarke, Douglas Brotchie og Sigrún Arna Arngrímsdóttir. Æðruleysis- messa kl. 21:00. Kaffi á könnunni í Safnað- arheimilinu frá kl. 20:00. Pálmi Gunnarsson, Kristján Edelstein og félagar annast hljóð- færaleik og leiða almennan söng. Prestar eru sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir og sr. Svavar Alfreð Jónsson. Allir hjartanlega vel- komnir. Hvrtasunnukirkjan, Akureyri. Sunnudagaskóli fjölskyldunnar kl. 11:30. Biblíukennsla fyrir alla aldurshópa. G. Theo- dór Birgisson sér um kennsluna. Léttur há- degisverður á vægu verði kl. 12:30. Vakn- ingasamkoma kl. 16:30. Yngvi R. Yngvason predikar. Mikill og líflegur söngur. Fyrirbæn. Barnapössun fyrir börn yngri en 6 ára. Sjónarhæð, Hafnarstræti 63, Akureyri. Sunnudagaskóli kl. 13:30 í Lundarskóla. allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Allir velkomnir. Stærri-Árskógskirkja. Sunnudagaskóli verður í kirkjunni kl. 11:00. Hríseyjarkirkja. Sunnudagaskóli verður í kirkjunni kl. 11:00. Stokkseyrarkirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Sóknarprestur. Áskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Sigurður Skagfjörð Steingrímsson syngur einsöng. Bústaðakirkja Barnastarfið: Farið í heimsókn í Fella- og Hólakirkju. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 10:50. Fermingarmessa kl. 10:30 og kl. 13:30. Dómkirkjan Messa kl. 11:00. Altarisganga. Sr. Björn Sveinn Björnsson sóknarprestur á Útskálum prédikar og fermir Ingu Hönnu Gísladóttur, Tjarnargötu 18, Rvk. Sr. Hjalti Guðmunds- son þjónar fyrir altari. Organleikari Marteinn H. Friðriksson sem stjórnar söng Dómkórs- ins. Guðsþjónusta kl. 14:00. Kvennakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Sigrúnar Porgrímsdóttur. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 14:00. Prestur sr. Árni Sig- urðsson. Grensáskirkja Barnastarf kl. 11:00. Munið kirkjubílinn! Messa kl. 11:00. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Hallgrímskirkja Fræðslumorgunn kl. 10:00. „Trú og stjórn- mál“. Björn Bjarnason, menntamálaráð- herra. Messa og barnastarf kl. 11:00. Hópur úr Mótettukór syngur. Nemendur úrTón- skóla þjóðkirkjunnar leika á orgel. Sr. Sig- urður Pálsson. ferða Birni, en hann hafði jafnan það hlutverk, sem ekki var alltaf það auðveldasta, að annast trússahestana en þeir voru ýmist teymdir í lest eða reknir þegar það hentaði. Þar komst ég í kynni við hinn þaulreynda og gagn- kunnuga fjallamann. Hann fræddi mig um hina löngu hefð sem hafði fylgt göngum og smalamennsku á Eyvindarstaða- heiði, venjur og vinnubrögð sem lítið höfðu breyst í áratugi. Hann þekkti örnefni öll og kennileiti og kunni margar sögur og sagnir og var örlátur að miðla af þessari þekkingu sinni. Eg hafði ekki áður komið að Hraunlæk né sof- ið á moldargólfi með klyftöskur við aðra hlið og hundinn við hina, en var svo lánsamur að kynnast þessum lífsháttum í nokkur ár og eignast dýrmætar minningar sem vel munu geym- ast. Þarna naut Björn sín vel, Landspítallnn Messa kl. 10:00. Sr. Guðlaug Helga Ás- geirsdóttir. Háteigskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Messa kl. 14:00. Langholtskirkja Kirkja Guðbrands biskups.Hátíðarmessa kl. 11:00. Boðunardagur Maríu. Kammerkór Hafnarfjarðar syngur undir stjórn Helga Bragasonar, organista. Barnastarf í safnað- arheimili kl. 11:00. Laugarneskirkja Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju syngur. Kyrrðarstund kl. 13:00 í Dagvistarsalnum Hátuni 12, fyrir íbúa í Hátúni 10 og 12. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Neskirkja Barnasamkoma kl. 11:00. Sunnudagaskóli Seltjarnarneskirkju kemur í heimsókn. Starf fyrir 8-9 ára á sama tíma. Opið hús frá kl. 10:00.Skólaguðsþjónusta kl. 14:00 með Grandaskóla. Kvöldguðsþjónusta kl. 20:30 með léttri sveiflu. Sveinn Óli Jónsson trommur, Edwin Kaaber gítar, Ómar Axels- son bassi og Reynir Jónasson á harmon- ikku spila ásamt kórnum Einkavinavæðing- in. Tónlist leikin frá kl. 20:00. Prestur sr. Halldór Reynisson. Seltjarnarneskirkja Boðunardagur Maríu. Hátíðarmessa kl. 11:00. Ólafur Skúlason biskup vígir nýtt orgel kirkjunnar og kór kirkjunnar undir stjórn organistans Vieru Manasek, flytur Messu Solennelle fyrir kór og tvö orgel eftir Louis Verne. Barnastarfið fer í heimsókn í Neskirkju. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 11. Arbæjarkirkja Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. BarnakórÁr- bæjarkirkju syngur ásamt kirkjukór safnað- arins. Barnaguðsþjónusta kl. 13.00. For- eldrar og aðrir vandamenn hjartanlega vel- komnir með börnum sínum. Breiðholtskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Barnakórinn syngur. Gisli Jónasson. Digraneskirkja Kl. 11.00. Útvarpsguðs- þjónusta. Prestur sr. Gunnar Sigurjóns- son.Sunnudagaskólinn á sama, léttar veit- ingar eftir messu. Fella- og Hólakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Grafarvogskirkja Sunnudagaskóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Sunnudagaskóli í Engjaskóla kl. 11. Ferm- ing kl. 13.30. Prestar Sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Sigurður Arnarson. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Hjallakirkja Messa kl. 11. Sr. fris Kristjánsdóttir þjónar. Söngsveitin Drangey syngur og leiðir safn- aðarsöng. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Kópavogskirkja Barnastarf kl. 11 í safnaðarheimilinu Borg- um. Guðsþjónusta kl. 11. Seljakirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Altarisganga.Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. þetta var hans líf og list, smala- ferðir, göngur og eftirleitir á heiðum uppi voru ríkur þáttur í lífshlaupi hans, einnig önnur ferðalög sumar jafnt sem vetur, ýmist á hestum eða fótgangandi. Þrátt fyrir mörg löng ferðalög á hestum og langa búskaparsögu held ég að Björn hafi verið það sem stundum er kallað „ekkert mikið fyrir skepnur'. Uppruni hans og aðstæður sköpuðu ramma fyrir lífshlaupið en mig grunar að „fýsnin til fróðleiks og skrifta" hafi verið sterkari þáttur í eðli hans en hversdagsleg bú- störf og ekld er ég grunlaus um að löng og tíð ferðalög hans, einkum um hálendi landsins, hafi verið aðferð hans til að efla andans þrótt og losa um taum hugarflugsins. Björn gegndi mörgum trúnaðarstörfum og hafði mikinn metnað fyrir sína sveit. Hann var sýslunefndar- Bústaðakirkja kl. 10.30 Presttir sr. Pálmi Mattluasson. Fermd verða: Alexander Baldvin Sigurðsson, Markarvegi 15 Atli Bollason, Bjarmalandi 4 Árni Björnsson, Mosgerði 18 Björn Guðmundsson, Ljósalandi 17 Grímur Daníelsson, Bakkagerði 17 Hallgrímur Andri Ingvarsson, Álfta- landi 1 Helga Rós Magnúsdóttir, Asgarði 159 íris Björg Jóhannsdóttir, Kjalarlandi 30 Jóna María Björgvinsdóttir, Langa- gerði 112 Konný María Kristinsdóttir, Geitlandi 12 Oðinn Gunnar MacFarlane, Hólm- garði 50 Ragnar Stefán Rögnvaldsson, Búðar- gerði 9 Steinvör Agústsdóttir, Rauðagerði 31 Svafar Helgason, Búðargerði 9 Sveinn Atli Diego Jónsson, Melgerði 31 Tinna Björg Helgadóttir, Mosgerði 13 Bústaðakirkja kl. 13:30 Prestur sr. Pálmi Matthíasson. Fermd verða: Anna Svandís Karlsdóttir, Bústaða- vegi 53 Baldvin Jóhannesson, Bústaðavegi 93 Birna Dröfn Birgisdóttir, Steina- gerði 5 Elsa Alexandra Serrenho Valdemars- dóttir, Geitlandi 35 Emil Asgrímsson, Hólmgarði 50 Fanney Þórarinsdóttir, Snælandi 7 Guðrún María Magnúsdóttir, Háa- gerði 33 Gyða Bjarkadóttir, Goðalandi 21 Halldóra Kristín Magnúsdóttir, Sogavegi 206 Helga Clara Magnúsdóttir, Marklandi 2 Jósep Birgir Þórhallsson, Hólmgarði 50 María Ólafsdóttir, Breiðagerði 2 Marta Ólafsdóttir, Breiðagerði 2 Stefán Trausti Vigfússon, Rauða- gerði 10 Vilhjálmur Hinrik Ólafsson, Soga- vegi 192 Víkingur Víkingsson, Asgarði 35 Grafarvogskirkja kl. 13:30 Prestar séra Vigfús Þór Ámason og Sigurður Amarson. Aðalheiður Sigrún Pétursdóttir, Mosarima 43 Andrea Pálmadóttir, Laufrima 1 Andri Björnsson, Smárarima 84 Dagbjört Blöndal, Frostafold 20 Dagbjört Marja Gunnarsdótt jr, maður í mörg ár, oddviti hrepps- ins í tólf ár og fjallskilastjóri um skeið. Þá sinnti hann málefni kirkjunnar af mikilli alúð, var meðhjálpari í Goðdalakirkju og safnaðarfulltrúi um langt árabil. Þegar ég tók við starfi fjallskila- stjóra um 1970 átti ég hauk í horni þar sem Björn var. Hann aðstoðaði mig eftir föngum, tók að sér hluta af innheimtu og uppgjöri, sagði að þetta munaði sig engu þar sem hann væri að selja bækur í leiðinni en í íjölda ára dreifði hann og seldi rit Sögufélags Skagfirðinga um framanverðan Skagafjörð og lagði að baki marga kílómetrana á tveimur jafnfljótum í þeim er- indum. Björn var mikill bóka- maður og lestrarhestur, fróður um fólk og ættarbönd og hafði ætíð á hraðbergi tilvitnanir úr ýmsum trúar- og fræðiritum. hann átti gott bókasafn sem Flétturima 23 Dagmar Ólafsdóttir, Laufrima 5 Dagný Hermannsdóttir, Stararima 29 Erla Bára Ragnarsdóttir, Mosarima 49 Ingibjörg Eva Þórisdóttir, Berjarima 65 ívar Kristleifsson, Víðarima 38 Jón Birkir Jónsson, Grasarima 12 Jón Ragnar Ragnarsson, Lyngrima 12 Jón Trausti Arason, Flétturima 16 Már Kristjónsson, Reyrengi 7 Ómar Rafn Stefánsson, Lyngrima 1 Páll Pálsson, Klukkurima 33 Ríkarður Tómas Tómasson, Hrís- rima 25 Sif Jónsdóttir, Lyngrima 9 Sigríður Dögg Sigurðardóttir, Álfa- borgum 7 Sunneva Guðmundsdóttir, Flétturima 28 Telma Sveinbjarnardóttir, Smára- rima 74 Borgaraleg ferming Háskólabíó ld. 11.00 Almar Örn Hall, Flétturíma 9, Rvík Andri E. Ársælsson, Safamýri 34, Rvík Anna Margrét Björnsdóttir, Hvassa- leiti 28, Rvík Árni Snæbjörn Magnússon, Rauða- læk 25, Rvík Árni Theódor Gíslason, Grund, 270 Mosf. Arnþór Jökull Þorsteinsson, Sörla- skjól 7, Rvík Atli Freyr Víðisson, Hjaltabakka 18, Rvík Benedikta Björg Valtýsdóttir, Grettis- götu 71, Rvik Björg Vigfúsdóttir, Akurgerði 21, Rvík Dagbjört Ósk Gunnarsdóttir, Austur- tún 13, Bessast.hr Dóra Ásgeirsdóttir , Fannafold 144 , Rvik Eggert Reynarð Pétursson, Digra- nesvegi 70, Kóp. Einar Bergmann Sigurðarson, Eski- hlíð 20A, Rvík Einar Örn Jónsson, Skólagerði 1, Kóp. Elva Hrund Jónsdóttir, Fannafell 8, Rvík Erla Dóra Gísladóttir , Hjarðarhagi 36, Rvík Fífa Finnsdóttir, Leifsgötu 27, Rvík Finnur Guðmundsson, Skeiðarvogi 135, Rvík Freyr Jóhannsson, Bræðraborgarstíg 19, Rvík Fríða Guðmundsdóttir, Reykjavegur 52, Mosf. Garðar H. Siguijónsson, Grandavegi 7, Rvík Grétar Örn, Guðmundsson, Smára- hann gaf Lýtingsstaðahreppi árið 1973 og er varðveitt f Sveinsstofu í félagsheimilinu Argarði. Ber það órækan vitnisburð um hlý- hug hans í garð sveitunga sinna og þar gefur einnig að líta and- litsmynd af Birni teiknaða af Jó- hannesi Kjarval. Björn fluttist á dvalarheimili aldraðra á Sauðár- króki 1991 og bjó þar lengi einn í herbergi en var á sjúkradeild síðustu misserin. Oft heimsótti ég hann þarna útfrá og jafnan bauð hann mér sæti við skrif- borðið sitt og lét þess getið um leið að þar mætti líta hans einu jarðnesku eigur. Mátti greinilega skilja að fyrir utan föt og fæði væru þessir munir þeir sem síst væri hægt án að vera. Eg kveð vin minn með söknuði, okkar „bláu dalir“ sjá nú á eftir einum af sín- um bestu sonum. Sigurðnr Sigurðsson götu 6, Rvík Guðný Jórunn Gunnarsdóttir, Gyðu- fell 12, Rvík Gunnar Aki Kjartansson , Álakvísl 7- b, R\-ík Helga Valgerður Isaksdóttir , Suður- götu 90, Hfn. Helgi Hrafn Kormáksson, Bragagötu 30, Rvík Hlynur Örn Ingason , Svarthamrar 16, Rvík Irís Guðmundsdóttir, Hlégerði 33, Kóp. Jakob Tómas Bulletjahn, Barmahlíð 52, Rvík Jóhanna Fríða Guðmundsdóttir, Smáragötu 6, Rvík Kári Bertilsson, Holtsgötu 5, Rvík Kári Friðriksson , Rauðalæk 16, Rvík Kári Jónsson, Skólagerði 1 , Kóp. Kolbeinn Soffíuson, Hofteigur 26, Rvík Kristín Svava Tómasdóttir, Reyni- melur 24, Rvík Kristín Z. al Lahham, Skógarás 4 , Rvík Kristrún Björg Þráinsdóttir, Unnu- felli 33, Rvík Lena Rut Kristjánsdóttir, Sogavegur 121, Rvík Matthildur Magnúsdóttir, Grundar- ás 6, Rvík Mía B. Jónsdóttir, Skógarhlíð 12, Rvík Phatharawadee Saithong, Lang- holtsvegi 137, Rvík Ragnar Örn Kormáksson, Bragagötu 30, Rvík Ragnhildur B Guðmundsdóttir, Óð- insgötu 11, Rvík Rakel Ósk Reynisdóttir, Laxakvísl 33, Rvík Rögnvaldur Guðmundsson, Karfa- vogur 11, Rvík Saga Kjartansdóttir, Nýbýlavegi 80, Kóp. Sigrún Yrja Klörudóttir, Ferjubakka 14, Rvík Siija Pálmarsdóttir, Hagamel 21, Rvík Solveig Karlsdóttir, Bárugötu 15, Rvík Sonja Jörgensen, Traðarberg 3, Hfn Theódór Sölvi Thomasson, Baldurs- götu 10, Rvfk Tinna Eir Kjærbo, Lækjargata 5, Hfn. Tinna Þorvaldsdóttir, Hjaltabakka 2, Rvík Vala Olavsdotter Hafstað, Hátún 8 , Rvík Þorbergur Gíslason, Bali, Reykja- byggð 53, Mosf. Þórhildur Sveinþórsdóttir, Dalsel 26, Rvík Össur Ingi Emilsson, Brekkutúni 11, Kóp. O <*JU fc itl 'L'Oti. i iO Ö I ) J l’l& tÁHÍi Fermmgar smmudagiim 21. mars

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.