Íslendingaþættir Tímans - 31.03.1971, Blaðsíða 12

Íslendingaþættir Tímans - 31.03.1971, Blaðsíða 12
* MINNING Halldóra Gunnlaugsdóttir húsfreyja á Ærlæk í Oxarfirði fákinn gaf Gunnlaugur syni mín um ungum og veit ég ekki hvor var gla'ðari, sá er þáði eða hinn sem gaf. Mér er ekki Ijóst hvort það iá í eðli Gunnlaugs, eða hvort það leiddi af hinum þungu áföll- um og missi, að honum hentaði ekki að dvelja langdvölum á sama hæ. Þá færðist yfir hann þung- lyndi og raunablær, sem hvarf svo eins og dögg fyrir sól, þá skipt var um. Þetta vissu sveitungar hans og var hann víðast velkom- inn. Sérstökum vináttuböndum batzt hann heimilunum að Vill- ingadal, Þormóðsstöðum og Hrís- um og fleiri mætti telja. Bóndi einn kvaddi Gunnlaug með eftir- farandi stöku, er hann hélt úr garði: Að þér syrti sorga él samt þú aðra gleður. Fylgi þér gæfan, farðu vel fiðlu þína meður. Fyrir allmörgum árum skapað ist sá háttur og hélzt meðan Gunn- laugur var ferðafæx-, að hann kom hingað í Garðsvík á Þorláksdag eða aðfangadag jóla og dvaldist hjá okkur, og stundum um tíma lxjá Margréti systur minni í Yztu- vik, fram undir voxið, en hvarf þó aftur til vina og kunningja ey- firzkra. Eitt sinn ýtti ég við hon- um að fara. Konxið var franx í íxiaí og vinur nxinn orðinn þunglyndur mjög en skorti hörku að di’ífa sig af stað, enda þungfær orðinn nokk uð. Ég færði í tal, hvort Snæbii’ni á Þormóðsstöðum, með sitt stóra fjárbú, mundi ekki koma vel að hann aðstoðaði við sauðburðinn. Það var sem kveikt væi'i Ijós, jú, þarna gat hann orðið að liði og gamli maðurinn var snar í heiman- búnaði næsta nxorgun. Fjölskyldu xxxinni þótti sem jólin væru þá fyrst að konxa, þegar Gunnlaugur birtist með stóru töskuna og „skip- stjórahúfuna“ á höfðinu og við söknuðum hans þegar þetta gat ekki orðið framar. Þess er fyrr getið, hversu börn hændust að þessum góða nxanni. Hið sama var unx dýrin. Hann var óþreytandi aö laða þau að sér, tala við þau, klappa og strjúka og þetta fékk liann margendurgoldið með trún- aði sinna mállausu vina. í Eyja- firði ðtti hann um skeið brúna hryssu. Margar sögur sagði hann mér af samskiptum þeirra og all- ar fallegar. Gunnlaugur geyixxdi Fædd 11. okt. 1893 Dáin 6. ágúst 1970. Fráfall húsfreyjunnar á Ærlæk kom vist flestum óvart. Almennt gerðu menn sér ekki grein fyrir því, að hún var þegar nok'kuð við aldur. Enn var hún virkur þátt- takandi í lífsbaráttu og starfi fjöl- skyldunnar í fararbroddí í félags- málum kvenna, með óskertan áhuga og orku til framdráttar góð- um málum í nútíð og framtíð. Ný- lega var hún heim kornin frá Ameríku, úr heinxsókn til Oddnýj- ar dóttur sinnar og fjölskyldu hennar. En bilið er stutt milli blíðu og éls. Hún kennir lasleika að morgni dags. Henni er ekið á sjúkrahúsið á Húsavík. Að kvöldi sama dags er hún látin. Ljúft er mér að minnast Hall- dóru á Ærlæk, svo löng var orðin með sér flestunx betur viðhorf barnsins og tók mönnum og mál- efnum með jákvæðunx hug og opn- um. Mér er ekki ljóst, hvort það var afleiðing þessa, eða andstæða, að lxonunx lét ekki að fyrirgefa. Örfáir voru þeir menn, sem brugð- izt höfðu honum um drengskap fyrr á árum. Ávallt þyngdist brún in, er hann nxinntist þeirra og stundum hrutu köld orð. Hann átti ekki í deilum, og stælur voru hon- um fjarri skapi og orðahnippingar og oft var hann glaður á góðri stund. Þvx varð hann sjaldan fyr- ir áreitni manna og alls ekki á' hinni síðari helft ævinnar. Fyi’ir löngu sagði Gunnlaugur nxér draum sinn, er hann taldi boða það, að hin síðari ár ævinn- ar yrðu honum þau notalegustu. Þegar aldur færðist yfir, bauðst Gunnlaugi vist að Kristnesi. Það þakkaði lxann Þorláki Hjálmars- syni oddvita sem var mikill vin- ur hans. Aö Kristnesi undi hann vei hag sínum og eftir að liann okkar kynning og ánægjuleg. Slík merkiskona var hún, að viðeigandi er, að hennar sé að nokkru getið. Kona með hennar greind og getu bæði til sálar og líkanxa skilar jafn- an stóru hlutverki á langi’i starfs- ævi. Og þegar við bætast veigaixxikl ir eðliskostir svo sem áhugi, dugxx- aður, fórnarlund og forystuhæfi- leikar, getur naumast hjá þvi far- ið, að slík persóna setur svip á sitt umhverfi og veldur nokkru urn viðgang þess. Ekki leikur á tveixn tungum um ævistörf Halldóru og afrek mörg og góð. Þó mætti segja mér, að fyllri viðurkenningu eigi hún í vændum, þegar tímar líða, því unxdeild var hún nokkuð. Hall- dóra og raunar þau Ærlækjarhjón bæði, voru það sem kallað er á undan sínum tíma, öðrum þræði. Þess vegna áttu þau við brottför ýmis áhugamál óleyst, er til al- menningsheilla horfðu. Konur og gat notið hvíldarinnar einn og sér í herbergi, taldi hann sig ekkert skorta. Hann var þakklátur hjúkr- unarliði hælisins, og læknana taldi hann í hópi sinna beztu vina. Bæk- ur, blöð og útvarp voru honum til dægi’advalar og ánægju og heim- sóknir kærkomnar. Með hægum og jöfnum þunga þokaðist öldung- urinn að landamærunum alkunnu, og hinn 8. júlí 1970 hætti gamla tfygga lxjartað að slá. Ég er þess fullviss, að nú hefur -Gunnlaugur vinúr minn endurheinxt það sem áður Var misst, og hann saknaði mest og þá er allt gott. Gunnlaugur Jóhann Sigurðssoix var jarðsunginn að Saurbæ 17. júí| af séra Bjartmar Kristjánssyni. Að afstaðinni athöfn var kirkjuges^ txm boðið að veizluborði að Sólj garði. Þannig kvaddi gott fólk i Saurbæjarhreppi hinn aldna heið1- úrsmann. Ðlessuð sé minning hans. Jón Bjarnason. 12 ÍSLENDINGAÞÆTTiR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.