Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1993, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1993, Blaðsíða 17
MIÐ VIKUDAGUR 3. MARS1993 33 íþróttir Konráð leikur Ifklega með Haukum Konráð Olavsson, landsliðsmaður í handknattleik og atvinnumaður þekki ég vel en við höfmn átt langt og gott samstarf," sagðí Konráð viö DV meö Dortmund í Þýskalandi, mun að öllum líkindum leika meö Haukum í gær. ur Hafharfirði í úrslitakeppni l. deildar karla sem hefst í apríl. „Ég hef ekki gert upp hug mig hvað varðar næsta ár. Ég ætla í háskóla- „Það eru öll teikn á lofti um að ég leiki með Haukum en allt er þetta nám og það kemur vel til greina að læra hér heima og þá eru Haukar háö því aö komast að samkomulagi viö Dortmund. Ég tel 99% likur á aö sterklega inni í myndinni," sagði Konráö. „Við erum að vinna í þvi að þaö gangi upp og þá er ekkert til fyrirstöðu að ég leiki með hðinu. Mér losa hann undan samningi við Dortmund,“ sagði Þorgeir Haraldsson, líst vel á Haukaliðið, þetta er góður og samhentur hópur og þjálfarann formaöurhandknattleiksdeildarHauka.viðDVígær, -GH • Sigurður Sv. • Sfguröur B. HM uxrni, Júlíus Jónasson, Paris SG, Gunnar Gunnarsson, Víkingi, Sig- urður Bjamason, Grosswaldstadt, og Sigurður Sveinsson, Selfossi. ísland mætir Svíþjóð í opnunarleik HM þann 9. mars. Staöan í úrvalsdeildinni í körfuknattleik: A-riðiIi: Keflavik....23 20 3 2347-2044 40 Haukar......23 16 7 2062-1897 32 Njarðvík 24 12 12 2234-2221 24 Tindastóll ...24 9 15 2024-2208 18 UBK. 22 2 20 1942-2194 4 B-riðiIl: Snæfeii.....23 14 9 1980-2057 28 Grindavík...24 12 12 2018-1931 24 Valur..........24 12 12 2005-1951 24 Skallagr......23 11 12 1907-1921 22 KR............24 9 15 1984-2074 18 Acoxrekinn fráAkranesi? Samkvæmt öruggum heimild- um DV er Bandaríkjamaðurinn Terrence Acox á fórum frá 1. deildar liði Akumesinga í körfu- knattleik. Þrátt fyrir góða stöðu í deildinni hafa Skagamenn ekki verið ánægöir með Acox og heim- ildir DV herma að honum hafi verið sagt að taka pokann sinn í gærkvöldi. Hörður Harðarson, fprmaður körfuknattleiksdeildar ÍA, vildi ekki tjá sig um málið í gærkvöldi en sagði það á mjög viðkvæmu stigi. I sigti Skagamanna er ipjög sterkur bandarískur miðheiji sem er 2,08 metrar á hæð og um 120kílóaðþyngd. -SK Lokaleikurinn hjá landsliðinu Síðasti leikur íslenska lands- liðsins í handknattleik fyrir heimsmeistaramótið í Svíþjóð verður í kvöld í Kaplakrika í Hafnarfirði. Landsliðið mætir þar úrvalshði Kristjáns Arasonar en auk leiksins verður sitthvað til skemmtunar fyrir áhorfendur. Dagskrá kvöldsins hefst klukk- an 19.40 með leik íþróttafrétta- manna og íslenskra skemmti- krafta. Klukkan 20.10 hefst skot- keppni og verður þá úr því skorið hver er skotfastasti leikmaður- inn. Klukkan 20.30 hefst leikur kvöldsins á milli íslenska lands- liðsins og úrvalsliðs Kristjáns Ara- sonar. í hálfleik fer fram óvenjuleg vitakeppni. -JKS Áfall hjá Snæfelli Aganefnd KKÍ úrskurðaði í gær Shawn Jamison í liði Snæfells í tveggja leikja bann og Bárð Ey- þórsson, einnig í Snæfelli, í eins leiks bann. Þetta er mikiö áfall fyrir lið Snæ- fells sem er efst í hinum jafna B- riðli. Jamison lenti saman viö Keflvíkinginn Kristin Friðriksson í leik liðanna í Stykkishólini á dög- unum. Kristinn var dæmdur í eins leiks bann í gær. Bárður fékk tvær tæknivillur í sama leik. Þá fékk Snæfell aðvörun vegna framkomu áhorfenda á umræddum leik. Loks var Raymond Foster í liði Tinda- stóls dæmdur í eins leiks bann. -SK ÍAtapaði fyrirBröndby Skagamenn töpuðu í gær fyrir Böndby, 3-0, í öðrum leik sínum á 8-liða knattspymumóti sem nú stendur yfir í Kaupmannahöfn. Aö sögn Gunnars Sigurðssonar, formanns knattspymudeildar ÍA, var ÍA-liöið óheppiö í leiknum og ein fjögur góö marktækifæri fóra í súginn. Staðan var 1-0 í hálfleik og Daninir, sem allir era atvinnu- menn, bættu við tveimur mörk- um undir lokin. Leikið var á möl en mjög kalt hefur verið í Dan- mörku upp á síðkastið. Hlynur Stefánsson og félagar hans í Örebro sigruðu Lyngby og hafa unnið báða leiki sína. IA og Örebro leika fóstudag. Einar. Július. áVal i, 89-54, í gærkvöld. Stykkishólmsbúunum stóð ekki steinn yfir steini, Jamison var lengi í gang og eftir hlé komst hann aldrei í gang. Hinir fjórir voru afar slakir, en af varamönn- unum var Sæþór Þorbergsson skástur. Valur og Grindavík standa nú jafnt að vígi í baráttunni í B-riðil, en Snæfell er á toppnum í riðlinum fiórum stigum á undan og á leik til góða. Liöið á þó und- ir högg að sækja, verður með menn í leikbanni í næstu leikjum, eins og fram kemur hér í opnunni. Liðið má alls ekki við slíku því breiddin er ekki mikil. -BL ri vorn irKRíGrindavík leið í úrslitin. Síöari hálfleikur var mjög slakur hjá liðinu sem olli stuðnings- mönnum sínum nokkrum vonbrigðum. Guðmundur Bragason átti ágætan leik og Jonathan Roberts í fyrri hálfleik. Hjá KR átti Keith Nelson mjög góðan leik og Guðni Guðnason var öflugur. Þá lék Friðrik Ragnarsson vel og gerði hann fiórar 3ja stiga körfur í leiknum. teinlá drid gegn Paris SG um gegn Spartak frá Moskvu, 0-1, og skoraði Andrei Pianitzky sigurmark- ið á 37. mínútu. Tveir leikir fóru fram í UEFA-keppninni, Real Madrid vann góðan heimasigur gegn Paris SG, 3-1. Emilio Butreguno, Ivan Zamorano og Michel Gonzalez skoruðu mörkin fyr- ir Real Madrid en mark franska liðs- ins skoraði David Ginola. Þá vann AC Roma lið Borussia Dortmund, 1-0. -SK 7-0, 7-4,22-8, 24-19, 32-21,38-33. 43-33, 51-37, 60-39, 81-50. Stíg Vals: Magnús Matthíasson 25, Ragnar Þór Jónsson 23, John Taft 19, Jóhannes Sveinsson 9, son 4, Matthías Matthíasson 3. Stig Snæfelis: Shawn Jamison 14, Kristinn Einarsson 12, Bárður Ey- þórsson 9, Rúnar Guöjónsson 7, Sæþór Þorbergsson 7, ívar Ás- grímsson 3 og Högni Högnason 2. Þriggja stiga körfur: Valur 9, Snæfell 2. Fráköst: Valur 47, Snæfell 35. Boltatapað: Valur 8,SnæfeIl 16. Leifur Garðarsson, voru ágætir. Áhorfendur: 400 Maður leiksins: John Taft, Val. Grmdavík (40) 73 (40) 81 7-3, 17-16, 21-16, 21-26, 33-39, (40-40), 50-56, 60-70, 67-79, 73-81. Stíg Grindvikinga: Jonathan Ro- berts 18, Guðmundur Bragason 17, Bergur Hinriksson 11, Pétur Guð- mundsson 8, Heigi Guðfinnsson 8, Marel Guölaugsson 6, Pálmar Sig- urðsson 5. Stig KR: Keith Nelson 27, Guðni Guðnason 23, Friðrik Ragnarsson 14, Óskar Kristjánsson 7, Lárus Árnason 5, Hermann Hauksson 3, Tómas Hermannsson 2. 3ja stiga körfur: UMFG 6, KR 6. Sóknarfráköst: UMFG11, KR11. Varnarfráköst; UMFG 30, KR 26. Dómarar; Kristinn Albertsson og Krisfián Möller. Dæmdu mjög iila. Áhorfendur: Um 400. Maður leiksins: Keith Nelson, KR. John Taft átti stórgóðan leik með Val f gær. Hann var með þrefalda tvennu, 19 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar i 89-54 sigrinum á Snæfelli. Taft hefur átt hvern stórleikinn af öðrum að undan- förnu, en kraftur hans og hraöi eru með ólikindum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.