Þjóðviljinn - 26.02.1966, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.02.1966, Blaðsíða 5
Laugardagur 26. febrúar 1966 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Nýjar bókmenntir kalla á nýjar uppeldisaðferðir .......—........ Höfundnr þeírrar gTein- j ar, sejn hér birtist í styttri j ■ þýðíngu, Fiirn Brandt- ; j Pedersen, hlaut nýlega j verfflaan d'önslui akadem- j ■ íuimar fyrir ritgerð sína • ■ um efnið „Hvernig e ■ j haegt að efla skilning a [ bókmenntum og þýöingu j þeirra?“. Talar hann m.a. ■ ■ um nauðsyn þess, að ■ ■ segja skilið viff þá aðferð ■ að láta imgt fólk lcsa j j bókmenntaverk eins og j upplýsmgarit, cn ýtaund ■ ir það í sjálfstæðri og ■ ■ áhættusamri leit að skiln- ■ : ingi á bókmcnntum. j j Ennfremur ræðir hann j um tengslin á milli raun- | hæfs skilnings á bók- j menntum og virks áhuga ■ j og þátttöku í lífi þjóðfé- j : lagsins í heild. Þau vandamál, sem hér ■ eru sett fram eru að ■ j mörgu leyti hliðstæff j j þeim sem við er að glíma j á íslandi. ■ ■ •■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■* Asíðustu áratugum höfum við eignazt nýja myndlist, nýja tónlist — og nýjan skáld- skap. Skáldskap sem við kenn- um við módernisma og vitum að er í mjög lausum tengslum við bókmenntalega hefð. Sam- tímis hafa bókmenntakenning- ar orðið til, sem venjulega ganga undir samheitinu „hin nýja gagnrýni“. „öðruvfsi“ skáld- skapur hefur gefið okkur nýj- ar hugmyndir um það, hvað bókmenntir séu í naun og veru og hvernig beri að skálja bók- menntaverk og njóta þeirra. Þessi tíðindi hafa fram að þessu gerzt á fræðilegu sviði. nú er komdð að þriðja hlekkn- um í þróuninni: því mikla verkefni að láta hinn nýja fræðilega skilning á því, hvað bókmenntir eru. koma fram í nýjum uppéldisaöferðum, í gegngerðum endurbótum ábók- menntakennslu. Og þetta starf þarf ekki aðeins að vinna til að við getum skilið nútíma- skáldskap — það hefur komið á daginn að skilningi okkar á eldri verkum er einnig mjög ábótavant. Fyrst og fremst hafa menn komið auga á það, að ekki er allt fengið með því að vita af hugmyndalegu innihaldi bók- mennta. Að skáldskapur er vinna með málið, að hann not- ar málið á allt annan hátt en gert er í fræðiritum. „Faglegur“, fræðilegur texti, grein t.d., er settur saman úr setningum sem miðla okkur á- kveðnum skoðunum, áliti. Þeg- ar við höfum tileinkað okkur þetta hugmyndalega innihald greinarinnar höfum við lesið hana. Slíkur lestur til að kom- ast að „innihaldinu“ nægir hinsvegar aldrei þegar um bók- menntaverk er að ræða. Við finnum tjóningu slíks verks aldrei í setningunum sjálfum — hún verður til á flóknari hátt. Og það er einmitt mjög áberandi, að „innihaldslestur“ dugar ekki þegar um nútíma- bókmenntir er að ræða. Mörg kvæði hafa ekkert innihald í venjulegum skilningi á þvi orði. Og ef þau tjá samt eitthvað, þá hlýtur það að vera vegna þess að í þeim er málið notað á annan, hátt en t.d. í blaða- grein. ★ Kynni af móðurmálskennslu hér í Danmörk segja okk- ur, að við höfum gert mikið til að þjálfa nemendur í lestri fræðibóka, en sáralitið fyrir annan lesmáta. Við þjálfum nemendur í hraðlestri, fylgjumst með því hvernig þeim gengur við minn- isatriðin og að sjálfSögðu er þetta nauðsynlegt gagnvart fræðilegum textum. En það virðist full ástæða til að æfa menn í hægum lestri bók- mennta, sem miðar að því að hvert orð og orðasamband fái að njóta sín, að allt hið flókna starf hugsana og imyndunar geti átt sér stað umhverfis orð- in, vegna þeirra. I lesbókum fyrir skóla er efninu gjarnan skipt niður eftir innihaldi. Þar er til dæmis rað- að saman kvæðum og sögum, sem fjalla um ,,Lífið í gamla daga“, og allt sett upp eins og um væri að ræða „aukalesningu undir sögutíma“. Eða þá að einn hluti lesbókar er byggður upp af sögum frá fjarlægum þjóðum. Á bak við býr þokka- leg hugsun, en spurt verður samt að því, hvort aðferðin sé rétt. Þvi þá er því aftur gleymt, að við lestur bókmenntaverka fáum við ekki fyrst og fremst upplýsingar um annað fólk, sem uppi var fyrr á öldum eða á öðrum breiddargráðum, held- ur einkum um okkur sjálf og okkar eigin tilveru. Ef til vill finnst mönnum þetta of smásmugulegt, en samt er vert að veita þvi at- hygli að við rekumst allstaðar á sömu yfirsjón: tilhneigingu til að lesa bókmenntaverk eins og þau væru fnæðileg upplýs- ingarit. Sem verður á einn eða annan hátt til þess að torvelda nemendum skilning á bók- menntum sem listgrein. Það verður að vinna að því, að gefa okkur eyru að við heyr- um. Heyrum margvislega tján- ingarmöguleika tungunnar. Skynjum og skiljum að bók- menntaverk fjallar um okkur sjálf, kemur okkur við og bregð- ur birtu yfir tilveru okkar. ★ Einhliða áherzla á „faglega‘‘ lesningu gildir ekki um móðurmálskennsluna eina. Hún er í beinu sambandi við sam- svarandi einstefnuakstur í lifn- aðarháttum okkar og hugsana- ferli. Og það' starf að gefa okkur heyrn — til að bæta mót- tökuskilyrðin í okkur, til að efl- •’mlifunar- og tjáningar- h- tilfinningu fyrir sam- hem, hlutanna — það starf verður ekki aðeins gagnlegt fyrir skilning á bókmennta- verkum, það getur einnig verið gagnlegt í sjálfu sér. En skilningur verður ekki efldur með bættri móðurmáls- kennslu einni. Hér er bæði um umfangsmikið og tímafrekt starf að ræða, og gleymum því ekki, að það stefnir fremur að því að skapa betri forscndur Minningarorð ODDGEIR KRISTJÁNSSON tónskáld f dag fer fram ; Vestmanna- eyjum jarðarför Oddgeirs Kristjánssonar tónskálds og kepnara, sem andaðist 'únn 18. þessa mánaðar Mér er svo farið að þegar ég, alveg óviðbúinn, frétti lát góðs vinar er eins og einhver ósýlnilegur öryggisveggur, er tíminn hefur hlaðið um vit- undarlíf mitt, hafi brostið og brjóti auðnarlegustu tilfinning- um leið til að leggjast á hug- ann, og það vill taka langan tíma að hlaða upp i skarðið að nýju. Þó þetta óvænta áfall komi að sjálfsögðu harðast niður á fjölskyldu Oddgeirs og skyldu- liði þá er hans einnig mjög saknað af vinum um allt land, en hann átti flestum öðrum auðveldara með að afla sér vina. Oddgeir var fæddur í Vest- mamnaeyjum hiinn 16. nóv- ember 1911, sonur hjónanna Kristjáns trésmiðs Jónssonar á Heiðarbrún og konu hans El- ínar Oddsdóttur. kinahópi, en íjárhagur hand- verksmanna á þeim tímum leyfði ekkj slíkan munað sem að senda böm sín til mennta framyfir það sem þeim veitt- ist með skyldunámi barnaskól- anna. Allt írekara nám varð því að vera einkavandamál barnanna sjálfra stæði hugur þeirra í bá átt. Óg hugur Odd- geirs stóð sannarlega snemma í þá átt að afla sér frekari menntunar; þó var það tón- listin sem hann tók mestu ást- fóstri við þegar á unga aldri. Samt var það ekki fyrr en hann hafði nág fullorðins aldri að hann gat leyft sér að stunda nám í þessari listgrein, að nokkru ráði. hjð ýmsum þékfct- um hljómlietarmönnum hér í Reykjavíik. Þaer em orðnar aeði margar stundirnar, sem Oddgeir Kristj- ánsson hefur stytt samborgur- um sínum með lúðrasveit sinni lögum sinum, tónlistar- samkomum og ekki . kannske sízt með þeim svip sem hann hefur með tónlist sinni sett á Þjóðhátíð Vestmannaeyja. Varla hefur meira á öðrum borið í menningarlifi Vest- mannaeyja síðustu áratugina en þessum manni og er þá ekki einungjs átt við störf hans að tónlistarmálum, þó þau séu þar að vísu fyrirferðar- mest, heldur og við áhuga hans og dugnað að fegmn bæjar- ins og upbygigi^igu byggða- safnsins, svo eitthvað sé nefnt en fyrir slík störf kemur sjaldnaist greiðsla í reiðu fé, aftur á móti verður sú við- leitni til þess að skapa sam- ferðafólkinu heillegri mynd af góðum dreng, sem al'ltaf lagði alúðarrækt við það bezta sem í honum bjó. Ég átti því láni að fagna um alllangt skeið, að starfa með Oddgeiri að félaigsmálum i Eyjum, í Sósíalistafélagi Vest- mannaeyja, félaginu Akóges og um tíma í bæjarstjóm kaup- staðarins. Ag öllum öðmm c- löstuðum, og þó ég hafði sjálí- ur mátt velja hefði ég engan fremur kosið mér að sam- starfsmanni. Þag er að vísu sárt að sjá á bak góðra vina, sem hverfa af sviðinu í blóma lifsins. Þó er Það lán í óláni að það er eins og við missum þá aldrei alveg því einhvern veginn hef- ur þeim tekizt að vefa sig inn í vitund okkar þangag sem vig getum aftur leitað þeirra og hlýjað okkur vig hugljúf- ar endu'rminningar genginna daga löngu eftir að þ«ir eru horfnir sjónum. Ekkf þæitti mér óláfclegt að einhverjir vinir Oddgeirs í Vestmannaéyjum teldu sér skylt að reisa honum verðug- an minnisvarða, þá er tímar líða. Þó held ég, að alltaf verði fegurstur sá minnisvarði, er hann hefur sjálfur reist sér í hjörtum samferðamanna sinna og gerður er af þýðu viðmóti. góðvild og fórnfýsi. Að lokum vil ég flytja hinni eftirlifandi konu Oddgeirs, Svövu Guðjónsdóttur. sem alla tig var honum hin traustasta stoð í lífi hans og starfi, svo og fjölskyldu hans allri inni- legustu samúðarkveðjur mínar og konu minnar. Sisurður Guttormsson. Ég vil hér með örfáum lin- uim minnast Oddgeirs vinar míns. Og vil ég byrja með því að votta konu harus, börnum og öðrum ættingjum og vinum, raunar öllum Vestmannaeying- um, mina innilegustu samúð vegna hins skjóta fráfalls hans á bezta aldri. Hann ólst upp í stórum syst- Oddgeir Kristjánsson var umboðsmaður Þ'jóð- viljans í Vestmannaeyjum um nær tvo tugi ára og gegndi því starfi af dugnaði og stakri trú- mennsku alla tíð. Þennan trúnað við blaðið og öt- ulleik í störfum fyrir það ber að þakka af alhug nú við leiðarlok. Jafnframt sendir Þjóðviljinn að- standendum öllum hugheilar samúðarkveðjur. Við ætlum ekki að skapa þjóðfélag, þar scm annarsvegar stæðu fámcnnir, einangraðir hópar sérfróðra manna . h . . hinsvegar allur þorri manna, sem hefðu gefið upp á bátinn að taka afstöðu til mepningarlegra og pótitískra vandamála. fyrir skilningi en skilninginn sjálfan, því hann er víst að- eins á valdi fullorðinna. Þess vegna mun einnig verða -------------------------------—<S> Ég kynntist Oddgeiri á ung- lingsárum ofckar er ég dvald- ist í Eyjum nofckur ár. Tókst strax meg okkur vinátta er haldizt heíur. Það sem einkenndi hann mest var ást hans á öllum fögrum listum, þótt tónlistin skipaði þar aeðsta sess enda helgaði hann henni allt sitt líf, og má það undrum sæta hversu mifclu hann fékk áork- að. oft við hin erfiðustu skil- yrði, og skiljningisleysi fólks. Hann haíðí fengig það að vöggugjöf er með þurfti, sem sé eldlegan áhuga og mikla þrautseigju. auk þess sem vart gat betri dren,g í allri um- gengní við alla jafnt við þá er voru með eða móti. Margt mun það ungmennið í Eyjum er vig tónlist fæst, er nun sakna hjálpsemi hans og ráðlegginga. er hann þrátt fyr- ir að vera yfirhlaðinn dagleg- um störfum, ævinlega veitti þeim er til hans leituðu. Hann átti gott heimili og þótt ég kæmi Þar ekki oft sökum fjarlægðar þeirrar er okkur skildi. mun ég aldrei gleyma hversu gott var að vera gest- ur þeirra hjóna, þar fann mað- ur ag maður var veikominn. og allt viðmót þeirra ein- kenndist af hjartahlýju. svo blessunarlega laust vig alla tilgerð. Um hið margþætta ævistarf Oddgeirs munu aðrir skrifa sem eru þvi kunnugri, en ég fullyrði, að það var formfast og árangursmikið. Ég sakna þín, vinur, og það munu allir þeir gera er þekktu þig. jafnt skyld- ir sem vandalausir. En huggun er þó að minn- ast góðs drengs er öllum vildi vel gera. einnig munu lögin þín hugljúfu og skemmtilegu munast og allt þitt óeigin- gjarna starf. Hvíl í friði vinur. H. Bergmann, full þörf á uppfræðslustarfi meðal fullorðinna. Margir hafa tilhneigingu til að slá því föstu, að það sé erf- itt orðið að skilja nútímabók- menntir, gefast síðan upp og hugga sig með því, að það sé þó ekki um annað en skáld- skapinn að ræða og án hans geti menn lifað vel oggiftusam- lega. En það er ekki aðeins um bókmenntir að ræða eða aðrar greinar lista. Þær aðstæður sem við mætum á þvi sviði. ógna okkur á öllum sviðum. Á pólitiskum vettvangi tala menn gjama um stjórn eða alræði sérfræðinga; ekki sem mögu- leika heldur sem eitthvað sem yfir vofi, þar eð vandamálin séu orðin svo flókin að aðeins sérfræðingar geti tekið skyn- samlega afstöðu til þeirra. ★ Allstaðar eru gerðar til okkar kröfur, sem ganga hart að getu okkar, og sú freisting að gefast upp fyrir þessum kröf- um er mikil. En ef við gefumst upp er það augljóst hvað okkar bíður: þjóð, sem skipt er í ann- arsvegar mjög smáa sérfræð- ingahópa, sem stjórna pólitískri og menningarlegri tilveru okk- ar, hinsvegar er allur þorri manna, sem hefur gefizt upp við að fylgjast með og hafnar í snóbbisma, persónudýrkun eða hatri og fyrirlitningu á ,,þeim útvöldu“. Og það var sannarlega ekki slíkur árangur sem keppt var að, þegar barizt var fyrir lýðræði í þessu landi. Ef við viljum ekki samþykkja að baráttan fyrir lýðræði, með víðtækri þátttöku almennings í mótun stjómmála- og menning- arlífs, hafi verið reist á röng- um forsendum, þá er ekki um annað að ræða, en halda áfram starfi og vinna að því að hvorki við né aðrir hlaupum burt frá kröfunni um virka þátttöku i ^íóðlffinu öllu. Við verðum auðvitað að vera raunsæ og viðurkenna, að Framhald á 7. síðu. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.