Alþýðublaðið - 18.09.1975, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.09.1975, Blaðsíða 2
Megrun ÁN SULTAR Fæst í öllum ,, apótekum SUÐURLANDSBRAUT 30 P. O. BOX 5182 REYKJAVlK - ICELAND Orðsending frá Hitaveitu Reykjavíkur til pípulagningameistara Vegna mikilla anna við tengingu húsa eru pipulagningameistarar minntir á að til- kynna með a.m.k. tveggja daga fyrirvara um þau hús, sem þeir þurfa að fá tengd við veituna. Hitaveita Reykjavikur. Húseign til sölu Þingholtsstræti 6 Kauptilboð óskast i húseign prentsmiðj- unnar Gutenberg, ásamt tilheyrandi eignalóð. Húsið verður til sýnis þeim, er þess óska, fimmtudaginn 18. september og föstudag- inn 19. september kl. 2-4 e.h. og verða til- boðseyðublöð afhent á staðnum. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11:00 f.h., föstudaginn 26. september n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARXÚNI 7 SÍMI 26844 Rafvirkjar Rafveita Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa. — Umsóknum skal skila fyrir 20. september til rafveitu- stjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. Staða fræðslufulltrúa fyrir Akranes og nágrenni er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi opin- berra starfsmanna. Umsóknir með upp- lýsingum um menntun og starfsferil, sendist fræðslustjóra, fyrir 10. október nk. Fræðsluráð Vesturlands. Frá Gagnfræða- skólanum á Selfossi Væntanlegir nemendur landsprófsdeildar og 5. bekkjar (fyrra árs framhalds- deildar) mæti til viðtals föstudaginn 19. september kl. 10 fyrir hádegi. Aðrar deildir skólans hefjast að lokinni skólasetningu i Selfosskirkju miðvikudag- inn 1. október kl. 2 eftir hádegi. Skólastjóri 1 x 2 - 1 x 2 4. leikvika — leikir 13. sept. 1975. Vinningsröð: 1X1 — 1X1 — 121 — 211. 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 49.500.00. 3853 6432 35129 36001 36026 37584 2. VINNINGUR : 10 réttir - - kr. 2.500.00. 98 5441 9426 35171 36001 36389 37004 859 5820+ 9640 35446 36002 36402 37045 1213 6071 10521 35448 36002 36402 37534 2440 6441 10527 35755 36003 36402 37584 2542 6662 11840 35932 36005 36826 + 37773 3297 8560 35129 36001 36007 36842+ 37897 + 3922 8669 35150 36001 36386 36910+ 53638F 5323 + nafnlaus — F: 10 vikna seðill Kærufrestur er til 6. okt. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. KærueyBublöö fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kær- ur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 4. leikviku veröa póstlagðir eftir 7. okt. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK. BARNAF ATAVERSLUNIN - Ssi3 (Næsta hús við Hótel Borg). Mikið úrval af fallegum barnafatnaði á litlu börnin. Góðar vörur, gott verö. Gjörið svo vel að lita inn. Opið frá 12 tii 6 eftir hádegi. Barnafataverslunin Pósthússtræti 13. t Eiginmaður minn Hallgrímur Pétursson Laugarásvegi 29, sem lést 10. september, veröur jarðsunginn laugardaginn 20. september frá Fossvogskirkju kl. 10.30. Fyrir hönd barna og annarra vandamanna. Kristin Aðalsteinsdóttir. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Áki Jakobsson, lést 11. september. Verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni I Reykjavik föstudaginn 19. september kl. 3 s.d. Heiga Guðmundsdóttir, Guðmundur Akason, Jóna Gumiarsdóttir; Valgerður Akadóttir, Jörundur Akason, Dagmar Jónsdóttir, Jón Börkur Akason, Sigriður Þorgeirsdóttir, Margrét Akadóttir, James Wilson, og barnabörn. Rauðhetta Iðnaðarmannahúsinu, Hall- veigarstig 1. Útsalan er byrj- uð, allt nýjar og góðar vörur. Mikið úrval sængurgjafa. Fallegur fatnaður á litlu börn- in. Notið þetta einstæða tæki- færi. Hjá okkur fáið þið góðar vörur með miklum afslætti. Rauðhetta Iðiápðarmannahúsinu. GEYMSLU HÖLF GEYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆRDUM. NY PJONUSTA VIÐ VIDSKiPTAVINI I' NÝBYGGINGUNNI SANK ASTÆTI 7 ^ S^mvinnubiinkinn Ferðafélag islands Föstudagur 19. sept. kl. 20. Landmannalaugar — Jökulgil. (ef fært verður) Laugardagur kl. 8, Haustlitaferð I Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533—11798. ÚTIVISTARFERÐiR Föstudaginn 19.9. kl. 20 Snæfellsnes. Gist verður aö Lýsuhóli (upphitað hús og sundlaug) og farið um Arnar- stapa, Hellna, Dritvik, Svörtu- loft og viðar. Einnig gengið á Helgrindur. Fararstjóri Þor- leifur Guðmundsson. Farseðl- ar á skrifstofunni. — Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Áskriftar- síminn er 14900 'MagurA L 363.4 Str 3-00 ch Höfum tekiö að okkur aö selja MAGURA vörur frá stærsta framleiðanda i Evrópu. L 363.20 Str.2-OOhp A MOTOR-X og CAFÉ RACER stjórntækjum. Vélhjolaverslun Hannes Úlafsson Skipasundi 51 Sími 37090 Alþýðublaðið Fimmtudagur 18. september 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.