Dagblaðið - 19.09.1975, Blaðsíða 12
Dagblaöið. Föstudagur 19. september 1975.
jþróttir
íþróttir
/ Iþróttir Iþróttir lþr<
Nú kemur marki
-finn þoð ó méi
— segir Jón Ólafur Jónsson, aldursforseti í liði Keflvík
//Ef Celtic er bezta lið
SkotlandS/ þá vinnum við
Dundee United, " sagði
hinn síungi Jón Ólafur
Jónsson þegar við hittum
hann i húsinu sínu, sem
hann er að byggja. Jón
olafur er aldursforseti
liðsins, 35 ára.
„Ég hef alltaf verið með i
Evrópukeppninni og aldrei
skorað, en ég finn það á mér — á
þriðjudaginn kemur það fyrsta.
Hvort ég ætli að leggja skóna á
hilluna? Ertu vitlaus maður! Ég
hef það gaman af fótbolta og á
meðan ég kemst i lið, þá leik ég.
Að visu verður maður að hafa
meira fyrir þessu, en það er þess
virði.
Heimsmeistari á
líkamsþyngdinni
Pyotr Korol, Sovétrikjunum,
varð heimsmeistari i léttvigt á
heimsmeistaramótinu i lyfting-
um i Moskvu i gær. Lyfti samtals
312.5 kg. — snaraði 135 kg. og
jafnhattaði 177.5. kg. Zbigniew
Kaczmarek, Póllandi, varð annar
með sama þunga — en hafði meiri
likamsþunga. Hann bar beztur i
snörun með 137.5 kg., en jafnhatt-
aði 175 kg. Þriðji varð Mladen
Kuchev, Búlgariu, með 302.5 kg.
Zoragozza steinlá
Inter, Bratislava, varð síðast I inni i gær. og sigraði með 5-0
tékkneskur meistari i knatt- eftir 1-0 i hálfleik. Ahorfendur
spyrnu 1959 —vann óvæntan stór- voru 7000 og fögnuðu mörkum
sigur á spánska liðinu kunna, Lenvincky, Luprich, Patras,
Real Zaragozza, i UEFA-keppn- | Jurkemik og Sjanek, mjög.
Besta lið, sem ég i:
gegn, var Ferencvaros
verjalandi — þá vo
verjarnir lika á toppnurr
Albert var upp á sitt
þegar áhorfendur vild
kallaði fólkið ekki mar
heldur Albert, Albei
skömmum tima skort
þrjú mörk — stórkostle
maður.
Fyrsta árið, sem ég
deild, var með Isfi
sumarið ’62. Við höfðu
Keflvikinga 7-3 sumari
úrslitaleik um 1. deild
En okkur gekk ekki si
1. deildinni — fengum e
uppi á Skaga, 0-0. E
gerðum viðog fengum á
já hvorki fleiri né færi
Okkar eina mark kom í
dalsvellinum. Þá töpu
fyrir Val, 1-2, og misstun
i lokin. En sem sagt, su;
flyt ég til Keflavikur og
með þeim siðan. Unnið
sem hægt er að vinna i
knattspyrnu. Þann siðas
daginn, Bikarinn.”
Jón ólafur ,,að múra” n
sitt i Keflavfk. Ljósmyi
Bjarnleifur.
ÚR SÍMASTAUF
,/ Ég ætla að hætta í haust
— þegar við erum búnir að
vinna Skotana. Við höfum
alla burði til þess, góðan
markmann, sterka vörn,
góða miðju og á þeirra
degi, góða sóknarmenn,"
Grétar Magnússon við vinnu sina
„hátt uppi” á Kefiavikurvelli i
gær. Ljósmynd DB — Bjarnieifur.
sagði Grétar Magnússon,
þegar við hittum hann að
starfi súður á Keflavíkur-
f lugvelli.
„Ég verð þritugur i haust og
þetta er orðin ólaunuð atvinnu-
mennska. Það hefur orðið mikil
breyting á islenzkri knattspyrnu
eftir að erlendu þjálfararnir
komu. Joe Hooley er mjög góður
þjálfari — en hann gerði lika
miklar kröfur. Leikmenn eins og
ég, menn sem vinna mikið, erum
metnir meir — menn lita meira á
liðsheildina. Með breyl
skipulagi hefur árangur
látið á sér standa. Ég v;
Magdeburg og það v;
kostlegt — já! ógleyman
Annars er mikill hugur
unum, sérstaklega eftir
unnum bikarinn — þ
mönnum upp. Ég er vísí
áhorfendur eiga ef
hvetja okkur vel — sérst?
þvi leikurinn er hér i I
Völlurinn hér er okkar e
heimavöllur.
Mikil reynsla að leik
við beztu menn Evrój
— segir Einar Gunnarsson, fyrirliðí Keflavíkurliðsins
„Við erum mjög ánægðir með
að leika i Keflavik, allir vilja
endilega vera með. Ef áhorf-
endur hvetja okkur dyggilega á
þriöjudaginn, verður hér mikil
stcmmning — já, ég held við
vinnum Skotana,” sagði Einar
Gunnarsson, fyrirliði Kefl-
vikinga, þegar við hittum hann
við vinnu i frihöfninni á Kefla-
vikurvelli i gær.
„Það er gaman að vera fyrirliði
i Keflavikurliðinu — við erum
geysilega samstilltir. Æfum vel
og hugurinn stefnir að.sigri.
Það gefur auga leið að þátttaka
okkar i Evrópukeppni hefur
komið okkur til góða. Að leika við
beztu knattspyrnumenn Evrópu
er stórkostleg reynsla.
Erfiðustu lið, sem ég hef leikið
á móti, eru ensku liðin — Everton
og Tottenham. — Þetta voru svo
stórir karlar. Eins og hlaupa á
steinvegg, ef maður rakst á
Einar Gunnarsson — fyrirliöi
JBK. Ljósmynd DB —
Bjarnleifur.
Chivers og Royle. Já
vorum við eins og smástr
hliðina á þeim — þú ge
imyndað þér. Real Mac
allt öðruvisi. Þeir voru sv
Spiluðu meginlandsknat
Þar er ekki byggt upp á ■
Hitt er svo annað mál, i
leikmaður, sem ég hef lei
er Cryuff. Hann var hre
kostlegur, þegar við lél
Hollendingana i heimsn
keppninni. Akaflega flii
skilningur hans á leiknun
ill — stórgóður leikmaðr
Vikingstrúin hafði ef
einhver áhrif svona undii
annars voru menn að gerc
þvi eftir leikinn við Skaj
næst þegar Vikingur léki
keppninni þá yrði sá
auglýstur sem úrslitale
hinn eini sanni úrslitalei