Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1971, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1971, Blaðsíða 10
Á nýja árinu kom Dail sam- an til fundar á la-un. Þetta var akiljanlega til trafala, að þing- ið gat ekki farið fram í heyr- anda hljóði. Miðisumars var kos ið til þings fyrir sýslumar sex (Ulster) og sem líklegt mátti tefja fóru sambandsmenn út úr kosningunni með mikinn meiri hluta, þar sem lýðveldismenn eða þjóðveldismenn fengu að- eins 12 fulltrúa kosna. Þó náði de Valera kosningu í Syðri Down, Collins í Armagh og Arthur Griffith í Fermagh Tyr one. í sama mánuði áttu þeir leynifund með sér, de Val- era og Sir Graig, fóru eins og (kettir í kringum heitan graut, en báðir á því, að ekki mætti skipta Ulster. Al'lan. þennan tíma hafði de Valera farið huldu höfði og otft sloppið nauð U'glega að lemda ekki á ný í fangelsi og kunni maóur manni að segja frá furðulegum undan komuleiðum hans, en nú brá svo við, að hann var sóttur inn á heimili sitt, beittur hörðu og sendur til Bridewell í fangelsi. En fljótt skipast veður í lofti, því fangelisvistin stóð ekki nema sólarhring, þá var hon- um, sjálfum til mikillar furðu, jafn snögglega sleppt úr haldi og sagt að fara hvert á land sem hann vildi. LEITAÐ SÁTTA Þetta var Wkast aprílgabbi, þangað til á daginn kom, að Lloyd George var að bregða fyrir sig betra fætinum og taka sinnaskiptum í írlandsmálun- um. Tveimur dögum síðar kom skýringin. Lloyd George viður- kenndi nú de Valera í bréfi skilyrðislaust sem foringja sunnanmanna eða margfalds meirihluta þeirra. Upp frá þeirri stundu þurfti hann ekki að fara huldu höfði, heldur gat nú sett upp skrif- stofu sina í Mansion House og þangað stefndi hann Sir Midle ton til sin og fól honum meðal göngu um vopnahléssamninga við LJoyd George. 1L júli lauk vopnaviðskipt- um og daginn eftir fór de Val- era til London á fund brezka forsætisráðherrans. Fundurinn fór út um þúfur vegna tregðu de Valera til að sverja konungi hollustueið og hann lét hvergi toilbug á sér finna hvað Iýð veldið áhrærði. Útkoman var að stefnt var að áíramhaldandi viðræðum, en de Valera varð hins vegar bráðlega Ijóst, að hann gæti hvorki né vildi taka þátt í þessum hráskinnsleik. Niðurstaðan varð sú, að hann dró sig í hlé, en viðsemjendur voru tilnefndir undir forsæti Collins, Griffith, Robert Bart- on, Eamon Duggan og George Gavan Duffy með Erskine Childers sem nefndarritara. Samninganefndinni var uppá lagt að henni bæri að senda réttan texta áður en undirskrif aður yrði til Dublin og bíða svars. Samninganefndirnar, írska og brezka, hittust 11. október og íram undir áramót stóðu sam- komulagsumleitanir, þótt öllum imætti Ijóst vera að Bretar væru ófúsir til viðræðna um íkrýningaratriði, hoilustueið- inn og yfirleitt tregir til að þóknast írskum hagsmunum. Eins varð það með hverjum degi ljósara, að brezkir hags- munir fóru ekki saman, og dró til sundurlyndis með þeim svo brezku ráðherramir voru ekki lengur eindregnir í tillögum stn un. Þá brá Iáoyd George á sín ráð og barði striðsbumbun a óspart ýmist eða lofaði gulli og grænum skógum og tólkst á þriggja daga fundi að fá Irana til undirskrifta, falla frá and- stöðu viið hollustueiðinn og sætta siig við sambandsríkja- forrn líkt og Canada fyrr og meira að segja að þurfa ekki að bera uppkastið undir stjórn sina, heldur þingmeirihlu.ta ein an. De Valera las friðarskiimál- ana í kvöldblaðinu Evening Mail 6. desember og var hon- um Ijóst að frar höfðu farið halloka fyrir Lloyd George og ráðherrum hans. SAMÞVKKT Dail samþykktí samnin'ginm 7. janúar með 64 atkvæðum gegn 57. Að atkvæðatalningu lokinni reis de Valera á fætur og tók orðið. Honum svall móð ur í brjósti, viðurkenndi að visu að Dail hefði samþykkt samniingtnn en engu afsalað sér gagnvart lýðveldinu. Það hefði verið stofnað af írsku þjóðinni og aðeins háð írstkri þjóð. Dail væri eftir sem áður lögleg um- boðsstjórn, en Dail hróflaði ekki við lýðveldinu, aðeins stjórnarformi. Collins hélt karl mannlega og einarða ræðu. (Það var hann sem hafði sagt við kunningja simn eftir undir- skriftimar. 1 dag undirritaði ég minn eigin dauðadóm!) Loks hvatti de Valera þá sem höfðu greitt atkvæði gegn samningn- um að finna sig á morgun en loks þegar fundi var frestað yfirbugaði geðshræringin hann. Fundargerðin segir sög- una: „Ég vil láta það verða sið- ustu orð mán hér, að við höfum barizt af sæmd í f jögur ár og haldið uppi álitlegum aga á öll um sviðum í þjóðlífinu. Allur heimurtnn horfir á okkur á þessari stundL“ SÉÐ FKAM Á SUNDURLYNDI Heimurinn horfir til okkar, — lengra komst forsetinn ekki, honum varð orðtfall af geðshræringu. Nú leið að þeim tkna að kjósa átti og fulltrúar þing- flokksins 'komu saman til að kjósa framkvœmdastjórn. De Valera var kosinn forseti sem fyrr, Stack, Burgha og frú Mary Mac Swiney til vara. Vik um saman fór de Valera um þvert og endilangt landið og brýndi það fyrir mönnum að miklu varðaði hverja afstöðu menn tækju til hollustueiðsins, honum yrði ekki á glæ kastað eins og hverju öðru ónýtu plaggi ef menn snerust þannig vlð. Hann væri bindandi og mikið blóð hlyti að renna áðair hann yrði ieystur, þeirra eigið og landa þeirra, jafnvel margra stjórnarmanna, þess vegna bæri hverjum einasta að vera vel á verði. Margir tóku orð hans svo að hann vaeri að hvetja til borgarastyrjaldar, en orð hans voru varnaðarorð, hvatning til fullrar varúöar, þótt misskilja mætti, likt og „Irish Independent" en þessu svaraði de Valera sem ilikvittmi af blaðsins hálfu. „Ég hef þvert á móti hvatt menn til að setja sér stefnu með varúð, eið urinn verður ekki aftur tekinn. Collins vissi að Bretum var innan handar að grípa til vopna að nýju og ChurehiM haftB sent fconum varnaðarorw fyrir ársþing Sinn Fein, að stofoun lýðveldis á Irlandi myndi ikosta ófrið við Breta. Þessar hótanir voru áhrifa- meiri Ærá Griffith og Ooliins en min orð,“ sagði de Valera. Nú bættist það við að í marz krafðust andstæðingar sam- komulagsins, herforingjar eins og Rory O'Connor, að herinn boðaði til stefnu þrátt fyrir að þar lægi við blátt bann stjóm- arinnar. Hér bættist við að her stjómin sat í sama húsi og fl'okksstjórn de Valera í Suf- folkstræti 23 svo spilin virtust saamilega stokkuð. En sannleik urinn var sá, að de Valera forð aðist öll beta eða óbein af- skipti af hermálum og vissi sáralítið um ’hernaðaraðgerðir. Það knm honmm þess vegna al- gjörlega á óvart þegar frtíiiðar höfðu búið um siig 14. apríl í „Fjórréttinum." (Four Courts). Til vopnaviðskipta hafði kom ið miilli íra tanbyrðis á nofkkr- de Valera, forseti, á fullorðinsárum. SJÁLFSÆVISAGA FORSETA FJÓRTÁN SINNUM í FANGELSI Síðari hluti. Eftir Lárus Sigurbjörnsson. 25. apríl 1971 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.