Vísir - 30.10.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 30.10.1978, Blaðsíða 2
2 ( í Reykjavík ^ Kaupir þú islenskar vörur frekar en erlendar? Magnús Þorlelfsson, vinnur hjá hreinsunardeild Reykjavikur- borgar: „Nei.þaö geri ég ekki. Ég styrki ekki islenskan iBnaö". Mánudagur 30. oktdber 1978 VÍSIR Ólafur Tryggvason og Kristján Jdnsson i eldhúsinu á Keflavfkurflugvelli VIslsmyndGVA - I H 'n’ * Eldhús Flugleiða ó Keflavikurflugvelli: FRAMLEIÐIR STUNDUM YFIR 3000 MÁLTÍÐIR Á SÓLARHRING — úr innlendu og erlendu hrúefni. — Motur fyrir farþega til Bandaríkjanna framleiddur í Luxemborg „Þegar mest er að máltiðir á sólarhring til sölunni Hér á staðnum”, matreiðslumaður i gera hjá okkur eru hér flugvélanna, auk þess eldhúsi Flugleiða á framleiddar yfir 3000 sem mikið er selt i mat- sagði Kristján Jónsson, Keflavik, er Visismenn BANKALEYNDIN OG SAMVISKAN Bryndls Siguröarddttir, husmóöir: „Já sennilega geri ég þaö. Þær islensku eru aö mörgu leyti, betri”. Garöar Hallddrsson, arldtekt: „í heildina stefni ég aö þvi.ef um sambærilega vöru er aö ræöa”, Pétur Bjarnason, vinnur hjá Sveini Egilssyni: ' „Eigum viö ekki aö segja þaö? Svona til aö styrkja lslenskan iönaö”. Hanna Ingvarsddttir, húsmdöir: „Ég hugsa þaö. Mér finnst eölilegt aö styrkja islenskan iönaö”. Þeim Alþýöubandalags- mönnum er meinilla viö svo- nefnda bankaleynd. Þeir vilja svipta „hulunni” af bankaviö- skiptum og láta tfunda I fjöimiölum hverjir þaö eru sem skulda sex milljdnir á ára- mdtum. Eins og verölagi er háttaö i landinu má vera aö þetta þýöi ekkert annaö en endurprentun á þjdöskránni. Sex miiljdnir eru nefnilega engir fjármunir nú á dögum. Sé aöhinu leytinu veriö á eftir svo- nefndum veröbóigubröskurum er vafasamt aö þeir láti taka af sér bankamyndir meöbuxurnar niöur um dig enda eiga þeir alls- kostar viö peningastofnanir þannig, aö skuldir þeirra eru annars staöar, t.d. I neöan- jaröarbönkum. Þaö vekur athygli aö sá sem nú ryöst fram gagn bankaleynd- inni er fyrrverandi meöritstjóri bankamálaráöherrans. Hann setur þessi sex milljdna krdna mörk f frumvarp sitt þegar ljóst er aö jafnvel tfu milljdnir væru af lágtala einkum þegar ekkert ákvæöi er um aö þessi tala þurfi aö hækka meö mínnkandi verögildi krónunnar. Fyrr- verandi meöritstjdri banka- málaráöherrans er þvf I peningu- málum staddur þar sem almennt manntal kæmi aö gagni. Svo er aldrei aö vita þegar talaö er um bankaleynd, hverja menn hitta fyrir. Þaö má t.d. taka dæmi af veitingahúsi eins og Sigtúnisem komist hefur upp fyrir dugnaö og þrautseigju veitingamannsins. Hann hefur sjálfur lýst þvf yfir aö viö fjárútveganir til byggingar hinnar miklu skemmtlhallar hafi hann notiö gdös stuönings fjáraflamanna I Alþýöubanda- laginu. Nú er taliö aö Alþýöu- bandalagiö eöa sjóöir á þess vegum eigi um sextiu prdsent I Sigtúni. Hefur fariö fýrir banda- laginueins og Framsdkn aö gott þykir aö geta höföi hallaö I skemmtibransanum. Dæmiö um Sigtún sýnlr aö bankaleynd I sjálfu sér segir ekkert til um veröbdigubrask, og þótt henni væri lyft viö sex milljdn krdna • mörkin kæmi t.d. ekkert 1 ljds hverjfa- fjármögnuöu Sigtún. Og þegar talaö er um banka- leynd á Alþingi dugir ekki aö tala einungisum aö hlutl hennar veröi afnuminn. Til eru lögmæt lán og þvi veröur flla trúaö aö bankar gæti þess ekki aö fara aö lögum viö lánsútveganir. Af- nám þeirrar bankaleyndar sen> fyrrverandi meöritstjóri bankamálaráöherrans er aö boöa þ.e. uppijóstrun um útlán yröi aöeins til aö auka munnvatniö hjá þelm, sem enn telja sig ekki hafa fengiö réttan hhita af kökunni. Þetta mál Kjartans ólafssonar vekur aftur á mdti athygli á þvi hvar hann vill iáta bankana þegja. Eltt sinn var sagt aö bankastjórar flettu upp skattskránni áöur en þeir samþykktu lán til einstaklinga. Nú hafa þeir mikiö gleggri btík til aö fletta Þaö er svarti listinn yfir þá sem hafa misfariö meö ávisanir. Sá listi fæst hvorki birtur eöa staöfestur, hvernlg sem eftir er leitaö. Kjartan ólafsson fyrrverandi meörit- stjóri bankamálaráöherrans hefur engar tillögur uppi um þaö á Alþingi aö svipta banka- leyndinni af ávisanamisferlinu. Þaö vlröist þvi ekki vera sama hver leyndin er. En eflaust geta þeir komiö sér saman um þaöhinir fyrrverandl samritstjórar á Þjóöviljanum, annar I sæti bankamálaráö- herra og hinn sem þlngmaöur fyrir Vestfiröinga, aö áöur en bankaleyndin veröi afnumln hvaö snertir lögmæt og tryggö útlán, værl rétt aö svlpta þulu- nni af svarta listanum yfir áv Is an a m isferliö, nema einhverjir þeir agnúar séu á þeim lista sem taldlr eru dheppllegir meöal þeirra Alþýöubandalagsmanna. En þá er komiö aö þvi hvaö einn þingmaöur og einn banka- máiaráöherra geta haft marga samviskuna. Þdtt samkvæmt þessu frumvarpi um banka- levnd yröi tekiö tii viö aö bera vlxla manna út f sdlskiniö, breytti þaö engu um rlkjandi bankaleynd um mlsferll f ávlsunum. Svarthöföl. ■ ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.