Vísir - 02.12.1978, Blaðsíða 30

Vísir - 02.12.1978, Blaðsíða 30
30 Laugardagur 2. desember 1978 VISIR Viðtal: Póll Pálsson Myndir: Jens Alexanderson Um þessar mundir er Fálkinn h.f. aö senda á markaöinn breiö- sklfu meö hljómsveitinni Þokka- bót. Þetta er fjóröa plata hljóm- sveitarinnar og ber nafniö, „1 veruleik”. Aöur hafa komiö út „Upphafiö” < '74). „Bætiflákar” <'75) og ,,Fráfærur”(’76). Liösskipan Þokkabótar hefur nokkuö riölast frá þvi hún lét sfö- ast I sér heyra, aöeins tveir eru eftir þ.e. Ingólfur Steinsson og Haildór Gunnarsson, en þeir hafa fengiö Lárus Grimsson til aö fylla skarö hinna. Aöstoöarfólk á þessari nýju plötu þeirra félaga eru Haraldur Þorsteinsson — bassi, Asgeir Óskarsson — trommur, Siguröur Rúnar Jónsson og Jón Sigurösson — strengjahljóöfæri, Björn R. Einarsson — básúna, Ólafur Þóröarson og Helga Steinsson — bakraddir. Upptökur fóru fram i Hijóörita I september og október og upptökumaöur var Alan Lucas. Helgarblaöiö ræddi fyrir skömmu viö Þokkabót á hlaupum um höfuöborgina og átti viötaliö sér staö m.a. á hjónagöröum Há- skólans, i Ffatnum hans Jenna ljósmyndara og á grænmetismat- stofu viö Laugaveginn. Þjóðféiagið kallar — Þaö er langt um liöiö siöan Þokkabót lét siöast i sér heyra, — voruö þiö kannski hættir? Ingólfur: „Nei, viö höfum veriö aö reyna aö koma saman gamla liöinu i langan tima, þaö var alls ekki ætlunin aö stoppa svona lengi. En menn voru komnir úti hitt og þetta, farnir aö kenna eöa læra i útlandinu. Þjóöfélagiö kall- ar. Nú, viö Dóri vorum einir eftir og höfum alltaf veriö aö semja lög og texta. Og þegar maöur er aö þvi, þá þýöir ekkert annaö en aö koma þvi frá sér eöa hætta bara alveg. En svo fór Halldór 1 björg- unarleiöangur”. Lárus: ,,Já, þú hittir mig á fyllerii var þaö ekki Dóri?” Halldór: „Nei, nei, þú haföir ver- iö i útlandinu og ég ætlaöi aö fara skrifa þér. Og þegar ég var i bókabúö Máls og Menningar aö versla bréfsefni, þá hitti ég þar engan annan en Lárus sjálfan og losnaöi viö aö skrifa bréfiö”. Ingóifur: „Meö Lárusi komu svo vinir hans Asgeir Óskarsson og Haraldur Þorsteinsson inni myndina og viö æföum þrjú lög fyrir Björn i Fálkanum. Og eftir aö hafa hlýtt á þetta hjá okkur, geröi Bjössi viö okkur samning. Lögin og textarnir voru þá aö mestu leyti til og ekkert annaö eftir en aö æfa og útsetja og taka siöan plötuna upp”. Kommaáróður? Ingólfur: „En einsog ég sagöi áö- an, þá átti þetta ekki aö veröa svona langur timi. Viö geröum plötuna „Fráfærur” fyrir tveim- ur árum og vorum privat og persónulega ánægöir meö hana. En hún gekk ekki nógu vel”. Halldór: „Hún hefur nú alltaf veriö aö smámjakast út”. Ingólfur: „Viö vorum auövitaö leiöir yfir þessu og þetta oili þvi aö menn voru svona frekar á út- leiö. Og þaö er dálitiö skrýtiö, aö viö tókum herinn þarna fyrir á annarri hliöinni, ekki i áróöurs- formi, heldur lýsingar á þessu fyrirbæri frá ýmsum sjónarhorn- um. Herinn hefur haft svo mikil áhrif á okkar kynslóö I uppvextin- um og viö vildum sem sagt reyna aö lýsa þeim áhrifum. En platan var stimpluö fyrir- fram kommaáróöur. Nú, en ef svo heföi veriö meiningin, þá er skrit- iö aö Variö Land fékk fimmtiu þúsund manns til aö styöja sinn málstaö, en viö bara tvö þúsund”. Lárus: „Viö vitum nú, aö þessar tölur Varins Lands eru ekki allar þar sem þær eru séöar”. Halldór: „Platan var nú kannski bara svo þung músiklega. Hins- vegar eru margir islendingar sem hlusta á og pæla I þungri tón- list. Þetta vekur þá spurningu hvort hernámsandstæöingar séu ekki i þeim flokki...?” f fDraumurínn nú kominn á kreik f verufeifr" Rœtt við Þokkabót Heimdallur Ingólfur: „Þaö má kannski segja þennan málstaö og þvi illa gert aö samt ekki gerö fyrir neinn ákveö- flokk sem siöan sinnti henni aö platan haföi visst gildi fyrir láta hana fara framhjá. Hún var inn hóp, en var stimpluö á vissan ekki”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.