Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2001, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2001
DV
5
Fréttir
Meðstofnandinn gerði dómsátt við deCODE:
Barðist hart gegn mið-
lægum gagnagrunni
- en segir ekkert lát af sinni hálfu á vinskap við Kára Stefánsson
Fullt nafn: Ernir Kristján Snorrason Fæðingardagur: 17. mars 1944
Menntun: Lífeðlisfræðileg sálfræði, málvísindi, læknisfræði og sér-
fræðimenntun í taugageðsjúkdómum Starf: Klínískar geðlækningar á
Domus Medica og sérfræðistörf erlendis Búseta: Mosfellsbær
Ernir Kristján Snorrason geðlæknir
gerði dómsátt við íslenska eríðagrein-
ingu, eða deCODE genetics, fyrir
bandarískum dómstólum á mánudag-
inn. Var sæst á um 60% af upphaflegri
kröfu hans og fær hann 160 þúsund
hluti í félaginu við sáttagjörðina. Sam-
kvæmt gengi hlutabréfa á Nasdaq-
markaði eru þau bréf í dag ríflega 130
milljóna króna virði.
Ernir, sem er einn af stofnendum og
starfsmönnum íslenskrar erfðagreining-
ar, lenti í hatrömmum deilum við félag-
ið er hann barðist hart gegn því að hans
eigið fyrirtæki fengi lögverndað einka-
leyfi og aðgang að sjúkraskrám íslend-
inga sem settar yrðu í miðlægan gagna-
grunn. Taldi hann málið ailt byggt á
blekkingum og lygi. Var hann í fram-
haldinu sakaður um trúnaðarbrot af
hálfú fyrirtækisins. Taldi íslensk erfða-
greining að þar með hefði hann fyrir-
gert þeim rétti sem hann hafði sem
stofnandi og starfsmaður.
Ekki í smáatriöum
Emir sagði í samtali við DV síðdeg-
is í gær að af sinni hálfu væri málinu
nú lokið. Hann sagðist reyndar lítið
hafa fylgst með framvindunni en hann
væri nýkominn frá Bretlandi þar sem
hann starfar mikið, auk þess að vinna
í Domus Medica. „Maður er því ekki
að velta sér upp úr einhverjum smáat-
riðum hér heima. Ég held að þetta sé
viðunandi samningur. Það var annað-
hvort að láta hart mæta hörðu eða
semja. Ég held að það hafi verið öllum
fyrir bestu að semja.“ Hann segir þó
ekkert lát af sinni háifu á vinskap við
sinn gamla félaga, Kára Stefánsson.
Hins vegar ættu þeir þó ekkert sam-
starf lengur. Að öðra leyti vildi hann
ekkert ræöa deilumar við Kára og ÍE.
Einn af stofnendum ÍE
Ernir Snorrason lærði lífeðlisfræði-
lega sálfræði og málvísindi í Frakk-
landi. Hann stundaði einnig nám í
læknisfræði á Islandi og sérhæfði sig
síðan í taugageðsjúkdómum. Hann var
með stofú þar sem hann starfaði sem
klínískur' geðlæknir og tók m.a. þátt í
rannsóknum breska lyflafyrirtækisins
„Það er skrýtin tilfmning sem fylgir
síðustu ferðinni og vissulega þykir
okkur eftirsjá að þessum siglingum,"
sagði Georg Þorvaldsson, bátsmaður á
Skeiðfaxa, en skipið sigldi sína síðustu
ferð með sement frá Akranesi til
Reykjavík í gær.
Skeiðfaxi hefur siglt daglega eina til
tvær ferðir frá Akranesi til Reykjavíkur
og farmurinn í hverri ferð verið um 400
tonn. Auk þess hefur Skeiðfaxi flutt
sement til Akureyrar og ísafjarðar.
Fimm manns hafa verið í áhöfn
Skeiðfaxa og hefur þeim verið boðið að
starfa hjá Sementsverksmiðjunni
áfram. Sigling Skeiðfaxa í gær mark-
aði endalok strandflutninga en sement
hefur verið flutt sjóleiðina frá Akra-
Ernir er einn af stofnend-
um og starfsmönnum ís-
lenskrar erfðagreiningar
en barðist hart gegn því
að hans eigið fyrirtœki
fengi lögverndað einka-
leyfi og aðgang að sjúkra-
skrám íslendinga. Var
hann í framhaldinu sak-
aður um trúnaðarbrot af
hálfu fyrirtœkisins.
Shire. Hann er enn í sterkum tengsl-
um við bresk lyfjafyrirtæki og er auk
þess með tvö þróunarverkefni i gangi í
samstarfi við fyrirtæki í Belgíu.
Reyndar voru það fyrstu afskipti
Ernis af íslensku viðskiptalífi er hann
stofnaði hugbúnaðarfyrirtækið Tauga-
greiningu árið 1987. Árið 1995 stofnaði
hann síðan íslenska erfðagreiningu
ásamt Kára Stefánssyni, sérfræðingi í
taugameinafræði, og Kristleifi Krist-
jánssyni, erfðafræðingi og bamalækni.
í viðtali við DV í nóvember 1998 lýs-
ir Emir sinni hestamennsku og
áhyggjum vegna svokallaðs gagna-
grunnsfrumvarps á Alþingi. Það sé
slæmt mál fyrir íslensku þjóðina og
fyrir íslenska erfðagreiningu, auk þess
sem lýðræðið á íslandi sé í stórhættu.
Frumvarp um málið sé mesta atlaga að
mannréttindum á Islandi síðan lýð-
veldið var stofnað.
Jóakim aðalönd
Sjálfum sér lýsir Emir á þann hátt
að hann sé mjög meðvitaður um sína
hagsmuni og sínar eignir. Segir hann
að það gangi reyndar stundum svo
Sjálfum sér lýsir Ernir á
þann hátt að hann sé
mjög meðvitaður um
sína hagsmuni og sínar
eignir. Segir hann að það
gangi reyndar stundum
svo langt að hann sé kall-
aður Jóakim aðalönd
vegna þess hve honum
þyki leiðinlegt að tapa
peningum og eyða þeim.
nesi frá árinu 1958. Daglegur farmur
skipsins, sem hefur numið frá 400 til
800 tonnum, verður framvegis fluttur
landleiðina með 30 tonna tankbílum.
Áætlað er að til flutninganna þurfi
13 til 27 slíka bíla á degi hverjum. Þá
hefur birgðastöðin, sem rúmar átta
þúsund tonn, á Ártúnshöfða verið lögð
niður. Gylfl Þórðarson, framkvæmda-
stjóri Sementsverksmiðjunnar, sagði í
viðtali við DV í ágúst sl. að birgðastöð-
in hefði verið baggi á fyrirtækinu auk
þess sem það lægi fyrir að hún hefði
orðið að víkja fyrir íbúðabyggð í fram-
tíðinni.
Einar Einarsson, stýrimaður á
Skeiöfaxa, segir ástæðuna fyrir að
strandflutningar hafa verið lagðir af og
langt að hann sé kallaður Jóakim aðal-
önd vegna þess hve leiðinlegt honum
þyki að tapa peningum og eyða þeim.
Ernir hélt því fram að tilgangurinn
með einkaleyfinu á miðlægum gagna-
grunni væri ekki byggður á vísindaleg-
um granni. Þar hafi Kári Stefánsson
félagi hans fyrst og fremst verið að
hugsa um sina eigin hagsmuni. Full-
yrti hann að þegar deCODE færi á
verðbréfamarkað myndu fjárfestar
sem upphaflega komu að stofnun þess
selja sinn hlut. Eignaraðildin dreifðist
þá um víðan völl og Kári næði lykil-
stöðu í fyrirtækinu sem stærsti hlut-
hafmn.
Vinadeila
Kári taldi í samtali við DV í vetr-
arbyrjun 1998 að upphaf deilna
sementið fari framvegis með bílum
megi rekja til þess að flutningsjöfnun-
arsjóður á sementi borgi meira á hvert
tonn flutt með bfl en með skipi. Þannig
stuðli ríkið að því með styrkjum að
þungaflutningar flytjist frá skipum
yfir á bíla.
þeirra félaga mætti rekja til þess að
hæfileikar Emis rúmuðust ekki
auðveldlega innan ÍE. Ernir hefði
tekið það nærri sér og talað um að
þeir vildu hann ekki innan fyrir-
tækisins. Sagði Kári þetta að vissu
leyti rangt en líka að vissu leyti
rétt. Ernir væri góður maður og
góður félagi en þeir hefðu einfald-
lega ekki getað komið honum fyrir
innan fyrirtækisins. Þannig talar
Kári um vinskap þeirra félaganna
þrátt fyrir hinar hatrömmu deilur.
Það gerir Emir reyndar líka. „Við
Kári erum miklir vinir og verðum
það alltaf," sagði Ernir síðla árs
árið 1998, þegar deilurnar stóðu sem
hæst. í dag segir hann enn ekkert
lát á vinskapnum af sinni hálfu.
Skeiðfaxi var smíðaður á Akranesi
árið 1977 og hefur flutt rúmar tvær
milljónir tonna af sementi. Hann verð-
ur bundinn við bryggju á Akranesi í
vetur en fyrirhugað er að skipiö fari til
Akureyrar næsta sumar. -aþ
Freelander-
jeppar
innkallaðir
B&L, umboðsaðili Land Rover, vinn-
ur um þessar mundir að innköllun
Freelander-jeppa, en að sögn Atla Vil-
hjálmssonar, þjónustustjóra fyrirtæk-
isins, er um öryggisráðstöfun að ræða,
annars vegar vegna kvartana á annars
vegar handbremsulæsingu og hins
vegar læsinga á sætisbökum í 3-dyra
Freelander.
Atli segir líklegt að jeppar með galla
í handbremsulæsingu séu í umferð hér
á landi. Gallinn lýsir sér þannig að
standi bifreiðin í hlutlausum gír, full-
hlaðin í halla, geti læsingin gefið eftir.
Engar kvartanir hafa borist hér á
landi og gerir Atli ráð fyrir að bílamir
séu fáir enda af 3-dyra gerð sem hefur
lítið selst. Þetta verði hins vegar kann-
að til þrautar og um leið og niðurstöð-
ur liggja fyrir verða send út ábyrgðar-
bréf þar sem viðkomandi bifreiðar
verða kallaðar inn til viðgerðar í sam-
ráði við eigendur. -NG
, Stöð 1:
I loftiö
innan tíöar
Ný sjónvarps-
stöð, Stöð 1, hefúr
útsendingar í mán-
uðinum. Hólmgeir
Baldursson, stofn-
andi stöðvarinnar,
segir að útsending-
ar muni hefjast
klukkan 8 á kvöld-
in og standa til
miðnættis. Stöðin
verður fjármögnuð
með auglýsingatekjum og áskrift
ókeypis. Meðal gamalla framhalds-
þátta sem verður endurflutt er Löður
eða Soap sem RÚV sýndi við miklar
vinsældir fyrir tveimur áratugum.
Unnið er að uppsetningu stafræns
dreifinets fyrir höfuðborgarsvæðið í
lofti, auk þess sem tilraunir standa yfir
með dreifingu efnis um Internet
protocol (ip), adsl og aðra miðla. „Við
höfúm trú á því að frítt sjónvarp muni
ganga, við stofnuðum á sínum tíma
Skjá einn og rákum það fyrirtæki í 2
ár áður en við seldum það. Við sjáum
að sú hugmynd virkar gæti menn að-
halds og vasist ekki í dýrri dagskrár-
gerð. Við viljum frekar að kvikmynda-
fyrirtækin komi til okkar með efni og
hugmyndir." -DVÓ
Málþing RÍ:
Þriöji hver unnið
við mannúöar-
störf
Þriðji hver Islendingur hefur unnið
mannúðarstörf í sjálfboðavinnu sam-
kvæmt könnun Rauða kross íslands.
Félagið stendur fyrir ráðstefnu og mál-
þingi um sjálfboðastörf á föstudag og
laugardag í tilefni af alþjóðlegu ári
sjálfboðaliðans. Hún fer fram á Hótel
Loftleiðum og er haldin að frumkvæði
utanríkisráðuneytisins í samvinnu við
Slysavarnafélagið Landsbjörgu og
Bandalag íslenskra skáta.
Aðalfyrirlesari verður Katarine
Gaskin frá Institute for Volunteering
Research í Bretlandi. Hún hefur unnið
að rannsóknum á fjárhagslegum
ávinningi samfélagsins af sjálfboða-
starfi. I rannsókn sem hún gerði fyrir
danska Rauða krossinn komst hún að
þeirri niðurstöðu að hver ein króna
sem færi í umbun og þjálfun sjálfboða-
liða færði þjóðfélaginu störf að verð-
mæti átta krónur. Hægt er að skrá sig
á ráðstefnuna með því að hringja í
síma 570 4000 eða fara á vefinn
www.redcross.is/radstefna. -MA
Sementsflutningar frá Akranesi:
Skeiðfaxi skilar
síðasta farminum
- eftirsjá að siglingunum, segir bátsmaðurinn
DV-MYND HARI
Skeiöfaxi kveöur
Sementsflutningum sjóleiöina frá Akranesi lauk í gær þegar Skeiöfaxi sigldi
sína síöustu ferö. Skipiö fer væntanlega til Akureyrar.
Hólmgeir
Baldursson.