Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1993, Síða 53
LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1993
61
Louisa Matthíasdóttir á Kjarvals-
stöðum.
Sýning
Louisu
Yfirlitssýning á verkum Louisu
Matthíasdóttur veröur opnuö á
Kjarvalsstöðum í dag kl. 16.00. Á
sýningunni eru um fimmtíu
myndir sem spanna állan feril
hennar. Elsta myndin á sýning-
unni er frá því um 1939 en sú
yngsta er máluð á þessu ári. í
Sýningar
þeim verkum má glögglega sjá
hvemig list Louisu hefur þróast
í gegnum árin.
Louisa fæddist í Reykjavík árið
1917 og stundaði listnám í Dan-
mörku, París og New York en þar
hefur hún búið undanfarin 40 ár.
Hún er viðurkenndur listmálari
í Bandaríkjunum sem og hér á
landi. Hún sækir myndefni sitt
að miklu leyti til íslands og segir
sjáif að ekkert landslag hafi haft
sömu áhrif á sig og það sem hún
upplifði í æsku hér heima.
Valentína Térésjkova var fyrsta
konan út í geiminn.
Fyrsta
konaní
geiminn
Fyrsta konan, sem fór á braut
um jörðina, var undirlautinant
(síðar undirofursti) Valentína
Vladimirovna Térésjkova (f. 6.
mars 1937) er henni var skotið á
loft í Vostok 6. frá Tyuratam í
Sovétríkjunum kl. 9.30 að morgni
hinn 16. júní 1963. Hún lenti kl.
8.16 að morgni hins 19. júní eftir
flug í 2 daga, 22 klst. og 50 mínút-
ur. Á þeim tíma fór hún 48 um-
ferðir (1.971.000 km) og komst
örstutta stund innan við 5 km
fjarlægð frá Vostok 5.
Blessuð veröldin
Einstæð megrun!
120 lesta steypireyður (Baia-
enoptera musculus) getur lést um
allt að fjórðung líkamsþungans á
sjö mánaða tímabili meðan hún
hefur kálf sinn á spena.
Stærstu stafir!
Auglýsingastafirnir READ-
YMIX, 183 m háir, skammt frá
East Balladonia, í Ástralíu, eru
taldir stærstu bókstafir heims.
Þeir voru gerðir í desember 1971.
Hlýrra sunnanlands
Á höfuðborgarsvæðinu verður norð-
vestangola eða kaldi síðdegis og
bjartviðri, hiti 4 til 12 stig.
Veðrið í dag
Víða verður aðeins gpla eða kaldi
þegar líður á daginn. Á Norður- og
Austurlandi verður að mestu úr-
komulaust þegar líður á daginn.
Sunnan- og vestanlands verður
bjartviðri. Áfram verður fremur
svait um noröanvert landið en afit
að 16 stiga hiti sunnanlands.
Veðrið kl. 12 í gær:
Akureyri skýjað 7
Egilsstaðir rign.ogsúld 9
Galtarviti rigning 4
KeQavíkuraugvöUur hálfskýjað 10
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 15
Raufarhöfn þokumóða 6
Reykjavík skýjað 9
Vestmannaeyjar rykmistur 11
Bergen . skýjað 14
Helsinki skúr 15
Ósló skýjað 18
Stokkhólmur skýjað 18
Þórshöfn rigning 10
Amsterdam súld 19
Barcelona léttskýjaö 29
Berlín skýjað 22
Chicago léttskýjað 20
Feneyjar heiðskírt 29
Frankfurt hálfskýjað 26
Glasgow skúr 14
Hamborg skýjað 20
London skýjað 21
Madrid skýjað 37
Malaga léttskýjað 31
MaUorca hálfskýjað 31
Montreal alskýjað 20
Nuuk alskýjaö 6
Orlando þokumóða 26
París léttskýjað 28
Valencia mistur 31
Vín léttskýjað 25
Winnipeg léttskýjað 11
Um helgina og næstu helgi verð-
ur hijómsveitin Sín á Rauöa ljón-
■ inu á Eiðistorgi. Ama Þorsteins sér
um sönginn en hún hefur sungið
með mörgum hljómsveitum þó ung
$é að árum. Guðmundur Símonar
leikur á gítarog syngur og h|ðm-
borðsleikarí er Guðlaugur Sigurðs-
son en Itann hefur m.a. leikið með
Logura frá Vestmannaeyjum.
Hljómsveitin leikur ails konar
tónlist og yfirleitt það sem gestirnir
biðja um en íslenskir slagarar og
danstónlist er í hávegum höfð hjá
Sín.
Hljómsveitin Sín verður é Rauða Ijóninu.
Grameðlan reynist fólkinu
skeinuhætt.
Júragarðurinn
Það er mikið lagt undir viö sýn-
ingu á Jurassic Park því hún er
sýnd í þremur kvikmyndahús-
um, Háskólabíói, Bíóhöllinni og
Bíóborginni.
Myndin fjallar um tvo fornleifa-
fræðinga, dr. Alan Grant og Ellie
Sattler. Milljónamæringurinn
Bíóíkvöld
John Hammond býður þeim með
sér til eyju í Karíbahafinu til að
skoða gæluverkefni sitt, Júra-
garðinn. Þegar þau koma til eyj-
unnar mæta þeim lifandi risaeðl-
ur og grameðlan reynist sérlega
skeinuhætt. Hún er kjötæta og
afar grimm. Grameðlan nær að
brjóta sér leið út úr girðingunni
og þá fer spennan af stað.
Myndin hefur fengið mjög góð-
ar viðtökur hér heima, sem og
erlendis. Hún hefur þegar sett
aösóknarmet en um 25.000 manns
sáu myndina fyrstu vikuna.
Tæknivinna þykir frábær og þyk-
ir áhorfendum sem risaeðlumar
séu lifandi en ekki fyrirbæri úr
tölvum.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Jurassic Park
Laugarásbíó: Herra fóstri
Stjömubíó: Síðasta hasarmynda-
hetjan
Regnboginn: Þríhymingurinn
Bíóborgin: Jurassic Park
Bíóhöliin: Jurrasic Park
Saga-bíó: Flugásar
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 188.
18. ágúst 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 71,320 71,520 72,100
Pund 106,600 106,900 107,470
Kan. dollar 54,190 54,350 56,180
Dönsk kr. 10,3280 10,3590 10,7850
Norskkr. 9,7140 9,7430 9,8060
Sænsk kr. 8,9570 8,9840 8.9360
Fi. mark 12.2970 12,3340 12,3830
Fra. franki 12,0270 12,0630 12,2940
Belg. franki 2,0023 2,0083 2,0254
Sviss. franki 47,4800 47,6200 47,6100
Holl. gyllini 37,4900 37,6000 37,2800
Þýskt mark 42,1500 42,2700 41,9300
It. líra 0,04458 0,04474 0,04491
Aust. sch. 5,9900 6,0110 5,9700
Port. escudo 0,4125 0,4139 0,4127
Spá. peseti 0.5116 0,5134 0,5154
Jap. yen 0,69980 0,70190 0,68250
irsktpund 99,150 99,440 101,260
SDR 100,41000 100,72000 100,50000
ECU 80,4400 80,6800 81,4300
Slmsvari vegna gengisskránlngar 623270.