Morgunblaðið - 07.05.2005, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 07.05.2005, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 7. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 óþægilegur, 8 kút, 9 ríkidæmi, 10 elska, 11 glatar, 13 dimm ský, 15 pilt, 18 jurtar, 21 bil- bugur, 22 núa, 23 yndis, 24 spillingarstaður. Lóðrétt | 2 ilmur, 3 kján- ar, 4 vafans, 5 örlaga- gyðja, 6 má til, 7 vaxi, 12 greinir, 14 snák, 15 slór, 16 ráfa, 17 kátt, 18 stúf, 19 dögg, 20 svara. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 óþörf, 4 belgs, 7 ildið, 8 orkar, 9 alt, 11 tuða, 13 þari, 14 kotra, 15 bana, 17 krás, 20 snæ, 22 fátæk, 23 felds, 24 rúðan, 25 rýrna. Lóðrétt | 1 ógilt, 2 önduð, 3 fæða, 4 brot, 5 lykta, 6 syrgi, 10 lotin, 12 aka, 13 þak, 15 bifar, 16 nútíð, 18 rólar, 19 sýsla, 20 skin, 21 æfur.  Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Gættu þess að gera ekki samninga sem þú getur ekki staðið við og að lofa ekki upp í ermina á þér. Þú sérð ekki heild- armyndina í dag. Einhverra hluta vegna er móða á augunum á þér. Naut (20. apríl - 20. maí)  Ekki standa upp á hárinu í neinum í dag, sérstaklega ekki stjórnendum eða yf- irboðurum af neinu tagi. Þú þykist vita hvað þú ert að tala um en líklega veistu það alls ekki. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Láttu hugmyndir í stjórnmálum, trú- málum og heimspeki ekki koma þér úr jafnvægi í dag. Að öllum líkindum ertu ekki alveg með á nótunum í dag. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Forðastu peningaviðskipti við vini eða félaga í dag. Of margt getur farið úr- skeiðis þessa dagana. Reyndar eru lygar og blekkingar líklegri en ella núna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Dagurinn í dag hentar illa fyrir gerð hvers kyns samkomulags eða samninga. Þú sérð ekki heildarmyndina. Að auki skilja aðrir ekki hvað þú ert að fara. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Farðu varlega í vinnunni í dag, einhver reynir hugsanlega að beita þig blekk- ingum. Eða þá að þú freistast til þess að kríta liðugt til þess að forðast rifrildi. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Ekki skipta sameiginlegum eigum í dag. Þú verður ósátt við skiptin seinna. Eitt- hvað ruglar þig í ríminu án þess þó að þú áttir þig á því. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Nú er ekki góður tími til þess að leggjast í djúpar pælingar með fjölskyldu- meðlimi, maka eða einhverjum sem verður á vegi þínum. Fólk misskilur hvað annað auðveldlega í dag. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn er fullur samúðar í garð samstarfsmanns og vill gjarnan koma honum til hjálpar. En veistu alla mála- vöxtu? Láttu krókódílatár ekki villa um fyrir þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Undarlegur dagur er í vændum. For- eldrar eru skilningsríkir í garð barna sinna en eitthvað er ekki eins og það á að vera. Forðastu mikilvægar ákvarðanir. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Viðleitni þín til þess að hjálpa ættingja gengur ekki alveg sem skyldi. Kannski er einhver að blekkja þig? Gættu hags- muna þinna vandlega. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn ver deginum líklega í dag- drauma og draumóra. Það er í lagi á degi sem þessum. Ef þér finnst eitthvað gruggugt á seyði, er það líklega rétt. Stjörnuspá Frances Drake Naut Afmælisbarn dagsins: Þú ert gædd virðuleika frá náttúrunnar hendi sem ósjálfrátt vekur virðingu sam- ferðafólks. Þú helgar þig því sem þú trúir á algerlega. Þú ert líka fagurkeri og nýtur bókmennta og lista. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Tónlist Árbæjarkirkja | Húnakórinn í Reykjavík og Lillukórinn, kvennakór úr Húnaþingi vestra, halda sameiginlega tónleika í Ár- bæjarkirkju kl. 16. Kórarnir syngja hvor í sínu lagi og einnig saman. Bakarameistarinn | Tríó píanistans Sunnu Gunnlaugs leikur djasslög á nýju kaffihúsi við Smáratorg um helgina. Með Sunnu leika Róbert Þórhallsson á bassa og Scott McLemore á trommur. Tríóið mun koma fram kl. 13 og aftur kl 14.30 laugardag og sunnudag. Háteigskirkja | Listadagskrá: kl. 14 Stórsveit Nix Noltes, kl. 14.30 Kristinn H. Árnason, kl. 15 dansatriði frá Ball- ettskóla Eddu Scheving, kl. 15.30 Barna- kór Háteigskirkju, kl. 16 Ellen Kristjáns- dóttir, kl. 16.30 Gunnar Guðbjörnsson, kl. 17 Örnólfur Kristjánsson, Helga Steinunn Torfadóttir og Sigrún Harðardóttir, kl. 17.30 Douglas Br. Ráðhús Reykjavíkur | Englakórinn held- ur tónleika kl. 14 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Englakórinn er barnakór fyrir 3ja til 6 ára börn. Fjölbreytt dagskrá með lögum á ýmsum tungumálum. Stjórnandi er Na- talía Chow sem stofnaði kórinn fyrir tveimur árum og undirleikari Julian Hewlett. Aðgangur ókeypis. Allir vel- komnir. Seljakirkja | Vortónleikar Kvennakórsins Selja og Kvennakórsins Ljósbrár frá Hellu kl. 17. Salurinn | Kanadíska söngkonan Mary Lou Fallis og Peter Tiefenbach píanóleik- ari verða í Salnum kl. 20. Miðaverð er 2.500 kr. Stúdentakjallarinn | Reggae- hljómsveitin Rætur heldur tónleika í Stúdentakjallaranum kl. 22.30. Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar | Vordagur Tónskóla Sigursveins D. Krist- inssonar er í dag. Þar munu 350 nem- endur sýna afrakstur vetrarstarfs á tón- leikum í þremur sölum á Engjateigi 1, kl. 13.30, 14.30, 15.30 og 16.30. Allir vel- komnir. Nánari upplýsingar veitir Sig- ursveinn Magnússon, sími 568-6603. Víðistaðakirkja | Karlakór Akureyrar – Geysir verður með tónleika í Víðistaða- kirkju kl. 17. Á söngskrá eru lög við ljóð Davíðs Stefánssonar. Fjórir einsöngvarar koma fram. Stjórnandi er Erla Þórólfs- dóttir. Gestakór er Karlakórinn Þrestir undir stjórn Jóns Kristins Cortez. Ýdalir Aðaldal | Karlakór Keflavíkur heldur tónleika kl. 20.30. Stjórnandi kórsins er Guðlaugur Viktorsson, ein- söngvarar eru Steinn Erlingsson baritón og Guðlaugur Viktorsson tenór. Undirleik annast Sigurður Marteinsson á píanó og Juri og Vadim Fedorov á harmonikku. Myndlist 101 gallery | Helgi Þorgils Friðjónsson – Skáhalli tilverunnar. Artótek Grófarhúsi | Sýning á verkum Benedikts S. Lafleur myndlistarmanns er á 1. hæð. Sýningin er þriðja í röð sýn- inga á verkum listamanna sem eiga listaverk í Artóteki – Listhlöðu í Borg- arbókasafni. Sjá vefsíðu http:// www.artotek.is. Bananananas | Davíð Örn sýnir málverk og veggmyndir undir heitinu húsverk. Café Karólína | Myndlistarsýning Bald- vins Ringsted. Gallerí Kambur | Sýning á myndum Þor- steins Eggertssonar. Opið alla virka daga 13–18, nema miðvikudaga, þá er lokað. Gallerí Sævars Karls | Kristján Jónsson sýnir myndir unnar með blandaðri tækni. Gel Gallerí | Ólafur grafari sýnir verk sín. Grafið er komið til að vera. Grafíksafn Íslands | Daði Guðbjörnsson sýnir vatnslitamyndir. Síðasta sýning- arhelgi. Hafnarborg | Jóhannes Dagsson – „End- urheimt“. Á sýningunni eru verk unnin með blandaðri tækni. Sýning um danska og íslenska listamenn og túlkun þeirra á íslenskri náttúru á 150 ára tímabili. Hrafnista Hafnarfirði | Stefán T. Hjalta- lín sýnir akrílmyndir og fleiri listmuni í Menningarsalnum á fyrstu hæð. Kaffi Mílanó | Jón Arnar Sigurjónsson sýnir olíumyndir á striga. Myndefnið er borgarlíf, tónlist og árstíðirnar. Listasafn Reykjanesbæjar | Martin Smida, þýsk/tékkneskur listamaður sýnir – 365 fiskar. Verkið samanstendur af 365 skúlptúrum úr alls kyns efnum og vakti athygli í Þýskalandi þegar það var fyrst sýnt í september árið 2001. Þetta er fyrsta sýning Martins Smida á Íslandi. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Yfirlitssýning. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning útskriftarnema við Listaháskóla Íslands opnuð í dag kl. 14. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Sýning á verkum Dieters Roth verður opnuð á Listahátíð 14. maí. Listasafn Íslands | Sýning á verkum Dieters Roth verður opnuð á Listahátíð 14. maí. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Bára ljós- myndari – Heitir reitir. Norræna húsið | Norski málarinn Örnulf Opdahl. Saltfisksetur Íslands | Jónas Bragi er með sýninguna Ólgur í Saltfisksetrinu. Sýningin er opin alla daga frá 11–18. Listhús Ófeigs | Halla Ásgeirsdóttir sýn- ir raku – brennd leirverk. Suðsuðvestur | Birta Guðjónsdóttir. Síð- asta sýningarhelgi. Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndasýn- ingarnar Í Vesturheimi 1955 – ljósmyndir Guðna Þórðarsonar og Íslendingar í Ric- cione – ljósmyndir úr fórum Man- fronibræðra. Listasýning Bæjarbókasafn Ölfuss | Opnuð verður sýning á verkum Rannveigar Tryggva- dóttur leirlistakonu í Þorlákshöfn kl. 15. Rannveig rekur vinnustofu í Kópavogi og hefur áður haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga bæði hér á landi og erlendis. Íslenska bútasaumsfélagið | Íslenska bútasaumsfélagið stendur fyrir sýningu í Geysishúsi. Sýningin ber heitið Áskorun 2005 og eru öll teppin ný. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið kl. 10–17. Hljóðleiðsögn um húsið, marg- miðlunarsýning um ævi skáldsins og um- hverfi. Sími 586-8066 netfang: gljufra- steinn@gljufrasteinn.is. Þjóðmenningarhúsið | Fyrirheitna landið er heiti sýningar sem segir frá ferðum fyrstu Vestur-Íslendinganna; mormón- anna sem settust að í Utah. Skemmtanir Ari í Ögri | Dúettinn Acoustics skemmtir. Cafe Catalina | Addi M. leikur. Classic Rock | Hljómsveitin Fimm á Ricther leikur. Klúbburinn við Gullinbrú | Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur. Kringlukráin | Hljómsveitin Mannakorn með dansleik. Skaftfellingabúð | Dansleikur kl. 22 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Hljóm- sveit Hilmars Sverrissonar leikur. Skemmtistaðurinn Odd-Vitinn, Ak- ureyri | Hljómsveitin Brimkló leikur. Vélsmiðjan Akureyri | Dans á rósum frá Vestmannaeyjum leikur. Mannfagnaður Smárinn íþróttahús | Leikfimidagur Glóðar í Smáranum kl. 14. Fjölbreytt sýningaratriði. Undirleikari Sighvatur Sveinsson. Almennur salsadans í lokin. Aðgangseyrir 500 kr. Frítt fyrir börn. Fréttir Grasagarður Reykjavíkur | Steinar Björgvinsson, garðyrkjufræðingur og fuglaáhugamaður, verður með fræðslu í Grasagarði Reykjavíkur kl. 11. Hann mun ræða um samspil fugla, skordýra og gróðurs og segja frá því hvernig hægt er að laða fugla að görðunum með réttu plöntuvali. Mæting er í lystihúsinu og gott er að hafa meðferðis fuglahandbók og sjónauka. Fundir Al-Anon | Al-Anon-fjölskyldudeildirnar halda fund alla daga vikunnar. Al-Anon hefur aðeins einn tilgang: Að hjálpa fjöl- skyldum og vinum alkóhólista. Skrifstofa Al-Anon er opin mánudaga og fimmtu- daga kl. 10–13, þriðjudaga kl. 13–16. Nán- ari upplýsingar á www.al-anon.is. Námskeið Púlsinn ævintýrahús | Mömmur og dætur á öllum aldri koma saman í Púls- inum í dag til þess að hafa það gaman saman. Tilgangurinn er að þær fái tæki- færi til að tengjast í gegnum dans, leik- list, söng og jóga. Skráning í síma 848- 5366. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is skriftarsýningu nemenda myndlist- ardeildar og hönnunar- og arkitekt- úrdeildar Listaháskólans sem verður opnuð í dag kl. 14 á Kjarvalsstöðum en sýningin er í samvinnu við Listasafn Reykjavíkur. Verk nemenda á sýningunni eru af- rakstur þriggja ára náms við Listaháskól- ann þar sem markmiðið hefur verið að skapa nemendum aðstöðu til að mennta sig sem listamenn og gera þá reiðubúna til að takast á við víðtæk viðfangsefni á skapandi og gagnrýninn hátt með forvitni, áræði og framsækni að leiðarljósi. LJÓSAKRÓNA án rafmagns, málverk með hljóði, nýjar harðfisksumbúðir, draug- ur í diktafóni, Mugimetall-þungarokk, bangsar sem bæta úr vandamálum eins og heimþrá og myrkfælni, almennings- bókasafn og heilsugæslustöð á Landa- kotstúni, sjálfsmyndir, fatahönnun, mann- gerð fuglshljóð, bókverk, stólar, byggðarmerki fyrir hverfi í Reykjavík, legubekkir, on-line bókunarkerfi fyrir lág- fargjaldaflugfélög, kvenleiki, femínismi, fatalína með ádeilu á fiskveiðar, mosa- sæng og listaverk úr sykri, osti og vaxi. Þetta og margt fleira getur að líta á út- Þau sérstöku nýmæli eru nú að í fyrsta sinn eiga nemendur í arkitektúr verk á sýningunni. Kennsla í arkitektúr hófst við Listaháskólann haustið 2002 og ljúka nú fyrstu nemendurnir bachelorsgráðu við skólann. Boðið er upp á leiðsögn um sýninguna alla sunnudaga kl. 15 en þá munu nem- endur veita gestum innsýn í verkin sín. Hægt er að panta leiðsögn fyrir hópa virka daga í s: 590 1200. Sýningin stendur til 29. maí og er opin daglega frá 10.00–17.00. Aðgangur er ókeypis. Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands Morgunblaðið/Eyþór Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Úrslitin úr enska boltanum beint í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.