Tíminn - 04.04.1976, Blaðsíða 40

Tíminn - 04.04.1976, Blaðsíða 40
fornado þeytidreifarinn góð vinnslubreidd nákvæmar stillingar einnig fyrir sáningu Guðbjörn Guójónsson Heildverzlun Siðumúla 22 Simar 85694 & 85295 SÍS-FÓlHJll SUNDAHÖFN LOFTTÆMDAR FISKUMBÚÐIR — tveir fulltrúar frá W. R. Grace & Co staddir hér á landi vegna þeirra VS-Reykjavik. UM áratuga skeið. hefur Gisli Jónsson & Co. h.f. átt samvinnu við W.R. Grace & Co Þetta samstarf hefur leitt til þess, að Gisli Jónsson & Co. hefur fengið tækifæri til þess að aðstoða kjöt- og ostaiðnað i pökkunarmál- um þeirra, en sá iðnaður notar i talsverðum mæli lofttæmdar Cry ovac-umbúðir. Hæstiréttur: Staðfesti fjórða gæzluvarð- haldsúr- skurðinn Gsal-Reykjavik — Hæstirétt- ur hefur staðfest úrskurð Sakadóms Reykjavikur um framlengingu gæzluvarð- halds yfir fjórða manninum, sem talinn er viðriðinn Geir- linnsmálið sonefnda. Maður- inn var fyrir nokkru úr- skurðaður i :t() daga fram- haldsgæzluvarðhald af saka- dómi, og kærði hann þann úrskurð til Ilæstaréttar. Aður höfðu verið úrskurð- aðir i framhaldsgæzluvarð- hald þrir aðrir menn taldir viðriðnir hvarf Geirfinns Einarssonar úr Keflavik, og kærðu þeir ennfremur til Hæstaréttar þann úrskurð sakadóms. Hæstiréttur úr- skurðaði einnig i þeim mál- um að kæran skyldi ekki tekin til greina. Svo sem greint hefur verið frá i fréttum hófst dóms- rannsókn i Geirfinnsmálinu s.l. mánudag, en jafnhliða henni er stöðugt unnið að lögreglurannsókn málsins. Nú hefur W.R. Grace áhuga á að framleiða lofttæmdar um- búðir, sem henta vel fyrir fisk- útflutning, og hefur sent tvo menn til Islands af þvi tilefni, þá Kim Vakgaard fulltrúa frá aðalskrif- stofu W.R. Grace á Norðurlönd- um, sem er i Kaupmannahöfn, og einnig Mario Gilio-Tos, sem er leiðtogi rannsóknarhóps, sem hefur aðsetur innan rannsóknar- stofnunar W.R. Grace i Milano. Hópurinn hefur fengið það verkefni að koma á fót og skipu- leggja framleiðslu á nýjum loft- tæmdum Cryovac-umbúðum, sem hentugar væru utan um fisk, bæði ferskan og frosinn. Erindi Mario Gilio-Tos hingað til lands var fyrst og fremst að koma á sambandi við islenzkan fiskiðnað, þannig að unnið yrði að þessu verkefni i samvinnu. Fituinnihald síldar mun lægra 1975 en árín á undan gébé Rvlk — A siðustu síldarver- tið voru gerðar viðtækar rann- sóknir á fitumælingum á sfld, á vegum Rannsóknastofnunar fisk- iðnaðarins. Þcssar fitumælingar gáfu allgóða mynd af fituinnih. sildar, scm veidd var við Suður- og Suðvesturland s.l. haust, en með tölfræöilegum útreikningum var sýnt fram á, að fituinnihald sildar haustiö 1975 var mun minna en fituinnihald sildar und- anfarin sex ár. Astæöuna fyrir þessu kvað Jakob Jakobsson fiskifræðingur fyrst og fremst vera átuleysi i sjónum, en það væri breytilegt frá ári til árs- — T.d. gæti fituinnihald sildar i ár veriö mun meira en á s.I. ári, sagði hann. Emilia Martinsdóttir efnafræðingur sá um fitumælingarnar s.I. haust, og fer hér á eftir útdráttur úr niður- stöðum mælinganna. Það var samkvæmt tilmælum Sildarútvegsnefndar, að Rann- sóknastofnun fiskiðnaöarins annaðist þessar mælingar, eins og áður. Mjög mikil áherzla var lögð á að ná i sem flest sýni, og fylgjast þannig vel meö fituinnihaldi síld- arinnar, m.a. vegna sölusamn- inga. Alls voru tekin fimmtíu sýni á vegum Sildarútvegsnefndar, og auk þess bárust sýni frá skipum Hafrannsöknastofnunar. Urðu þetta alls 67 sýni frá ágústbyrjun fram i desemberbyrjun 1975, er sildveiðum var hætt. Undanfarin flokka. hausskornar og búkfita mæld i hverjum flokki fyrir sig. Tölfræðiiega var það sannað, að fítuinnihaldið fyrir árið 1975, borið saman við árin á undan, er mun iægra, og að þarna er ekki um tilviljanir vegna sýnatöku að ár hafa samskonar mælingar far- ræða. ið fram, en i miklu minna mæli. t hverju sýni voru 50—100 sild- Taflan sýnir meðalbúkfitu sfldar ar. Þær voru vigtaðar og lengdar- vi® Suður-og Suðvesturland (ca. mældar, flokkaðar i stærðar- 10 daga meðaltöl). 1969 1970 1971 1972 1973 197 1 1975 1-10/8 J 3.9 11-20/8 20.5 20.8 15.9 21-31/8 15.5 1-10/9 22.6 19.8 18.1 18.8 15.1 11-20/9 21.9 J 9.7 J5.8 19.2 20.-1 15.0 21-30/9 20.6 19.7 20.8 19.3 18.1 1-10/10 19.8 20.7 18.9 19.7 16.8 20.4 18.0 11-20/10 20.2 20.1 16.7 19.0 16.2 21-31/10 20.0 17.1 15.2 18.8 16.5 1-10/11 18.2 17.3 17.2 20.1 J 8.5 18.5 ’• 15.8 11-20/11 18.7 18.1 16.9 18.2 18.6 15.4 21-30/11 17.1 17.8 16.2 18.0 18.7 14.9 1-10/12 16.6 16.1 16.2 17.2 14.5 Strangt heilbrigðiseftirlit með innflutningi gæludýra en ekkert reglubundið eftir- lit með innfluttu dýrafóðri Gsal-Reykjavik. — Það fer ekki fram neitt reglubundið eftirlit mcð innflutningi á dýrafóðri á vegum heilbrigðisyfirvalda, sagði Skúli G. Johnsen, borgar- læknir i samtali við Timann er hann var inntur cftir því, hvort bakteriur gætu l'lutzt með dýra- lóðri til landsins og valdið sjúk- dómum hjá lólki. — Það að taka sýni úr öllum sendingum af hvers konar dýra- fóðri sem hér er flutt inn, er nán- ast óframkvæmanlegt, miðað við rannsóknargetu okkar ogaðstæð- ur, sagði borgarlæknir. — Ef hins vegar grunur beinist að einhverju sérstöku fóðri er það tekið til rannsóknar. Skúli sagði að ýmiss konar skordýr hefðu borizt með kom- fóðurtegundum, sem fluttarhefðu verið inn, en kvaðst ekki minnast þess að bakteriur hafi borizt til landsins á þennan hátt, Hann sagði að sá möguleiki væri fyrir hendi, að með fóðurteg- undum bærist salomonellur, en það er samheiti fyrir ákveðna bakteriutegund, sem hefur fleiri hundruð undirflokka, m.a. tauga- veiki og taugaveikibróðir, sem eru alvarlegustu sjúkdómarnir. — Sú hætta er að visu lika fyrir hendi að með þessu berist sporar annarra bakteria, en þær eru þá oftast nær fyrir hendi hér, og geta þvi ekki valdið sýkingu, nema við alveg sérstakar aðstæður. Það eina sem er i raun verulega hættulegt i þvi' efni er krabbasýk- illinn, en yfirleitt er það góð vörn hjá fólki við honum, að- sli"kt til- felli hefur ekki komið upp siðan 1936, sagði borgarlæknir. Skúli sagði hins vegar að lang- algengast væri að ferðamenn flyttu salomonellabakteriur til landsins, en þær eru mjög lifseig- ar, og þeir sem sýkjast á annað borð geta verið smitberar vikum saman. Ein þessara bakteria veldur svonefndri músataugaveiki, sem vart varð i Heyrnleysingjaskól- anum fyrir nokkru. Að sögn borg- arlæknis er verið að undirgreina öll sýni, sem tekin voru i fiskabúri i einu heimavistarhúsi skólans, en hins vegar er ekki komin fulí sönnun á þvi, að sá sjúkdómur sem hrjáir fiskana, sé músa- taugaveiki, þótt likur bendi til þess að svo sé. Borgarlæknir sagði að þessi greining væri bæði erfið og timafrek, en liklegt væri að upptök sjúkdé-msins mætti rekja til fiskabúrsins. Engin fleiri tilfelli hafa komið upp i Heyrnleysingjaskólanum né fleiri smitberar fundizt. Timinn hafðitalaf Páli A. Páls- syni, yfndýralækni og spurðist fyrir um heilbrigðiseftirlit með innflutningi gæludýra, fiska, fugla, hamstra og fleiri. Páll sagði að mjög strangar varúðarráðstafanir væru við- hafðar i þessu sambandi, þótt úti- lokað væri að hafa þær 100%. Hann sagði að aldrei væru flutt inn dýr frá löndum, þar sem hættulegir sjúkdómar væru, heif- brigðisvottorða væri krafizt og ennfremur væru dýrin sett i ein- angrun hjá eiganda i 3—4 mánuði eftir að þau koma til landsins. Páll minntist þess ekki, að gæludýr hefðu flutt með sér sjúk- dóma til landsins og sýkt fólk. B ^ Sunnudagur 4. apríl 1 976. j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.