Dagblaðið - 14.12.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 14.12.1978, Blaðsíða 22
38 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1978. Framhaldafbls.37 Bilaþjónustan Borgartúni 29, simi 25125. Erum fluttir frá Rauðarárstíg að Borgar- túni 29. Björt ög góð húsakynni, opið frá kl. 9—22 daglega og sunnudaga frá kl. 9—18. Viðgerða- og þvottaaðstaða fyrir alla. Veitum alla aðstoð sé þess óskað. Bílaþjónustan Borgartúni 29, sími 25125. Bílaviðskipti Afsol, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Bill óskast til kaups, helzt japanskur,ekki eldri en árg. 75. Uppl. í dag og á morgun eftir kl. 15.30 í síma 43003. Óska eftir að kaupa 4ra gíra gólfskiptan gírkassa sem passar í Opel Rekord árg. ’67, einnig er til sölu gírkassi, léleg vél, startari og dínamór í Fíat 1500 árg. ’67. Uppl. í síma 99— 4345 eftir kl. 8 á kvöldin. Bfll til sölu, Mercury Comet, 76, 4ra dyra, Custon innrétting, sjálfskiptur og með vökva- stýri. Uppl. i sima 99—5047. Til sölu Austin Mini árg. 74, ekinn aðeins 24 þús. km., vel með farinn og nýyfirfarin vél. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 34959 eftir kl. 5. Bronco árg. ’74, 8 cyl„ til sölu í góðu standi. Ný negld snjódekk, krómfelgur og breið dekk fylgja. Klæddur að innan. Verð 3,2—3,4 millj. Skipti möguleg. Uppl. í sima 43054 eftir kl. 6. Til sölu Datsun 140 J árg. 74. Uppl. í sima 83434. Til sölu VW 1303 árg. 72, fallegur bill i góðu standi. Uppl. isíma 34411 eftir kl. 7. Selst ódýrt. Volvo kryppa til sölu, selst ódýrt. Uppl. i síma 34905 eftir kl. 8 á kvöldin. Takið eftir. Óska eftir að kaupa Toyota Corona Mark II árgerð 74-75, góð útborgun og tryggar mánaðargreiðslur. Aðeins toppbíll kemur til greina. Á sama stað er til sölu Vauxhal! Viva 1600 árg. 70, skipti væru æskileg. Uppl. í síma 83719 eftir kl. 7. Get útvegað 2 vélar frá Bandarikjunum, 302 Cid Chevrolet og 468 Cid Chevrolet. Uppl. í síma 30432 i kvöld og næstu kvöld. Rambler American ’65 til sölu, litið rygðaður en með bilaða vél. Uppl.gefur Karl i síma 41287. Til sölu vél og gírkassi i Peugeot 404, einnig hurðir, sæti og fleira úr sama bíl. Uppl. í sima 92—1950 milli kl. 1 og7. Til sölu Plymouth Satellite. Til sölu Plymouth Satellite station árg. ’69, innfluttur árið 71, ónotaður, 6 cyl„ beinskiptur. Þarfnast lagfæringa. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 34943 eftir kl.7. Tiisölu Fíat 127 árg. 74, þarfnast ryðbætingar. Uppl. að Mávahlíð 35 eftirkl. 6. Til sölu Saab árg. ’65 ■þarfnast lagfæringar. Uppl. i síma 66141. VW árg. ’63 til sölu, ný vél, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í sima 72381 eftirkl. 7. VW árg. ’67 og Fíal a 600 árg. 73 til sölu. Uppl. i síma 86076 eftir kl. 7. Óska eftir Flat 124 árg. 71-71 til niðurrifs. Uppl. í sima 35064. f Viðskiptajöfnuðurinn 'á er óhagstæður, en höfum við afsalað okkur hlut af sjálfstæði voru ... ? Slepptu þessu, maður! Hvaða áhrif hefur það haft | á súkkulaði- og lakkrispris- ana í landinu? Til sölu 2 snjódekk, stærð78x 13. Uppl. I sima 99—1473. Óska eftir góðri 1600 vél í VW Variant. Uppl. í sima 20775 og 82945 eftirkl. 7. Datsun 1200 De Luxe árg. ’71 til sölu með góðum kjörum. Uppl. i síma 22086. VW 1303árg.’73 til sölu. Uppl. í sima 36167. Takið eftir. Hef til sölu mikið úrval nýlegra bíla, verð og kjör við allra hæfi, einnig koma alls konar skipti til greina. Ennfremur er til sölu mikið úrval ódýrari bíla sem fást á góðum greiðslukjörum. Enn einu sinni minnum við á að það vantar allar teg. nýlegra bíla á skrá. Viljir þú selja bílinn þinn er lausnin að fá hann skráðan með einu símtali. Söluþjónusta fyrir notaða bíla. Símatími frá kl. 18—21 og laugard. 10—14. Uppl. í síma 25364. Ford Mustang Fastback, með 390 vél og nýupptekinni C 6 sjálf- skiptingu til sölu, breið dekk og krómfelgur að aftan, nýsprautaður. Uppl. í sínta 38Ö56 eftir kl. 5. Til sölu Opel Commodore árg. ’69, 6 cyl„ nýupptekinn gírkassi, góður bill. Ágæt kjör. Uppl. í síma 32428. Kvartmílutæki. Til sölu Mustang árg. 70, 429 cub. in„ nýupptekin vél, TRW stimpilhringir, oliudæla, timahjól og keðja, Norris- legur og undirlyftur, Cobra'jet knastás, Edelbrock millihedd, Hooker flækjur, 2ja ára sjálfskipting, C—6, nýyfirfarið læst drif, 9”, hlutfall 4,57:1, margt nýtt, i boddi, i.d. bretti, suðari, grill og fl. Þarfnast sprautunar og smá lagfæring- ar.Uppl. í síma 50947. Chevrolet Malibu Classic árg. 78, 4ra dyra 8 cyl. , 305 cub.. veltistýri, upphækkaður, ekinn 24 þús.. Oldsmobile Cutlass árg. ’69, 8 cyl„ sjálf- skiptur, 350 cub„ 2ja dyra, Bronco sport 73, 8 cyl„ sjálfskiptur og Dodge pickup ’69 og 73. Bílasalan Spyrnan Vitatorgi, sími 29330 og 29331. Óska eftir Willys, helzt með ónýtri vél og girkassa. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir I franskan Chrysler árg. 71, Peugeot 404 árg. ’67, Transit, Vauxhall Viva og Victor árg. 70, Fíat 125, 128, Moskvitch árg. 71, Hillman Hunter árg. 70, Land Rover, Chevrolet árg. ’65, Benz árg. ’64, Toyota Crown árg. ’67, VW og fleiri bilar. Kaupum bila til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, sími 81442. Varahlutaþjónusta. Til sölu notaðir varahlutir i eftirtaldar bifreiðir. Ramblcr American árg. '66. Plyntouth Valiant árg. ’66. Ford Falcon árg. '66, Fiat 128—125. VW 1300 árg. '68. Corlinu árg. ’68, og ntarga fleiri. Kaupum einnig bila til niðurrifs. Vara hlutaþjónustan Hörðuvöllum við Lækjargötu i Hafnarfirði. Simi 53072. Til sölu Mercury Cougar árg. ’67, klesstur að framan, mjög góð vél, 302 cub. Litur vel út að öðru leyti. Uppl. í sima 95—4628 milli kl. 8 og 10. Er með kaupanda að Plymouth Volare station eða Dodge. Aspen station árg. 76 eða árg. 77. Bila- sala Suðurnesja, simi 92—2925, heima- sími 2341. Sunbeam 1500 árg. 72 til sölu, nýskoðaður, útvarp, talstöð, sumar- og vetrardekk. Á sama stað óskast gangfær Volvo kryppa eða Duett. Uppl. í síma 83945 á kvöldin. Fíat 125 SP árg. ’72 5 gíra, til sölu, gott verð. Uppl. í síma 43787. Til sölu Peugeot 404 árg. ’67 í topplagi. Uppl. í síma 16758. Til sölu Chevrolet Chevy II árg. ’67, 6 cyl„ beinskiptur, góð vél, litið ryð, en dekk léleg, verð 450—500 þús.Uppl. í síma 92—3423, Keflavík. Óska eftir Willys ’63—’67 mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—995 Óska eftir VW ’71—’73, mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—996. Cortina árg. ’70 til sölu, þarfnast smálagfæringar. Uppl. i síma 44150. Buick V—8. Óska eftir 215 cub. vél. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—923. Til sölu-skipti: Vauxhall Viva árg. 71, góður bill í toppstandi, nýsprautaður, upptekinn gír- kassi og drif. Skipti æskileg á bil á verðinu 12—1500 þús. Uppl. í sima 93—6199 kl. 9—12og 13—18. Toyota Corona Mark II árg. 72 til sölu, vel með farinn bíll, ekinn ca. 100 þús„ hvítur að lit. Uppl. i ^síma 44916 eftir kl. 6. VW varahlutir til sölu, gírkassi, bretti, skottlok og fleira. Uppl. í síma 30432 í kvöld og næstu kvöld. Vörubílar ] Vörubilar. Sturtur og pallur óskast á Scania (hliðar- sturtur). Pallur þarf ekki að vera i lagi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—942. í neðra Breiðholti til leigu frá áramótum. Vinsamlegast sendið tilboð með upplýsingum til augldeildar DB fyrir 16. des„ merkt „reglusemi”. Til lcigu strax við Þingholtsstræti 2 herbergi með eldunaraðstöðu. Algjör reglusemi áskilin. Tilboð sendist fyrir 18. des. til augld. DB merkt „57”. Vil leigja eldri konu eða eldri manni herbergi til langs tima. Er á Akureyri. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 84008 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Akranes. Góð 3ja herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 93—2517. Litið cinbýlishús í Sandgerði til leigu. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. H—992. Leigjendasamtökin. Vantar ibúðir á skrá, leigjendur og hús- eigendur ath. Við höfum hannað vandað samningsform, sem tryggir rétt beggja aðila. Ókeypis ráðgjafar- og upplýsingaþjónusta. Leigjendur eflið samtök ykkar og gerist félagar, Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Leigumiðlun Svölu Niclsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa- vogi, sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar. Húsnæði óskast Reglusamur karlmaður óskar eftir forstofuherbergi eða herbergi með sérinngangi til leigu í vesturbæ eða á Seltjarnarnesi, strax eða um næstu mánaðamót, má vera í kjallara. Uppl. i sima 19353. Ung stúlka, fóstra að mennt, sem dvalizt hefur við nám erlendis, óskar eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvisum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. i síma 31045. Skrifstofuhúsnæði óskast, má vera íbúð, i austur- eða vest- urbænum eða nálægt miðbænum. Þarf að vera góður aðgangur ef um fjölbýlis- húseraðræða. Uppl. isíma 19194. Keflavik-Njarðvík. Ung hjón með 1 barn (6 ára) óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð frá næstkomandi áramótum. Uppl. í síma 92—3529 eftir kl. 17. Bilskúr óskast til leigu í lengri eða skemmri tíma. Uppl. i sima 38723 eða 76235 eftir kl. 7. Gæzlukona á Hlemmi óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð helzt í austurborginni. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Meðmæli ef óskaðer. Uppl: í sima 25316. Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu strax, með smálager- aðstöðu eða jafnvel bílskúr (bakhús) helzt i gamla miðbænum. Uppl. sendist til DB fyrr 19. des. merkt „Húsnæði 1912”. H—976.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.