Alþýðublaðið - 04.09.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.09.1969, Blaðsíða 1
\* \ . Fimmíudaginn 4. september 1969 — 50. árg. 190. tbl. g FARA EKKI NÆGILEGA VEL UNDIRBUNIS AÐ. .HEIMAN — KUSNÆÐIS- VANDRÆÐI MJÖG MIKIL í KAUPMMANNAK.: OG HÚSNÆÐI RÁNDÝRT 5 % AFSLÁTTUR Á HALLARLEIGUNNI? - DReykjavík — HEH. Fyrr í sumar keypti Reykjavíkurborg hlut Sýningar samtaka atvinauveganna í Iþróttahöllinni í Laugar- dal og voru þá tveir starfsmenn ráðnir til starfa við húsiS, Höskuldur Goði Karlsson, sem nú er forstöðu- maður hallarinnar, og Gunnar Guðmundsson. Er eignarhlutur Reykjavíkurborgar í íþróttahöllinni nú 92%, en íþróttabandalags Reykjavíltur 8% eins og áður. Reykjav'ík. — HEI-I. Borið heíur við í sumar, að peningalausir og vegalausir ís- lenzkir unglingar, sem verið hafa í Kaupmannahöfn, haíi verið sendir heim til íslands, eftir að þeir höfðu lifað úti- iegulífi og sofið um nætur á bekkjum í görðum Iiaupmanna- hafnar. íslenzki presturinn í Kaupmannahöfn mun í sumar hafa haft talsvert annríki vegna óska fólks um hvers kenar fyr- irgreiðslu við ungt fóik, sejn komið hefur til Hafnar í at- vinnuleit, en ekki fengið neina atvinnu eða húsaskjól. í sum- um tiivikum hafa foreldrar ungiinganna ekki hugmynd um, hvernig börnum þeirra reíðir af einhvers staðar í Kaupmanna- höfn, og leita þeir þá gjarna til íslenzka prestsins þar um að- Frh. á 4. síðu- LAUGARDALSVÖLLURINN ILLA FARINN: í 22 dagsverk í viðhald eftir hvern leik Upphaflega var eignarhlutur ■ Reykj avíkurborgar 51 %, en hlutur Sýningarsamtaka at- vinnuveganna 41 %, Nú hefur íþróttaráð farið þess á leit við borgarráð, að leiga, sem íþrótta félögin verða að greiða vegna afnota af íþróttahöllinni, verði hin sama og fyrir önnur íþrótta mannvirki borgarinnar, þ.e. 5% lægri en hún er nú. Til- lagan hefur enn ekki fengið afgreiðslu í borgarráði. Stefán Kristjánsson, íþrótta- fulltrúi, tjáði þlaðinu í gær, að Framh. á 15 Reykjavík ÞG. Völlurinn væý algerlega ónothæfur núna ef ekki hefði 10 til 11 menn unnið við lag- færingar á honum í 2 daga eft- ir hvern leik í sumar, sagði Baldur Jónsson, vallarstjóri á Laugardalsvellinum er blaðið innti hann eftir því hvernig ástatt sé á veliinum núna. Þetta veðurlag er engu líkt, það hefur ekki þornað á strái í allt sumar, hélt hann áfram, og það eina allsherjarviðgerðin á vellinum, sem dugir er sól og þurrkur í 10 daga. Kostnaðurinn við viðgerðirn- ar er ógurlegur, það hefur ver- ið farið yfir völlinn eftir hvern leik, jafnað og sáð í öll sár og stigið niður þar sem hefur spænzt upp grasið. Við höfum skipt tvisvar í sumar um þökur í mörkunum og langt fram á völl, en vanalega gerum við það aðeins einusinni eða jafnvel aldrei. — Og í haust á eftir að leika 3 leiki á vellinum, sagði Baldur að lokum. — rj%m mmm -zmssa. EáiSr. mmm v öa 5 / manns i □ Mikil pop-hátíð verður haldin í Laugardalshöllinni í 'kvöld, ög ér reiknað með að ,'um 5000 manns geti safnazt xþai- sámáh og’hlustað á 11 vin- -sælustu pop-hljómsveitirnar: ."Trúbrot, Náttúru, Róof Toops, JÆvintýri, Dúrftfeó, Júdas, Pops, :Óðmenn, Tárið, Ax’fa og Máná. íHver hljómsveit má leika í 20 -mínútur’, en jafnframt fará -fram kösningar um vinsælustu ! liljómsvéitina og kemúr hú’n •fram aftur,' eftir að úrslit hafa verið kunngerð. Myndiná tók ‘G.H. í Laugardalshöllinni í ;‘gær, en þá var verið að koma fyrir stólum handa áhorfend- um. — '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.