Þjóðviljinn - 15.09.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.09.1960, Blaðsíða 1
Finuníudagur 15. september 1960 — 25. árgangur — 206. tbl. r Utgerðarmenn á Austurlan mœla samningamakkinu vi Einróma samþykkf á fundi austfirzkra útgerSarmanna P mot- Breta Útvegsmenn á Austurlandi komu saman til íund-^ ar í síðustu viku og samþykktu skorinorða ályktun, þar sem mótmælt er samningum við Breta um íisk- veiðilandhelgi íslands og lögð áherzla á að ríkis- stjórn og Alþingi hafi ekki siðferðilegan rétt til að semja um neinskonar fríðindi fyrir útlendinga til íiskveiða á tilteknum svæðum innan fiskveiðiland- j helginnar. Fund sinn héldu austfirzku útvegsmennirnir á Reyðarfirði fyrra miðvikudag, 7 septem- ber. Sóttu fundinn útgerðar- menn hv.aðanæva af Austfjörð- um og voini' fundarmenn milli 30 og 40 talsins. Enga samninga né frávik frá 12 mílna landhelginni Tvær ályktanir um landhelg- ismál voru gerðar á fundinum. Önnur ályktunin var samþykkt með atkvæðum allra fundar- manna og er svohljóðandi: „Almennur fundur útvegs- manim á Austurlandi, hald- inn á Reyðarfirði 7. sept- ember 1960, mótmælir því að teknir verði upp samn- ingar við Breta um fisk- veiðilandhelgi Islands. Fundurinn telur að fas’t- mótuð hafi verið sú stefna í landhelgismálinu, að samn- ingar við einstaliar þjóðir uin málið komi ekki til greina, og frávik frá 12 milna fiskveiðilandhelgi um- hverfis landið allt komi ekki heldur til greina. Fundurinn leggur sér- staka áherzlu á það að hann telur ríkisstjórn og Alþingi ekki hafa siðferðislegan rétt til að semja um fríðindi fyr- ir útlendinga til fiskveiða 4 tilteknum svæðum innan fiskveiðilandhelginnar og fóma þar með rétti nokkurs hluta landsmanna til fullra afnota af þeim hluta land- lielginnar, sem hann hefur tækifæri til að nýta“. Ályktun þessi var sem fyrr segir samþykkt með atkvæðum allra fundarmanna á Reyðar- firði. Óheppilegt að veita íslenzkum togskipum leyíi Hin ályktunin um landhelg- ismál var svohljóðandi: „Almennur fundur útvegs- manna á Austurlandi, haldinn Framhald á 2. síðu Þjóðverjar fúlsa við karfanum Tveir togarar seldu afla sinn í Þýzkalandi í gær og þrír í fyrradag. Kom í ljós að mark- aður fyrir karfa er nú mjög lélegur og .gengur karfinn illa eða ekki út. Togarinn Haukur, áður Aust- firðingur, seldi í Cuxhaven í fyrradag 167' lestir fyrir 120.000 mörk, enda var mikill hluti aflans ufsi. Ólafur Jó- hannesson seldi d Bremerhaven 125 lestir fyrir 71.866 mörk, en 54 lestir af 'kar.fa seldust ekki. Ingólfur Arnarson seldi í Cuxhaven um 120 lestir fyrir 80.000 mörk, en 60—70 lestir af karfa gengu ekki út. I gær seldi Surprise í Cuxhaven 123 lestir fyrir 81.600 mörk. II1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIJ Touré og Lsú | Sekou Touré, forseti Gineu, = er fyrsti leiðtogi hinna s ungu Afríkurikja sem heim- = sækir Kína. Hann hefur 3 dvalizt þar í fimm daga = og- rætt við kínverska ráða- = menn. Áf þeim viðræðum S leiddi tíu ára vináttu- = samning milli landanna = og Kinverjar hafa auk = þess boðizt til að veita = Gíneu 25 milljón doilara s vaxtalaust lán (um 1 millj- = arð ísl. kr ). Sekou Touré s fór í gær frá Peking til = Sjangliaj. — Á myndinni = sést hann taka í hönd Líú S Sjaosji, forseta Kína, við = komuna til Peking illlllllllllMlllllllllllllllllllllllillillllllII Hömlurnar á ferðafrelsi Krostjoffs gagnryndar Eisenhower heíur nú skipt um skoðun, ætlar að flytja ræðu á allsherjarþinginu Eisenhower Bandaríkjaforseti sem fyrir skömmu sagö- ist ekki vilja taka þátt í þeim ljóta leik aö gera næsta allsherjarþing SÞ að áróðursvettvangi hefur nú ákveðiö iið flytja ræðu á þinginu og veröur fyrstur stjórnarleið- toga til þess. Eisenhower mun halda ræðu | ington Post kallar þær ..heimsku- Skipesði skólastjóra er ekkert atkvæði fékk í fræðsluráði! Gekk fram hjá þeim umsækjanda. sem fékk fjögur atkvæði af fimm og meðmæli allra kennara skólans Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráöherra hefur gert sig sekan um freklega misbeitingu á embættisvaldi. Viö veit- ingu á skólastjórastööu viö gagnfræöaskólann í Kópavogi gekk hann fram hjá Ingólfi Þorkelssyni, sem hafði at- kvæöi fjögurra manna af fimm í fræðsluráði og meömæli allra kennara skólans, en veitti starfið Oddi A. Sigurjóns- syni — sgm fékk ekkert aöalatkvæöi í fræðsluráði! I sumar var skólastjóra- embætti við gag.ifræðaskólann í Kópavogi auglýst laust til um. sókuar. Umsækjendur um stöð- una voru sex: HaraMur Stein- þórsson, Hörður Gunnarsson, Ingó’fur Þcrkelrson, Jón R. Hjá.miarsson, Oddur Sigurjóns- son og Þórhaliur Hermanns- son. Fékk t'jögur atkvæði af finim Umsóknir þessar vcru lagð- sína strax þegar hinar almennu umræður þingsins hefjast á fimmtudaginn kemur. en þingið verður sett á þriðjudaginn. Á- jkveðið hei'ur verið að Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, tali á föstudaginn. Höm.lur þær sem Bandaríkja- Stjórn hefur sett á íerðaírelsi Krústjoffs og le'iðtoga annarra :rík.ia Austur-Evrópu meðan þeir dveljast á ailsherjarþinginu hafa mælzt illa fyrir. einnig meðal málsmétandi blaða í Bandarikjunum sjá'.fum. AVasli- legar“. Brezka blaðið Nevvs Chronicle segir ákvörðun Banda- ríkjastjórnar ^óheppilega og ó- viturlega". Krústjoff hefur sem kunnugt er verið bannað að fara út fyrir Manhattaneyju meðan hann dvelst fyrir vestan, en það þýðir m.a. að hann getur ekki dvalizt í bústað sovézku nefndarinnar hjá S.Þ., en hann er á Long Is-r land. Búizt er við að hann muni búa í byggingu þeirri sem sov- ézka sendiráðið á við Park Avenue. ar fyrir fræðsluráð í Kópavogi, og þar urðu málalok þau að Ingólfur Þorkelsson fékk 4 at- Ingólfur Þorkelsson Odilur A. Sigurjónsson , lcvæði ,e:i Jón R. Hjálmarsson citt. I.igólíiur Þorkelsson, sem naut svona almenns fylgis ráösmanna, var fyrsti kennari gagnfræðaskólans í Kópavogi og hefur starfað þar í 10 ár. Hann hefur lokið bæði kenn- araprófi og B.A.-prófi við há- Maðurinn sem eimi sinni liélt ræðurnar um nauðsyn dreng- skapar og óhlutdrægni í emb- ættaveitingum. skólann og reynzt hinn ágæt— asti kennari og starfsmaður”' við skólann. M.a. lagði hann fram með umsókn sinni ein- dregin meðmæli fráfarandi skólastjóra, og allir kennarar skólans sömdu greinargerð sem þeir sendu ráðherra og lögðu þeir eindregið til að Ing- ólfi yi'ði veitt starfið. Samkvæmt lögum tilnefna fræðsluráðsmenn einnig vara- menn er þeir greiða atkvæði. Fékk Haraidur Steinþórsson Framhald á 2. siði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.