Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2003, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2003, Blaðsíða 44
 H e Iqcn rb fctcf 3Z>V LAUGARDACU R 8. MARS 2003 Hristan en ekki hrærðan Ofurnjósnarinn James Bond nijtur gríðar- leqra winsælda meðal bíógesta heimsins og sennileqa eru margir farnir að halda að hann sé raum/eruleq persóna. Eitt af því sem einkennir Bond er góður smekkur á konur og vín og íþessari grein verður at- hyglinni sérstaklega beint að eftirlætis- drykk hans sem skal vera hristur en ekki hrærður. „Hristan, ekki hrærðan." Þetta er ein frægasta lína þekktasta njósnara kvikmyndasögunnar, James Bond. Hitt svarið sem allir þekkja er það sem töffarinn gefur alltaf þegar hann er spurður að nafni: „Bond, James Bond.“ Þegar bíófíklar heyra beðið um martinikokkteil, hristan en ekki hrærðan, sjá þeir Sean Connery eöa Pierce Brosnan fyrir sér í smóking á barnum að fá sér hestaskál, rétt áður en einhver iðilfagur kvenkyns gagnnjósnari er tekinn til kostanna. En hvað er svona merkilegt við martini-kokkteil og af hverju skiptir svona miklu máli að hann sé hristur en ekki hrærður? Hér er ekki allt sem sýn- ist því martini-kokkteill Bonds er ekki beinlínis hefðbundinn frekar en margt annað við hetjuna. Þessi frægi kokkteill hefur fylgt Bond eins og vörumerki í gegnum ailar myndir hans. Höfundur- blandaöur úr gini og þurrum vermóð og annaðhvort ólífu eða sítrónuberki bætt í en ólífuút- gáfan er mun algengari. Stundum er þurrt hvítvín not- að Kokkteilar liafa á sér yfirbragð lieiinsvanra hófdrykkjumanna. Nútíminn svolgrar í sig bjór og smjattar á léttvínum en maður í smókiug getur ekki drukkið bjór. inn Ian Fleming er augljóslega alinn upp við þá venju að þegar klukkan er orðin fimm á daginn fái menn sér hiklaust sterkan fordrykk áður en þeir skipta um föt fyrir matinn. Þetta hefur alltaf haldist þótt græjurnar og bíl- arnir verði stöðugt ævintýralegri, stúlkurnar ítur- vaxnari og töku- staðirnir framand- legri eins og nýjasta myndin um Bond ber með sér en hún gerist að nokkurra sek- úndna hluta á íslandi. Hin eina sanna uppskrift í fyrstu bók Ians Flemings um Bond er því lýst í smáatriðum hvernig drykkurinn skal vera og segir þar í sjöunda kafla: „Ég vil fá þurran martini," sagði hann, „í djúpu kampavíns glasi.“ „Oui, monsieur." „Bíddu aðeins Það eiga að vera þrír sjússar af Gordon’s gini, einn af vodka og hálfur af Kina Lillet. Hristu þangað til blandan er vel köld og bættu þá við stórri sneið af sítrónu- berki.“ Bond kallar þennan drykk Vesper í höfuð- ið á ægifögrum gagnnjósnara sem hann á í höggi við í sömu bók. Rétt er að skýra út að Kina Lillet er ákveöin tegund af vermóð. Réttur martini í öðrum Bond-bók- um biður hann stund- um um miðlungsþurr- an vodka martini sem þýðir þá væntanlega að jöfn hlutfóll skuli nota af vodka og gini. Ekki er tekið fram í öllum bókunum um Bond að kokkteillinn skuli vera hristur en ekki hrærður en það er þó gert víðast hvar. Hefðbundinn mart- ini-kokkteill
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.