Vísir - 05.10.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 05.10.1977, Blaðsíða 12
 Miðvikudagur 5. október 1977 VISIR VISIR Miðvikudagur 5. október 1977 „Hlakka mikið til að fást við þjálfun" — segir Mark Christensen hinn nýi leikmaður og þjálfari Þórs í körfuknattleik Mark Crístensen (t.v.) á æfingu hjá Þórsliðinu. Hér er hann að rseöa við Þröst Guðjónsson (t.h.) og er greinilega að segja eitthvað merkilegt. Ljósm. islendingur Akureyri „Það sem hefur aðailega komið mér á óvart varöandi körfuboltann hér á Akur- eyri, er að það viröist ekki hafa verið gert nóg fyrir unglingana siðustu árin", sagði Bandarikjamaðurinn Mark Christensen i stuttu spjaili um helgina. Mark ernýkominn norður, og hann mun I vetur leika með og þjálfa 1. deiidarlið Þórs, og freista þess að tryggja stööu Þórs i deildinni. Þá mun hann einnig þjálfa alla yngri flokka félagsins. ,,Eg hlakka mjög til þess að fást við þjálfun hjá þeim yngri, þaö er ávallt gam- an að vinna meö ungu fólki. Um mcistaraflokkinn erþaðaösegja að ég mun gera niitt besta til að gera Þórs- liðiö að samstilltu liði, en ég veit að þaö þarf lengri tima tilað gera liðað góðu líöi, og þaö sem Þórsliðið vantar fyrst og fremst f dag er meiri mannskapur. Mark Christensen cr frá Kentucky í Ne- braska I Bandarikjunum, og þar lék hann körfuknattleik I háskóla i fjögur ár. i fyrra lá leiöin siðan til Kanada þar sem hann lék við góðan orðstir, og að loknu keppnístlmabilinu var hann valinn I 5- manna úrvalsliðþeirra bestu þar i landi. i slikt lið kemstenginn meðalmaður, þvi að Kanada er orðið stórveldi i körfuknattleik á alþjóðavettvangi. ,,Ég var búinn að kynna mér island talsvert áöur en ég kom hingað, og kunn- ingi minn sem hefurdvalið hér sagði mér ýmislcgt um land og þjóð. Og ég hef ekki orðið fyrir vonbrigðum, hér er gott og myndarlegt fólk, og ég hef þegar eignast góða kunningja hér. — A Akureyri eru menn isjöunda himni meö þennan nýja liösstyrk. Mark hefur sýnt stórkostlega ieikni á æfingum. Þótt hann sé 2 metrar á hæö, er hann mjög fljótur leikmaður, og boltameðferð hans og taktar allir bera þess glöggt vitni að þar fer maður sem á eftir að reynast Þór vel i vetur. HR/gk-. Kínverjarnir „sprungu" í síðari hálfleiknum! marka úr hraðaupphlaupum. En þeir voru ósköp kurteisir i vörninni, og ef linumaður var kominn með boltann i hendurnar fékk hann aö reyna skot óáreittur að mestu. Þar var svo sannarlega i fyrirriími vináttan margumtal- aða. Enda fór það svo að þótt Kin- verjarnir hefðu nær ávallt forust- una i' fyrri hálfleiknum, þá náðu þeir aldrei að hrista okkar menn af sér. Ef þeir hefðu leikið alvöru varnarleik, þá hefði sennilega farið illa fyrir okkar mönnum á Akranesi i gærkvöldi. En þeir virtust orðnir „púður- lausir” Kinverjarnir i siðari hálf- leiknum, og Island byrjaði á þvi að skora 3 fyrstu mörkin og for- usta tsland, varð mest 6 mörk, 24:18 og 27:21 og leiknum lauk með tveggja marka sigri eins og áður sagði. Það er greinilegt að keppnis- timabilið er rétt að hefjast hjá okkar mönnum, og sennilega er landsliðið okkar nokkrum tugum kg of þungt i dag. Það voru helst þeir Geir Hallsteinsson og Jón Pétur Jónsson sem eitthvað skemmtilegt sýndu og virtust vera með sömu snerpu og Kin- ver jarnir. Kínverjarnir eru á réttri leið i handboltanum, á þvi leikur eng- inn efi. Með meiri baráttu I varn- arleik sinum eiga þeir að geta byggt upp stórlið, en þá þarf lfka að breyta eitthvað hugsunarhætt- inum. Væri hægt að imynda sér að einkunnaroröinyrðu: „Vinátta en keppni samt”. Þeir eru geysi- snöggir og það brá fyrir gullfall- egum fléttum I sóknarleik þeirra. Mörk islands: Geir 7(1), Ólafur Einarsson 7, Björgvin6, Þorbjörn G. og JónP. 3hvor, Arni Indriða- son og Viggó 2 hvor, Jón K. Þór- arinn og Þorbergur 1 hver. Bestu menn Kinverjanna voru markvöröurinn sem varði oft vel þráttfyrirmörkin 33, og leikmað- ur nr. 7 sem skoraði 11 mörk (5). Hann er geysiskemmtilegur. BV/gk-. UMBOÐSMENN ÓSKAST í STYKKISHÓLMI OG HÚSAVÍK Einn sérkenniiegasti iands- leikur i handknattleik sem fram hefur farið hér á landi i langan tima fór fram á Akranesi I gær- kvöldi, en þar kepptu Kinverjar við HM-lið okkar Islendinga, og gekk svo sannarlega á ýmsu þar. Eftir fyrri hálfleik höfðu Kin- verjar yfir 17:16, en svo virtist sem þeirhefðu „sprungið” i fyrri hálfleiknum ogþá tryggöi tsland sér sigur 33:31. óvenjuleg markatala i landsleik, enda ó- venjulegur leikur. Eitt af marktækifærum fór framhjá. m, VI tslands i leiknum. Hinn stórefnilegi Arnór Guöjohnsen hefur spyrnt , .hjólhestaspyrnu” að marki Wales, en boltinn Visismynd Einar Mörkunum hreinlega „rigndi” niöur I fyrri hálfleiknum. Kin- verjarnir voru eins og „hraðlest- ir” um allan salinn og hreinlega stungu okkar menn af hvað eftir annað og skoruðu þá fjölda að sigra ek — Þeir höfðu yfir í hálfleik 17:16 í landsleiknum í handknattleik í gœrkvöldien misstu forustuna strax í upphafi síðari hálfleiksins 4. deiid: Barnsley—Torquay Pele kvaddur. Eftir leik New York Cosmos og Santos frá Brasillu gat Pele ekki haldlð aftur af tárunum og hér sést fyrrum félagi hans hjá landsliði Brasiliu og Cosmos, Carloc Alberto, reyna að hugga hann. 2. deild: Bolton—Blackburn Blackpool—C. Palace Bristol—Mansfield Charlton—Brighton Fulham—Burnley Hull—Tottenham Luton—Millwall Oldham—Stoke Sheff.Utd—NottsC. Southampton—Orient Sunderland—Cardiff 3. deild: Carlisle—Lincoln Peterborough—Oxford Plymouth—Shrewsbury Portsmo.uth—Chester Preston—Sheff. Wed. Rotherham—Walshall Swindon—Bradford Eftir það hvernig leikur ung- lingalandsliða islands og Wales i undankeppni Evrópukeppni ung- linga hafði þróast, var það grát'- legt fyrir islenska liðið að sigra ekki i leiknum. Strákarnir höfðu nefnilega náð forustunni f upphafi siðari hálfleiksins og þeirri for- ustu héldu þeir alveg fram á loka- minúturnar er Walespiltunum tókst að jafna eftir mikil mistök okkar pilta, og úrslitin urðu þvi. 1:1. Walesliðið stendur þvi með pálmann i höndunum, þvi að þeir eiga sinn heimaleik eftir ytra. Walespiltarnir virkuðu mun sterkari i byrjun leiksins og virt- ist vera mikil taugaspenna i is- lenska liðinu. En þegar leiknar höfðu verið um 15 minútur fóru okkar piltar að koma meira inn i leikinn og þeir fengu tvö góð tæki- færi til að skora. En það tókst ekki og menn voru svartsýnir i hálfleik, þvi að islenska liðið átti eftir að leika á móti talsverðum vindi. Það kom þvi ákaflega á óvart er Island náði forustunni strax i upphafi siðari hálfleiksins. Liðið náði þá góðri sókn, og er fyrirgjöf- kom inn i vitateig Wales, fór bolt- inn i hendur eins varnarmanna þeirra og vitaspyrna varð ekki umflúin. Hana tók Páll ólafsson, og skoraði af öryggi 1:0 Eftir þetta voru Wales-piltarnir sterkari aðilinn undan vindinum, en svo virtist sem okkar piltar ætluðu að halda fengnum hlut, þvi að þeir börðust af mikilli hörku. En rétt fyrir leikslok urðu mikil mistök til þess að Wales jafnaði. í stað þess að hreinsa vel frá var Ómar Jóhannesson að „dútla” með boltann inni undir eigin vita- teig, og missti hann. Boltinn var sendur fyrir mitt markið og þar skoraði miðherji Wales með óverjandi þrumuskoti. Grátleg mistök! En það má samt sem áður vel við una. Við tefldum fram ungu liði i þessum leik, leikmönnum sem eru nær allir einu og tveimur árum yngri en Walesmennirnir, og þetta er mikið framtiðarlið hjá okkur með snillinginn Arnór Guð- mundsson i fararbroddi, eitt mesta efni sem komið hefur fram lengi hér á landi. Taktar hans minna oft á Ásgeir Sigurvinsson, og er ekki leiðum að likjast. Þá má nefna Ágúst Hauksson, Bene- dikt Guðmundsson, Skúla Rós- antsson og Pál Ólafsson, allt mjög Forest komið í efsta sœtið! Nottingham Forest skaust upp á toppinn i 1. deild ensku knatt- spyrnunnar i gærkvöldi, en þá fór fram fjöldi leikja i Engiandi. Peter Withe skoraði öll fjögur mörk Forest gegn Ipswich sem tókst ekki að svara, og Forest hefur nú tveggja stiga forskot i deildinni á Liverpool og Man- chester City. Bæði þau lið léku i gærkvöldi, Liverpool gerði 0:0 jafntefli i Higbury gegn Arsenal, en City átti ekkert svar gegn Coventry og tapaði 4:0. En aðrir leikir i Englandi i gærkvöldi voru þessir: 1. deild: Everton—-WBA Wolves—Derby Birmingham—QPR Darhngton—Northampton 2:0 Grimsby—Wimbledon 3:1 Huddersf.—Hartlepool 3:1 Newport—Scunthorpe 3:1 Rochdale—Halifax 3:1 Swansea—Southport 1:1 unga og efnilega leikmenn sem eiga framtiðina fyrir sér. Og þessir piltar verða allir gjald- gengir i unglingaliðið aftur næsta ár svo að þá verða möguleikarnir miklir. Walesliðið er skipað jöfnum einstaklingum, sem eru áberandi likamlega þjálfaðri en okkar pilt- ar. Ekki nema von, þvi að þeir koma frá atvinnumannaliðum s.s. 1 frá Leeds, 1 frá Manchester City, 1 frá Everton, 2 frá Chrystal Palace, 2 frá Chelsea o.fl. at- vinnumannaefni voru þarna með. Arangur „litlu” Islendinganna er þvi vel viðunnandi. gk—. Aftur í kvöld i kvöld gefst fólki á Stór-Reyk- javikursvæðinu þess kostur að sjá siðari landsleik íslands og Kina i handknattleik að þessu sinni, en þá mætast liöin i Laugardalshöii- inni kl. 20.30. í leiknum I gærkvöldi sýndu Kinverjarnir rnargt skemmtilegt, t.d. mikinn hraða og skemmti- legar ieikfléttur þótt það nægði þeim ekki til sigurs. Okkar menn ollu hinsvegar vonbrigðum þrátt fyrir sigurinn, en vonandi tekst strákunum betur upp i kvöld. VISIR SÍMI 86611 VILTU HÆTTA AÐ REYKJA? íslenska bindindisfélagið mun halda að Lögbergi við Háskólann námskeið til að hjálpa fólki að hætta reykingum. Nám- skeiðið hefst sunnudaginn 9. október og stendur i 5 kvöld. Leiðbeinendur verða Sigurður Bjarnason og Snorri Ólafsson. Námskeið þessi eru byggð upp samkvæmt erlendri fyrirmynd og hafa verið haldin viða um lönd með mjög góðum árangri. Gefin eru ráð um það hvernig styrkja megi viljann og hvernig megi á sem skemmstum tima losna við nikótin áhrifin úr líkamanum. Jafnframt eru gefnar leiðbeiningar um mataræði hentugt fyrir þá sem eru að hætta reykingum og hvernig varast megi að likamsþunginn aukist. Mörg önnur góð ráð eru gefin á námskeiði þessu. Frekari upplýsingar og innritun á skrif- stofutima i sima 13899 3.-7. okt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.