Morgunblaðið - 10.01.2005, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.01.2005, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. JANÚAR 2005 33 Stóra svið Nýja svið og Litla svið HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Lau 15/1 kl 20 - RAUÐ KORT - UPPSELT Su 16/1 kl 20 - GRÆN KORT - UPPSELT Fö 21/1 kl 20 - BLÁ KORT Lau 22/1 kl 20, - UPPSELT Lau 29/1 kl 20, - UPPSELT Su 30/1 kl 20 Lau 5/2 kl 20, Su 6/2 kl 20, Fö 11/2 kl 20, Lau 12/2 kl 20 Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 16/1 kl 14, Su 23/1 kl 14, Su 30/1 kl 14 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Fö 14/1 kl 20, Su 23/1 kl 20, Fö 28/1 kl 20 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Fö 14/1 kl 20, Fi 20/1 kl 20 AUSA eftir Lee Hall og STÓLARNIR eftir Ionesco - Í samstarfi við LA Fi 13/1 kl 20, Lau 15/1 kl 20 HÉRI HÉRASON Fyndið - ferskt - fjörugt - farsakennt LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR eftir Agnar Jón Egilsson, Í samstarfi við TÓBÍAS Frumsýning su 16/1 kl 20 - UPPSELT Lau 22/1 kl 20, Fi 27/1 kl 20, Su 30/1 kl 20 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN: FJÖLSKYLDUSÝNING The Match, Æfing í Paradís, Bolti Lau 15/1 kl 14, Lau 22/1 kl 14 BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT Í BORGARLEIKHÚSIÐ Í FYLGD FULLORÐINNA BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Fö 14/1 kl 20, Su 16/1 kl 20,Fi 20/1, Su 23/1, Su 30/1 Sýningum lýkur í febrúar Tosca eftir Puccini Frumsýning 11. febrúar Frumsýning fös. 11. feb. kl. 20.00 - UPPSELT - 2 sýning. sun. 13. feb. kl. 19.00 3. sýning fös. 18. feb. kl. 20.00 - 4. sýning sun. 20. feb. kl. 19.00 - FÁAR SÝNINGAR www.opera.is midasala@opera.is Sími miðasölu: 511 4200 Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Miðasala á Netinu: www.opera.is ☎ 552 3000 ALLRA SÍÐASTA SÝNING • Laugardag 15. janúar kl 20 eftir LEE HALL Loftkastalinn ✦ Seljavegi 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 KÓNGURINN KVEÐUR! í samstarfi við LEIKFÉLAG AKUREYRAR Ekki missa af Elvis! Ein vinsælasta sýning ársins kveður sviðið www.loftkastalinn.is 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími „Fjarskalega leiftrandi og skemmtileg sýning.“ H.Ö.B. RÚV Óliver! Eftir Lionel Bart Fim. 13.1 kl 20 Örfá sæti Lau. 15.1 kl 14 aukasýn. UPPSELT Lau. 15.1 kl 20 UPPSELT Fös. 21.1 kl 20 Nokkur sæti Lau. 22.01 kl 20 Nokkur sæti Fös. 28.01 kl 20 Nokkur sæti Sýnt í Reykjavík: Eldað með Elvis, Svik og Ausa og stólarnir Fyrirlestraröð Umhverfisstofnunar Þriðjudaga kl. 15-16 11. janúar: „Olíuskiljur - Kynning á nýjum leiðbeiningum um olíuskiljur” Fyrirlesarar: Albert Sigurðsson og Egill Þ. Einarsson á Framkvæmda- og eftirlitssviði. 25. janúar: „Innflutningseftirlit matvæla” Fyrirlesari: Herdís Guðjónsdóttir á Matvælasviði. 15. febrúar: „Framtíð ferðamennsku í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum“ Fyrirlesari: Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir þjóðgarðsvörður í Jökulsárgljúfrum. 22. febrúar: „Merkingar á kjöti og kjötvörum” Fyrirlesari: Sesselja M. Sveinsdóttir á Matvælasviði. 15. mars: „Sæfiefni - Hluti af okkar daglega lífi” Fyrirlesari: Elín G. Guðmundsdóttir á Stjórnsýslusviði. 29. mars: „Meindýravarnir í matvælafyrirtækjum” Fyrirlesari: Baldvin Valgarðsson á Matvælasviði. 12. apríl: „Hæfniskröfur til skotveiðimanna - Framtíðarsýn” Fyrirlesari: Einar Guðmann á Veiðistjórnunarsviði. 26. apríl: „Nýjar Evrópureglur um matvælaeftirlit og hollustuhætti – Væntanlegar breytingar” Fyrirlesari: Elín Guðmundsdóttir á Matvælasviði. 10. maí: „Öryggi neysluvatns í sumarbústöðum” Fyrirlesari: Héðinn Friðjónsson á Rannsóknarsviði. 31. maí: „Góð ráð við grillið” Fyrirlesarar: Ingólfur Gissurarson og Steinar B. Aðalbjörnsson á Matvælasviði. Birt með fyrirvara um breytingar. Dagskrá vor 2005 NÝJASTA kvikmynd leikstjóra Amélie, Frakkans Jean-Pierre Jeun- et, verður opnunarmynd franskrar kvikmyndahátíðar sem hefst á föstu- daginn kemur. Myndin heitir Un long dimanche de fiancailles eða Trúlof- unin langa og skartar Audrey Tautou í aðalhlutverki en hún skaust einmitt upp á stjörnuhimininn eftir frammi- stöðu sína í hlutverki Amélie. Myndin komst í fréttir á dögunum eftir að franskur dómstóll úrskurðaði að myndin væri ekki nægilega frönsk til að geta talist frönsk, aðallega vegna þess að megnið af fjármagninu, sem sett var í myndina, kom frá Bandaríkjunum. Það verður því myndin sem má ekki vera frönsk sem opnar frönsku kvikmyndahátíðina, fyrstu kvikmyndahátíð ársins. Hátíðin er samstarfsverkefni All- iance Francaise, Samfilm, Bergvíkur, Eff ehf., Peugeot og Morgunblaðsins og mun standa yfir dagana 14.–31. janúar. Alls verða sýndar níu nýjar franskar kvikmyndir á hátíðinni og má geta þess að hinn rómaði Jeunet á aðra mynd á hátíðinni, Tais toi eða Ruby & Quentin (grjóthaltu kj....), gamanmynd með stórleikurunum Jean Reno og Gerard Depardieu frá 2003. Aðrar myndir á hátíðinni verða: Son frère (2003), Mari Jo et ses deux amours (2002), Le coeur des hommes (2003), A la petite semaine (2003), Filles uniques (2003), Le convoyeur (2004) og Les choristes(2004). Kvikmyndir | Fyrsta kvikmyndahátíð ársins hefst á föstudag „Ófranska“ myndin opnar franska kvikmyndahátíð Audrey Tautou í hlutverki Matthildar í Trúlofuninni löngu. HOLLENSKI forvörðurinn Daan Hartman telur sig hafa fundið vinnustofu sautjándu aldar mál- arans fræga Jóhannesar Vermeer, sem kenndur var við Delft. Verm- eer er einn merkasti meistari hol- lenskrar málaralistar, einni kynslóð yngri en Rembrandt. Eftir Verm- eer liggja þó einungis fá verk og eru myndefni flestra þeirra tengd hversdagslegum atvikum – af yf- irlætislausu fólki á venjulegum heimilum. Eitt frægasta verk hans er af stúlku með perlueyrnalokk og hefur nýleg skáldsaga Tracy Chev- alier, um hugsanlegt sögusvið mál- verksins, farið sigurför um heiminn á síðustu árum – og var hún einnig vinsæl hér á landi. Menn hafa lengi velt því fyrir sér hvar verk þessa heimsfræga málara voru unnin. Hefur það verið nokkur ráðgáta, sem má telja undarlegt þar sem fremur auðvelt hefur verið að kortleggja líf Vermeers í heima- borg hans Delft, sem hann yfirgaf nánast aldrei á lífsleið sinni. Leiðir Hartman líkur að því að vinnustofa meistarans hafi verið í þessari gömlu og yfirlætislausu byggingu. Reuters Vinnustofa Vermeers fundin? Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.