Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 21
Við stóðum á efsta tind- inum. Gamli maðurinn kom engu orði upp fyrir mæði. Þegar honum hægðist um andardrátt mælti hann svo: „Fyrir fáeinum árum hefði ég verið jafnfær yngsta syni mínum að ganga á þennan bratta, en nú eru hé£ um bil þrjú ár síðan ég hlaut að reyna það, sem enginn dauð- legur maður hefur sloppið lif- andi frá né verið til frásagnar um, og þessar sex skelftngar- stundir, sem ég varð að þola, hafa sett það mark á mig, að ég bíð þess aldrei bætur. Þú iheldur að ég sé mjög gamall, en það er ég ekki. Á skemmri tíma en einiun degi breyttist þetta svarta hár í hvítar hærur, þrek mitt þvarr og hugrekki mitt bilaði, svo ég titra við hverja áreynslu og skelfist skuggann minn. Gæt- irðu trúað því, að ég geti ekki litið niður fyiir þennan litla klett án þess að mig sundli?“ Þessi „litli klettur", sem hann hafði setzt á svo tæpt sð engu máti muna að hann missti jafnvægið á hvassri og flughálli brúninni og félli fram af, — „þessi litli klett- ur“ reis snarbrattur, dökkur °g ber upp af urðunum. Sjálf- ur hafði ég ekki vogað mér n®r snösinni en tvær faðms- lengdir. I rauninni varð ég syo lofthræddur af að sjá tll félaga míns, að ég fleygði mór flötum, hélt mér dauðaJhaldi i hríslu, sem fyrir hendi var, og þorði ekki einu sinni að líta upp í loftið og reyndi ár- angurslaust að bægja frá mér þeirri hugmynd, að þetta ofsarok, sem reið að í hviðum, gæti molað klettana. Það leið langur tími áður en mér tókst að herða upp hugann til að setjast upp og horfa i kring- um mig. „Þú verður að bægja burt þessum ímynöunum,“ sagði leiðsögumaðurinn. „Ég fór með þér hingað til þess að sýna þér staðinn þar sem sag- an gerðist, sem ég ætla að segja þér, og geturðu haft hann fyrir augum á meðan.“ Svo hélt hann áfram, á þann fyrirmannlega hátt, sem einkenndi hann: „Við erum staddir,“ sagði hann, „úti við Noregsströnd á sextugustu og áttundu breiddargráðu, norð- arlega á Hálogalandi. Fjallið hérna er Hælsegg, hin þoku- sæla. Rístu nú upp til hálfs og haltu þér í grasið ef þig ætl- ar að sundla, já svona, og líttu út fyrir þokubeltið út á hafið.“ Ég leit upp þó mig svimaði og sá þá vítt út yfir sjóinn, sem var svo kolblár á lit, að mér kom í hug frá- saga hins núbíska landfræð- ings af Mare Tenebrarum. Þetta var ömurlegri sjón en Framhald á bls. 73. Höfundur sögunnar — mynd frá 1843. JÓLABLAÐ-21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.