Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2002, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2002, Blaðsíða 30
30 _______________________________________________FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 2002 Tilvera DV Fingur og gúlag „Ég er bara píanóleikari," sagði Jón Ólafsson þegar hann tók við Edduverð- laununum fyrir að vera stjómandi besta sjónvarpsþáttarins, Af fingrum fram. Þetta var sagt af lítillæti því hann er ekki bara góður píanóleikari heldur góð- ur sjónvarpsmaður, sem fær það besta út úr viðmælendum sinum í skemmtilegum og fræðandi þætti. Fyrsta þáttaröðin var frábær og áttu Jónamir tveir skilið Edd- una. Síðari þáttaröðin sem nú er verið að sýna er ekki síðri að gæðum hvað varðar þáttagerðina. Munurinn á seríunum er sá að Jón hafði úr meiru að moða í fyrri seríunni. Síðustu tveir þættir era dæmi um viðfangsefni sem hafa frá mismiklu að segja. Magga Stína er frumleg og áhugaverð tónlistarkona en hún hefur ekki þann bakgrunn til að fylla út í þátt sem er byggður meira og minna á fortíð- inni. Aðra sögu er að segja um Jóhann Helgason, sem var viðfangsefni Jóns Ólafssonar síðastliðið föstudagskvöld. Auðveldlega hefði verið hægt að gera tvo þætti með honum. Jóhann er tónskáld sem hefur ekki fengið þá viðurkenningu sem hann á skilið. Það eru ekki margir hér á landi sem kannast við nafn trompetleikarans Eddys Rosners. Og hefði ekki nafn heimildar- myndar um hann, Djassleikarinn í gúlag- inu, vakið forvitni hefði ég sjálfsagt látið það vera aö horfa á hana. Það kom svo í ljós að um er að ræða áhugaverða mynd um mann sem lifði tímana tvenna. Upp- rennandi pólskur trompetleikari, sem kaus Rússland fram yfir Bandaríkin og lifði það að vera í náðinni hjá Stalln, var síðan mörg ár í gúlaginu þar sem hann stjómaði bæði fangahljómsveit og hljóm- sveit sem hermenn skipuðu. Þegar hann var laus úr prísundinni vann hann sig upp í að verða ríkasti tónlistarmaður Rússlands, kaus síðan að flytja til Þýska- lands þar sem hann endaði ævi sína, blá- fátækur og óþekktur. Myndin verður endursýnd á sunnudag. Sýnd kl. 5, 8 og 11. B.i. 12 ára. I Lúxus VIP kl. 4, 7 og 10. Sýnd kl. 4.30, 7,10 og 12.30 eftir miðn. POWERSÝNING. Það er ekkert eins mikilvœat og að vera Earnest, það veit bara enginn hver hann er! ROBiN WilUAMS Frábœr rómantísk gamanmynd meö Reese Witherspoon, Rupert Everett, Judi Dench og Colin Firth úr Bridget Jones Diary í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 6 og 8. Everybody nmh a retease. c** smHRH v bio REGRBOGinn HUGSADU STÓRT Mldasala opnuö kl. 15.30. SÍMI 551 9000 ,Besta Brosnan Bond myndin“ G.H. kvikmyndir.com Þegar tveir ólíkir menn deila getur allt gerst. ^★★★. í Radio-X v- fe .»<. , !,'★★★ | am h. k. dv. w Br. SAMUtLL BLN ^ JflCKSOM AfFLECK L Frábær spennutryllir sem tór beint a toppinn Bandankjmíwnfe /;.'•, Ðen Cronin ótti bjartn framtið en á einu augnabliki breyttist allt saman. Nú er hnns mesti aðdáandi orðinn hans versta martröd. Storbrotm 09 ovonjuleg sponnumyiul mcð S.imucl L. Jnckson 09 oskarsverdlauna- hafanum Bon Afflock. íi*/nynd/r. 1 myndn FUUL FROWTAL □□ Dolby /DD/ Thx SlMl 564 0000 www.smarabio.is 16.35 At. Endursýndur þáttur frá miövikudagskvöldi. 17.05 Leiðarljös. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Stubbarnlr (58.89) (Tel- etubbies). 18.25 Falin myndavél (48.60) (Candid Camera). 18.48 Jóladagatallð - Hvar er Völundur? (6.24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. j 19.35 Kastljóslö. 20.10 Dlsneymyndin - Aftur til Oz (Return to Oz). 22.05 Af fingrum fram. Jón Ólafsson spjallar viö Is- lenska tónlistarmenn og sýnir myndbrot frá ferli þeirra. Gestur hans I þættinum í kvöld er Björn Jörundur Friöbjörnsson. 22.50 Síöasti spæjarinn (The Last Detective). 00.25 Frambjóöandinn (The Contender). e. 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. 18 AO ééémmémhmHH Höfundur er Þorvaldur Þorstelnsson, leikarar Jóhann Slguröarson, Felix Bergsson og Gunnar Helgason og Fellx og Gunnar eru jafnframt leikstjórar. Oagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteins- son. Áður sýnt 1996. Ævintýramynd frá 1985 þar sem Dórótea snýr aftur til Oz og kemst í hann krappan. Lelkstjóri. Walter Murch. Aðalhlutverk: Fairuza Balk, Nicol Willlamson, Jean Marsh og Piper Laurie. Bresk sakamálamynd frá 2001 um rannsóknarlögreglumann sem rambar fyrir tilvlljun á vísbendingar sem varpa Ijósl á gamalt morðmál. Lelkstjóri: Plp Broughton. Aðalhlutverk: Peter Davl- son, Rob Spendlove, Joanne Frogatt og Sean Hughes. Bandarísk bíómynd frá 2000. Kona er í fyrsta sklpt) tilnefnd sem varafor- seti Bandaríkjanna en sögusagnlr um fortíð hennar gera henni erfitt fyrlr. Leikstjóri: Rod Lurle. Aðalhlutverk: Gary Oldman, Joan Allen, Jeff Bridges og Chrlstlan Slater. e. 12.00 Nelghbours (Nágrannar). 12.30 í fínu forml (Þolfimi). j 12.45 Three Sisters (11.16). 13.10 Jonathan Creek (18.18). 14.00 The Education of Max Bickford (4.22). 14.45 Ved Stillebækken (23.26). 15.10 Tónlist. 15.35 Andrea. 16.00 Barnatíml Stöðvar 2. Sinbad. 16.50 Saga Jólasvelnsins. 17.20 Nelghbour (Nágrannar). 17.45 Fear Factor (8.9). 18.30 Fréttir Stöðvar 2. 19.00 ísland í dag, íþróttir og veður. 19.30 Hounded 2001. j 21.00 Gnarrenburg (5.10). ? 21.45 Land og synir. Land og syn-1 ir eru í hópi allra vinsæl-i; ustu hljómsveita landsins. 22.30 Gangster No. “ 00.05 The Negotiator. 02.20 Crackers (Innbrotsþjófar). | Aöalhlutverk: Donald Sutherland, Jack Warden. | Leikstjöri: Louis Malle.; 1984. ; 03.45 Ultraviolet (6.6) (Vampírur taka völdin). 1999. ;; 04.35 ísiand í dag, íþróttlr og veöur. i 05.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ. Gamanmynd fyrlr alla fjólskylduna. Strákarnlr Jay og Ronny keppa um skólastyrk og þar stendur sá síðamefndi betur að vígi. Ronny er nefnllega sonur skólastjórans og lærlmelstarinn beltlr öllum brögðum til að „réttl" nemandinn fál styrkinn. Og ekkl batnar ástandlð hjá Jay þegar hundur skélastjórans blandast í málið með eftirmlnnilegum hætti. Aðalhlutverk: TahJ Mowry, Shla LaBeouf, Cralg Kirkwood. Leikstjöri: Neal Israel. 2001. Ungur, breskur harðjaxl svífst elnskls tll þess að verða leiðtog! elnnar illræmd- ustu glæpaklíku f Bretlandl. Aöalhlut- verk: Malcolm McDowell, David Thewlls, Paul Bettany. LeikstjóH: Paul McGuigan. 2000. Stranglega bönnuð börnum. Þegar hryðjuverkamenn taka fólk í gísllngu i Chlcago er ætíö kaliað á einn mann, Danny Roman. Hann er fær i sínu fagl en allt I einu snýst tafllð vlð. Danny er sakaöur um morð og þarf nú að fara sjálfur á stúfana tll þess að flnna söku- dólgana. Lelt hans berst til höfuöstóðva Innra eftlrilts Chlcago-lögreglunnar þar sem hann tekur gísla og krefst þess jafn- framt að starfsbróölr hans, Chrís Sabian, verðl kallaöur á vettvang tll aö lelða máf Ið tll lykta. Aöalhlutverk: Samuel L. Jackson, Kevln Spacey, J.T. Walsh. Lelk- stjóri: F. Gary Gray. 1998. Bönnuð bórn- um._____________ ÓMEGA 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og er- lend dagskrá. 18.30 Líf í Orðlnu. Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur. Benny Hinn. 19.30 Freddie Rlmore. 20.00 Kvöldljós. (e) 21.00 T.J. Jakes. 21.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer. 22.00 Benny Hlnn. 22.30 Líf í Orðlnu. Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller (Hour of Power). 24.00 Jlmmy Swaggart. 01.00 Nætursjönvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá. AKSJON 07.15 Korter. Morgunútsending fréttaþáttarins I gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15). 18.15 Kortér. Fréttir, Helgin fram undan/Þráinn Brjánsson, Sjónarhorn (endursýnt kl. 19.15 og 20.15) 20.30. Kvöldljós. Kristilegur umræöuþáttur frá sjónvarps- stöðinni Omega. 22.15 Korter (endursýnt á klukku- tíma fresti til morguns). BÍÓRÁSIN 06.00 The World Is Not Enough. Bönnuö börnum. 08.05 Miracle on the Mountain 2000. 10.00 Blg Daddy (Skyndipabbi). 1999. 12.00 Mrs. Parker and the Vicious Circle 14.00 Miracle on the Mountaln 16.00 Big Daddy (Skyndipabbi). 1999. 18.00 Mrs. Parker and the Vicious Circle 20.00 Shriek If You Know what I Did Strang- lega bönnuð börnum. 22.00 Bait (Agn). Stranglega bönnuö börnum. 24.00 The World Is not Enough. 02.00 Thelma and Louise. Bönnuö börnum. 04.05 Bait (Agn). Stranglega bönnuö börnum. Cfþú kauplr elna pizzu, stdron skammt af brauðstðngum og kemur og sœklr Á pöntunlna fatrðu aðra p/zzu of sðmu 1 stœrð frfo. Þú grelðir fyrtr dýrari plzzuna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.