Vísir - 07.01.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 07.01.1981, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 7. janúar 1981 irfcro SÝNING A TILLÖGUM AD GRJÖTAÞORPI Atriði úr Könnusteypinum pólitiska i uppfærslu Þjóðleikhússins. Kðnnusteypiriim að nýju á fjalirnar Borgarskipulag Reykjavikur kynnir nú að Kjarvalsstöðum nýja tillögu að skipulagi i Grjótaþorpi. Arkitektafélag Islands hefur með leyfi Borgarskipulags sett upp til sýnis nokkrar eldri til- lögur að skipulagi Grjótaþorps ásamt tveimur verkum arki- tektúrnema, sem tóku það fyrir sem lokaverkefni. Sýning þessi var sett upp i As- mundarsal vegna umræðufund- ar i félaginu um Grjótaþorpið, en verður aðgengileg fyrir al- menning frá klukkan 13 til 17 virka daga i þessari viku, en sýningunni lýkur þann niunda þessa mánaðar. —KÞ Gangierl kominn út Timaritið Gangleri, siðara hefti 54. árgangs, er komið út. Meðal greina i þessu hefti má nefna „Hvert stefnir mannkynið?” eftir hinn þekkta sagnfræðing Arnold Toynbee, „Hvað er maöurinn?” eftir Rögnvald Finnbogason, greinar eru um forsögulega leyndardóma og Halldór Haraldsson kynnir Svami Vivekananda. Hvert hefti Ganglera er 96 síður og i þessu hafti eru rúmlega 15 greinar. Allar upplýsingar eru gefnar i sima 39573. Forsiöa hins nýútkomna rits. Sýningar á Könnusteypinum pólitiska hefjast að nýju i Þjóð- leikhúsinu i kvöld, miðvikudag. Þessi gamanleikur Holbergs er i þýðingu dr. Jakobs Benedikts- sonar, en leikstjóri er Hallmar Sigurðsson. Leikmynd og búning- ar eru eftir Björn G. Björnsson. Það er Bessi Bjarnason, sem leikur könnusteypinn með frama- draumana, sem fær ofanigjöf fyrir uppskafningsháttinn. Eigin- kona hans er ieikin af Guðrúnu Þ. Stephensen og Þórhallur Sigurðs- son leikur þjón þeirra hjóna. Baldvin Halldórsson, Sigurður Skúlason, Þráinn Karlsson og Við ar Eggertsson leika aðalsmenn, sem bregða sér i mörg kostuleg gervi til að klekkja á könnusteyp- inum. Einungis eru eftir fáar sýningar á könnusteypinum póli- tiska. —KÞ Þessi mynd sýnir tillögu Hjörleifs Stefánssonar að Grjótaþorpi, sem nýlega var sýnd að Kjarvalsstöðum. Q 19 OOO •MlflOT' A- Jólamyndir 1980 Jasssöngvarinn Frumsýning í Evrópu Skemmtileg — hrifandi, frá- bær tónlist. Sannarlega kvikmyndavið- burður.... NEIL DIAMOND — LUCIE ARANZ. Tónlist: NEIL DIAMOND - Leikstjóri. RICHARD FLEICHER. kl. 3, 6, 9 og 11.10 Islenskur texti ________^©flpff __________ Trylltir tónar „Disco”myndin vinsæla með hinum frábæru „Þorps- búum” kl. 3, 6, 9 og 11.15. --§©11(101?---- LANDAMÆRIN Sérlega spennandi og við- burðahröð ný bandarisk lit- mynd, um kapphlaupið við að komast yfir mexikönsku landamærin inn i gullland- ið... TELLY SAVALAS, DENNY DE LA PAZ, EDDIE AL- BERT. Leikstjóri: CHRISTOPHER LEITCH. íslenskur texti. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl.3.10-5.10-7.10-9.10 og 11.10 --------,.§@fl[W;---------- Hjónaband Maríu Braun Spennandi— hispurslaus, ný þýsk litmynd gerð af Rainer Werner Fassbinder. Hanna Shygulla — Klaus Lowitsch Bönnuð innan 12 ára íslenskur texti Sýnd kl. 3, 6, 9, og 11.15. Heimsfræg bráðskemmtileg ný, bandarisk gamanmynd i litum og Panavision. Inter- national Film Guide valdi þessa mynd 8. bestu kvik- mynd heimsins s.l. ár. Aðalhlutverk: Bo Derek, Dudley Moore, Julie Andrews. Tvimælalaust ein besta gamanmynd seinni ára. Sími 11384 Jólamynd 1980: „10" Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Isl. texti Hækkað verð V erslunarmannaf élag Reykjavíkur Framboðsf restur Ákveðið heíur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar, trún- aðarmannaráðs og endurskoðenda i Verslunarmannafélagi Reykjavikur fyrir árið 1981. Framboðslistum skal skilað i skrifstofu félagsins Hagamel 4 eigi siðar en kl. 12.00 á hádegi laugardaginn 10. janúar 1981. Kjörstjórnin. Nýr umboðsmaður HVAMMSTANGA Ingibjörg Hjaltadóttir Melavegi 13 Sími 95-1489 1 i AUKUM ÖRYGGI i 1 í VETRARAKSTRI 1 1 ■ ■ NOTUM ÖKULJÓSIN ALLAN SÓLARHRINGINN ■ ■ NÓV. FEBR. uxe"“" ZM Endurskinsmerki ö^ggn3 umferðinni. Dokkklæddur veglarandi sest ekki fyrr en i 20 —30m f|arlægð en með endurskmsmerki sést frá lágljösum bifreiðar. hanni120—130m fiarlægð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.