Alþýðublaðið - 19.05.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.05.1967, Blaðsíða 1
Föstudagur 19. maí 1967 - 48. árg. 109. tbl. ~ VERÐ 7 KR, Munið hádegisverðar fund Alþýðuflokksfé- lags Reykjavíkur í Iðnó uppi á morgun kl. 12.15. Dr. Gylfi Þ. Gísla- son ráðherra og Sig- urður Ingimundarson alþingismaður flytja stuttar ræður um al- þingiskosningarnar. Matarverði verður stillt í hóf. — Þátt- taka tilkynnist skrif- stofu Alþýðuflokksins, en allir stuðnings- menn A-listans eru velkomnir meðan hús rúm leyfir. Gylfi Þ. Gislason Sigurður Ingimundarson HADEGIS VERÐAR FUNDUR /.'Í7 'x.'V'V .•'•■.•.•■'iS'rf.'lC.ít'.í'.’Í' ’Jr - i,: ','fhtír -'•..■>!( it" ' 1 ‘ ■**' • $$ iV 4 , V' iV7-> >^P i ' ■ ■ ■ • í,* 'g s:*- .y -* ;r " AÐ FLUCVÉL SÞ Spen-nan fyrir botni Mið jarðarhafs jókst í dag, þegar Egyptar tilkynntu, að þeir hefðu farið þess á leit við Sameinuðu þjóð- irnar, að gæzlusveitir sam takanna yrðu fluttar burtu frá Egyptalandi, landamærum Egyptalands og ísraels og Gazasvæð- inu, og ísralesmenn skutu áðvörunarskotum að flug- vél SÞ, sem var á leið til Gazasvæðisins með yfir- mann gæzlusveitanna, Rik hye hershöfðingja. U Thant, framkvæmdastjóri SÞ hefur sent ísraelsstjórn harð orð mótmæli vegna tilraunar ís- raelsku þotanna til að neyða flugvél Rikhyes hershöfðingja a® lenda í ísrael. Aðvömmarskotuna var skotið þegar skipuninni var ekki hlýtt. Atburðurinn gerðist rétt vestan við Gazasvæðið, en. flugvélin lenti þar heilu og höldnu. , Kairóútvarpið heldur þvi fram, að egypzkir hermenn hafi tekið við störfum hermanna SÞ, sena ISRAELSMENN SKJQTA Norrænir menn undir suðrænni sól: Menn úr gæzlu’.iði SÞ í Gaza. Framhald á 15. síðu. PEKING, 18. maí (NTB-Reuter). Herferðin gegn Bretum í Kína náði hámarki í dag þegar inn 100.000 manns efndu til mótmælaaðgerða í Peking gegn „heims- valdasinnaaðferðum Breta í Hong Kong.“ Frá Shanghai berast þær fréttir að rauðir varðliðar hafi auðmýkt opinberlega brezka diplómatinn Peter Hewitt í marga klukkutíma, þar sem hann hefur neitað að krjúpa fyrir framan mynd af Mao Tse-tung. Ráðizt hef- ur verið á heimili Hewitts og allir húsmunir eyðilagðir, en kona hans og þrjú börn hafa verið látin í friði. í Peking hafa mótmælaaðgerð ir gegn Bretum staðið í þrjá daga. Á fjöldafundi í dag voru gerðar liarðar árásir á Breta og einn ræðumanna sagði að brezkir heimsvaldasinnar óttuðust hugs- anir Maos eins mikið og rottur sólskinið. Hsieng Fu-chih öryggis málaráðherra sakaði yfirvöld í Hongkong um að meina Kínverj- um að lesa rit Maos og varaði við því að Kínverjar mundu „brjóta höfuð“ allra sem reyndu að útiloka hugsanir Maos. Chou En.lai forsætisráðherra var viðstaddur fundinn, en þar krafist Hsien þess að Brecar og yfirvöld í Hongkong hættu þegar í stað öllum „fasistískum ódæðis verkum og játuðu mistök ;,ín“ og skoraði á kínverska borgara að halda áfram baráttunni unz yfir lyki. í dag hengdu kínverskir ó- látaseggir strábrúðu sem átti að tákna Harold Wilson á svalir heimilis fréttaritara Reuters í Pek ing og við hliðina hengdu þeir aðra brúðu sem átti að tákna „pappírstígrisdýr". Á húsveggj- um í grenndinni stendur skrifað: , Niður með rotin egg brezkra heimsveldissinna". í hvert sinn sem fréttaritarinn yfirgefur hús- ið er hann umkringdur ungum Kínverjum sem steyta framan í hann hnefana. □ Enn órólegl í Hongkong. í Hongkong voru* í dag máluð slagorð fjandsamleg Bretum á veggi - stjómarbyggingarinnar og þess krafizt að liætt yrði „grimmd arverkum" gegn kínverskum verkamönnum. Fyrr í dag efndu unglingar til mótmælaaðgerða t ferðamannahverfinu „Golden Mile“ í Kowloonhverfi. 1 Um 130 menn hafa vcrið hand teknir í Hongkong síðustu daga. Dómstólar í Kowloon dæmdu £ dag 70 menn í allt að tveggja ára fangelsi fyrir að hafa teki® þátt í uppþotum og brotið út- göngubannið. Við eitt dómshúsið Framhald á bl. 14. ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.