Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Blaðsíða 11
"MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1992. rasskinnunum Lögreglan í Bogota, höfuðborg Suður-Ameríkuríkisins Kólumb- íu, handtók fyrir skömmu þar- lenda konu sem reyndi að smygla hálfu öðru kílói af heróíni úr landi með þvi að fela það í rass- kinnum sínum. Konan vakti grunsemdir lög- reglunnar vegna óeðlilegrar lög- unar rasskinna hennar. Þegar hún var svo látin afklæðast komu í ijós tveir 20 sentímetra langir skurðir á afturendanum og haföi heróínpokunum verið troðið þar inn. Rússaræfla að ■ ■ ' ■ ■ m kjarnorkukafbáta Thomas Schuitz, leiðtogi í um- hverfissamtökunum Greenpeace, segir að rússnesk stjórnvöld ætli að losa sig við kjarnorkukafbáta með því að henda þeim í Karahaf- ið. Hann segir að Russar verði að losa sig við 150 kafbáta fyrir áriö 2000 og þeir hafl ekki bolmagn tíl að taka þá í sundur. Schultz segir aö samtök sín hafi fengiö upplýsingar um fyrirætl- animar beint frá heimildar- mönnum í yfirstjóm rússneskra kjamorkumála. Kosningumí Mið-Afríkulýð- veldinufrestað Stjómvöld i Miö-Afríkulýöveld- inu hafa ákveðiö að hætta í bili viö forseta- og þingkosningar í landinu eftir að stjómarandstað- an sakaði þau um viðtækt kosn- ingasvindl. Héraðsmálaráðherra landsins tilkynnti í gær aö kosningunum í höfuðborginni Bangui hefði ver- ið frestað vegna „skipulagöra of- beldisverka" sem hefðu komið í veg fyrir að hægt væri að koma kjörgögnum á kjörstaði. Srfelltyngri Finnarprufa fíkniefni Finnskir unglingar, sem prufa fikniefni í fyrsta sinn, verða sí- fellt yngri að árum. Samkvæmt opinberri könnun hefur fikt með fikniefni aukist meðal stúlkna. Nú hafa um ellefu prósent fimmt- án ára stúlkna reynt slík efni. Fikt hjá fimmtán ára piltum hef- ur minnkaö eftir að þaö varð ekki lengur í tísku aö „sniffa". Hcuter, NTB og FNB VARANLEG HRUKKUVORN DAG-, NÆTUR- OG A-KREM * Hlndra öldrun húðarinnar fyrir tlmann. * Koma i veg fyrir uppþornun og auka mýkt húðarinnar. * Auka blóöstreymi og styrkja frumu- veggina. * Auka þol húðarinnar gegn rafsegul- mögnuðum geislum, Ld. af tölvu- skjám. Útsölustaðir: apótek og heilsu- verslanir. Aictie SlMI 658100 11 Úúönd Stj amfræðlngur spáir árekstrijarðar og halastjömu 14. ágúst árið 2116: Allt jarðlrf þurrkast út Stjamfræðingurinn Duncan Steel segir aö þann 14. ágúst árið 2116 muni stór halastjama rekast á jörð- ina og eyða öllu Úfi í sprengingu sem jafnast á við milljón kjamorku- sprengjur. Halastjaman er um 5 kílómetrar í þvermál og er braut hennar kunn þótt hún sé enn langt frá jörðu. Steel er einn kunnasti sérfræðingur heims í halastjömum og leiðir hóp vísinda- manna sem vinnur aö rannsóknum á þeim. „Það er ekkert að óttast fyrir okkur sem nú erum uppi og bamaböm okk- ar eru einnig örugg en bamabama- bömin verða trúlega síðasta fólkið sem gengur á þessari jörð,“ sagði Steel á ráðstefnunni. Vart varð við halastjörnuna nú í haust og þá var braut hennar reikn- uð út. Hún hafði áður sést árið 1862. Stjamfræðingamir segja að ekki sé annað að sjá en brautir jarðar og halastjömunnar skerist og árekstur verði á fyrrgreindri stund. Margir stjamfræðingar vilja reikna hraöa halastjömunnar betur út áður en fullyrt verður hvort hún rekst á jörðina. Talið er að hala- stjömur eða stórir loftsteinar rekist á jörðina að jafnaði einu sinni á millj- ón árum. Margir hallast að því að árekstur halastjömu hafi valdið því að allar risaeðlur dóu út fyrir 65 milljónárum. Reuter eða Ert þú í forsvari fyrir félag, fámennt fjölmennt, formlegt eða óformlegt? Félagaþjónustan greiöir fyrir fjármálum félagasamtaka. Þá veistu hvaö þaö fer mikill tími í innheimtu félagsgjalda, aö halda félagatalinu réttu, vita hverjir hafa gert skit, senda rukkanir á réttum tíma, taka viö greiöslum og koma þeim í banka. Til aö þú hafir meiri tíma til aö sinna eiginiegum félagsstörfum höfum viö þróaö Félagaþjónustu íslandsbanka. Félagaþjónustan felst meöal annars í eftirfarandi þáttum: • Gíróseölar fyrir félagsgjöldum eru skrifaöir út og sendir greiöendum á réttum tíma. Um leiö er félaginu send skrá yfir útskrifaöa gíróseöla. • Hœgt er aö velja árlega og alit niöur í mánaöarlega innheimtu. • Reikningsyfirlit meö nöfnum greiöenda eru skrifuö út í byrjun hvers mánaöar. • Dráttarvextir eru reiknaöir, sé þess óskaö. • Gjöld geta hcekkaö samkvœmt vísitölu, sé þess óskaö. Aö auki er boöin margþætt viöbótarþjónusta. Notfærbu þér Félagaþjónustu íslandsbanka fyrir þitt félag og notaöu tímann til aö sinna sjálfum félagsstörfunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.