Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um Hvaš er į seyši um helgina? 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						22
DV. FÖSTUDAGUR1. FEBROAR1985.
Hvað er á seyði
um helgina?
Messur
Guðsþjónustur
í Reykjavíkurprófastsdiemi sunnudag-
Inn3.febrúarl985.
ARBÆJARPRESTAKALL: Barna-
samkoma í Safnaöarheimili Arbæjar-
sóknar kl. 10.30. Guösþjónusta í
Safnaðarheimilinu kl. 2.00. Organ-
leikari Smári Olason. Miðvikudag 6.
febr.: Fyrirbænastund í Safnaðar-
heimilinu kl. 19.30. Sr. Guðmundur
Þorsteinsson.
ASKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl.
11.00. Guðsþjónusta kl. 2.00. Kaffisala
Safnaðarfélagsins eftir messu. Sr.
Arni Bergur Sigurbjömsson.
Breiðholtsprestakall: Bamasamkoma
kl. 11.00. Messa kl. 14.00 í Breiðholts-
skóla. Fermingarbörn aðstoða. Sr.
Lárus Halldórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Bamasamkoma
kl. 11.00. Sr. Sólveig Lára Guðmunds-
dóttir. Guðsþjónusta kl. 2.00. Org-
anleikari Guðni Þ. Guömundsson.
Æskulýðsfundur þriðjudagskvöld.
Félagsstarf aldraðra miðvikudag k}.
2—5. Aldraðir íbúar sóknarinnar sem
óska eftir bílfari fyrir messuna láti
vita í síma 35507 milli kl. 10 og 12 á
sunnudag. Sr. Olafur Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL: Barna-
samkoma í Safnaöarheimilinu viö
Bjarnhólastíg kl. 11.00. Guðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 11.00. Aðalfundur
kirkjufélagsins í Safnaðarheimilinu
fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Þor-
bergur Krist jánsson.
DÖMKIRKJAN: Laugardag: Bama-
samkoma í kirkjunni kl. 10.30. Sr.
Hjalti Guðmundsson. Sunnudag:
Messa kl. 11.00. Sr. Agnes M. Sigurðar-
dóttir messar. Sr. Þórir Stephensen.
Messa kl. 2.00. Sr. Hjalti Guðmunds-
son. Dómkórinn syngur. Organleikari
Marteinn H. Friðriksson.
ELLIHEIMILID GRUND: Messa kl.
10.00. Sr. Lárus Halldórsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL:
Laugardag: Bamasamkoma í Hóla-
brekkuskóla kl. 14.00. Sunnudag:
Bamasamkoma í Fellaskóla kl. 11.00.
Guðsþjónusta í Menningarmiðstöðinni
við Gerðuberg kl. 14.00. Sr. Hreinn
Hjartarson.
FRtKIRKJAN t REYKJAVlK:
Almenn guðsþjónusta kl. 14.00.
Ræðuefni: Talentur í Víngarði. Hjóna-
vígsla verður í messunni og tvö börn
¦^s'm.
Meðal margra
varka sem flutt
verða é tónleik-
unum er verkið
„Víva strœtó"
eftir Skúla Hall-
dórsson, en það
er tileinkað
Strœtisvögnum
Reykjavikur.
Myrkir músíkdagar
Tvennir  tónleikar  í  Bústaðakirkju um helgina
Það er orðin arviss hefð að halda
Myrka musikdaga á þessum árstíma.
Tilgangurinn meö þeim er m.a. að
vekja athygli á íslenskum tónskáldum
ogstöðuþeirra.
Tvennir tónleikar verða um þessa
helgi á vegum Myrkra músikdaga.
Þeir fyrri á morgun kl. 17.00 og þeir
síöari á sunnudag á sama tíma. Verða i
þelr í Bústaðakirkju.
A fyrri tónleikunum leikur strengja-
kvartett Guðnýjar Guðmundsdóttur en
hann skipa auk hennar Szymon Kuran,
Robert Gibbons og Carmel Russill.
Leika þau verk eftir Gunnar Reyni
Sveinsson, Þorkel Sigurbjörnsson og
Karólinu Eiriksdóttur.
Síðari tónleikarnir verða kammer-
tónleikar. Meðal þeirra verka sem þar
verða flutt eru þrír þættir fyrir 9 blás-
ara eftir Pál P. Pálsson, Herbert H.
Agústsson og Werner Schulze, Sextett
eftir Fjölni Stefánsson, Hrím eftir Ás-
kel Másson, Dúó fyrir bassetom og
selló og „Víva strætó" eftir Skúla Hall-
dórsson. Það verk samdi Skúli 1984 í
tilefni 50 ára starfsafmælis síns hjá
SVR og er verkiö tileinkað Strætis-
vögnum Reykjavíkur.
-klp-
Það eru gítarnemendur á f ramhaldsskólastigi sem leika á tónleikunum.
TOIMLEIKAR I
GERÐUBERGI
A morgun, 2. febrúar kl. 17.00, heldur
Tónskóli Sigursveins Kristinssonar
tónleika í Menningarmiðstöðinni við
Gerðuberg.
A tónleikunum koma f ram gítamem-
endur á framhaldsstigum og flytja.
m.a. verk eftir Bach, Schubert, Sanz,
Lobos, Barrios og Leo Brower.
Afmælissýning
Sveins Björnssonar
á Kjarvalsstöðum
'**»»=
Um helgina opnar Sveinn Björnsson,
lögreglumaður í Hafnarfirði, afmælis-
sýningu að Kjarvalsstöðum, en Sveinn
verður sextugur í þessum mánuði.
Á sýningunni era 52 myndir, allt
mjög stór oliuverk. Sveinn var með
sina siðustu einkasýningu á
KJarvalsstöðum fyrir tæplega tveim ár-
um og vakti hún verðskuldaða athygli
eins og raunar allar sýningar hans.
Hann hélt sína fyrstu einkasýningu í
Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði 1952.
Hann hafði þá dundað við að mála í
frístundum úti á sjó, en hann var sjó-
maöur  á  Hafnarfjarða<-togurunum.
Arið 1954 hélt hann aðra sýningu í
Listamannaskálanum í Reykjavík og
kom þá beint af Halamiðunum á sýn-
inguna. Vakti sú sýning mikla athygli,
enda óvenjulegt þá aö stýrimaður á
togara héldi málverkasýningar.
Eftir það fór.hann í nám til Dan-
merkur og kom sér i land til að geta
unnið betur að list sinni. Það hefur
hann gert og tekið þátt í fjölmörgum
samsýningum og haldið nokkrar
einkasýningar.
Sýning hans að Kjarvalsstöðum
verður opin frá kl. 14 til 22 og stendur
hún yfir til 17. februar.        -klp-
pfir-

iSÍ'
o

Sveinn  Björnsson  við eitt hinna mörgu stóru  málverka sinna á
sýningunni.
skírð. Fríkirkjukónnn syngur, organ-
leikari og söngstjóri Pavel Smid. Sr.
Gunnar Björnsson.
GRENSASKIRKJA: Barnasamkoma
kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Org-
anleikari Arni Arinbjamarson.
Sóknarnefndarfundur mánudag kl.
17.30. Æskulýösstarf föstudag kl. 17—,
19. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Barnasam-
koma og messa kl. 11.00. Altarisganga.
Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kvöldmessa
með altarisgö'ngu kl. 17.00. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson. Þriðjudag: Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl. 10.30, beðið fyrir
sjúkum. Fimmtudag: Kvenfélagsfund-
ur í safnaðarsal kl. 20.30. Laugardag:
Samvera fermingarbarna kl. 9—14.
Félagsvist í safnaðarsal kl. 15.00.
LANDSPÍTALINN: Guðsþjónusta kl.
10.00. Sr. RagnarFjalarLárusson.
HATEIGSKDIKJA: Messa kl. 10.00.
Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sr.
Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2.00. Sr.
TómasSveinsson.
BORGARSPtTALINN: Guðsþjónusta
kl. 10.00. Sr. Tómas Sveinsson.
KARSNESPRESTAKALL: Laugar-
dag: Bamasamkoma í Safnaðar-
heimilinu Borgum kl. 11 árd. Sunnu-
dag: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 2.00. Miðvikudag: Spilakvöld á
vegum þjónustudeildar safnaðarins í
Borgum kl. 20.30. Sr. Ami Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Oskastund
barnanna kl. 11.00. Söngur — sögur —
myndir. Sögumaður Sigurður Sigur-
geirsson. Guðsþjónusta kl. 14.00.
Prestur sr. Pjetur Maack. Organleik-
ari Jón Stefánsson. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Fjölskyídu-
guðsþjónusta kl. 11.00. Skólakór
Kársnesskðla syngur. Fermingarböm
aðstoða: Mánudag 4. febr. Aðalfundur
Kvenfélags Laugarnessóknar kl. 20.00.
Þriðjudag: Bænaguðsþjónusta kl.
18.00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson.
NESKIRKJA: Laugardag: Samveru-
stund aldraðra. Heimsókn í athvarf
aldraðra i Armúla 32. Kynnt verða
réttindi ellilífeyrisþega á afslætti á
ýmiss konar þjónustu á höfuðborgar-
svæðinu. Kaffiveitingar. Brottför frá
Neskirkju kl. 15.00. Sr. Frank M. Hall-
dórsson. Sunnudag: Barnasamkoma
kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Orgel og kór-
stjórn Reynir Jónasson. Sr.
Guðmundur Oskar Olafsson.
Mánudag: Æskulýðsstarf kl. 20.00.
Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl.
18.20. Sr. Guðmundur Oskar Olafsson.
Fimmtudag: Biblíulestur kL 20.00. Sr.
Guðmundur Oskar Olafsson. Ath. Opið
hus fyrir aldraða þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 13—17 (húsið opnað kl.
12).Kvenfélagið.
SELJASOKN: Barnaguðsþjónusta i
Olduselsskóla kl. 10.30. Barnaguðs-
þjónusta í Seljaskóla, ath. ekki í
íþróttahúsinu vegna viðgerðar þar.
Guðsþjónusta í Olduselsskólanum kl.
14.00. Þriðjudag kl. 20.00: Fundur
æskulýðsfélagsins í Tindaseli 3. Video-
kvöld. Fyrirbænasamvera Tindaseli 3,
fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sóknar-
prestur.
SELTJARNARNESSOKN: Barna-
samkoma í Sal Tónskólans kl. 11.00.
Sóknamefndin.
FRlKIRKJAN   t  HAFNARI'TRDI:
Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30.
Sr. Einar Eyjólfsson.
PRESTAR       REYKJAVÖC.UR-
PROFASTSDÆMI: Hádegisfundur í
Hallgrímskirkju mánudag.
Hafnarfjarðarkirkja
Sunnudagaskóli      kl.      10.30.
Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Gunnþór Ingason.
Kirkja Oháða samaðarins
Barna- og fjölskyldumessa kl. 11.
Sr. Baldur Krist jánsson.
Keflavikurkirkja:
Fjölskylduguðsþjónuta kl. 14. Vænst er
þátttöku fermingarbarna og fjöl-
skyldna þeirra.
Sóknarprestur.
Söfnin
Ásgrímssafn
Bergstaðastrœti 74
Arleg skólasýning Asgrímssafns verö-
ur opnuð á sunnudaginn. Tímapantan-
ir og nánari upplýsingar eru veittar
hjá Sólveigu og Bryndísi á Fræðslu-
skrifstofu Reykjavfkurumdæmis í
síma 621550. Símatími mánudaga kl.
13.30-16 og fimmtudaga kl. 9—12. Sýn-
ingin er opin á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og sunnudögum kl. 13.30—16.
Sýningin stendur til aprílloka.
Mokkakaffi
v/Skólavörðustíg
Síðasta sýning á verkum Tryggva
Hanssonar, en Tryggvi sýnir þar smá-
myndir unnar með blandaðri tækni.
Listmunahúsið
Lœkjargötu 2
Eggert Magnússon sýnir þar 40 ný og
nýleg olíumálverk. Sýningin, sem er
sölusýning, er opin virka daga kl. 10—
18 og um helgar kl. 14—18. Lokað á
mánudögum. Henni lýkur á sunnu-
dagskvöld.
Stofnun Árna Magnússonar
Handritasýning, opin á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum frá kl.
14-16.
Listasafn fslands
Um þessar mundir stendur yfir sýning
á verkum safnsins. Er þar að finna
graffkmyndir, olíumálverk og högg-
myndir. Einnig stendur yfir sýning á
vatnslitamyndum Gunnlaugs Scheving
og glerverkum Leifs Breiðf jörð. Safnið
er opið sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—
16.
Kjarvalsstaðir
v/Miklatún
Sveinn Björnsson opnar málverkasýn-
ingu i Vestursal á morgun. Opið alla
dagakl. 14-22.
Norrœna húsið
v/Hringbraut
I anddyri Norræna hússins er sýningin
„Holbergshefðin í listum og ljósmynd-
um" og í bókasafni er sýning á ljós-
myndum sem sýna ýmsar uppfærslur
á Holbergsleikritum. Einnig eru þar
bækur um og eftir Holberg, handrit að
þýðingumogfleira.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30