Ísafold - 25.01.1896, Blaðsíða 4

Ísafold - 25.01.1896, Blaðsíða 4
20 að all-mikill hluti landsins, sem allt er að stærð eins og heil heimsálfa, er ágætum land- kostum búiS og loptslag þar bæSi heilnæmt og fagurt. JarSvegur er þar einkar-frjóv- samur, og þar er mikil gnægö' djrra málma. Eru allar líkur til, að þangaS verSi áSur langt um líSur viSlíka aSstreymi landnema eins og veriS hefir til Ameríku langa-lengi. ÞaS er aS segja þegar lokiS er viS járnbraut þá, er Rússar eru nú aS leggja eptir endilangri "Síberíu og herSa sig nú sem mest aS koma áleiSis. Einkum kvaS hinn mikli Amurdalur vera mjög gimilegur til landnáms. Hann er viSlíka sunnarlega og París og Lundúnir. — »Þar er«, segir nafnkenndur náttúrufræSingur, Atkinson, »geysimisiS víSlendi því nær alls ó- 'notaS, en þó frábærlega fagurt og frjóvsamt. Jafnvel fjöllin eru skógi vaxin og blómum þakin, en kafloSin engi og beitarlönd viS ræt- ur þeirra. Skógamir eru fullir af veiöidýrum og fiskar vaka þar í hverri á. Þar era mikil landflæmi, þar sem menn gætu svo miljónum skiptir meS lítilfjörlegri vinnu ekki einungis komizt pr/Silega af, heldur lifaS í unaSi og allsnægtum«. Proclama. Eptir lögum 12. aprii 1878 sbr. op. br 4. jan. 1861, er hjer rneð skorað á alla þá, sem til skulda teija í dánar- og þrotabúi ■Guðmundar sáiuga Einarssonar á Fiögn í Skriðdal, að koma fram með skuldakröfur BÍnar og sanna þær fyrir skiptaráðanda þessarar sýslu. áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýs- ingar. Skrifst. Suðurmúlasýslu, 16. des. 1895. Sig. Pjetursson, settur. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skulda i dánarbúi Ei- leifs Magnússonar, er andaðist að heimili sínu Brimnesi i Seyðisfjarðarhreppi þ. 16. október næstl., að lýsa kröfum sínum fyr- ir skiptaráðandanum í Norður-Múlasýslu, áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifst. Norður-Múlas. Seyðisf. 4. des. 1895. A. V. Tulinius, settur. Dönsk lestrarbók eptir þorleif Bjarnason og Bjarna Jónsson. Rvík (ísaf.prentsmiðja) 1895. IV-)-248 bls. Kostar innb. 2 kr. »LEIÐARVISIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR* fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim sem vilja, tryggja líf sitt, allar nauðsynleg ar upplýsingar, Proclama. Eptir lögum 12. apr. 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861. er hjer með skorað á alla þá, sem til skulda telja í dánarbúi Pjeturs sál. Guðmundssonar á Mýrum í Skriðdal, að koma fram með skuldakröfur sínar og sanna þær fyrir skiptaráðanda þessarar sýslu, áður 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifst. Suðurmúlasýslu, 16. des. 1895. Slg. Pjetursson, ________________settur. Til leigu óskast 14. maí lítið hús eða 3 herbergi ásamt eldhúsi á góðum stað í bænum. Ritstj. vísar á. Hjer með tilkynnist fjarverandi ætt- ingjum og vinum, að eiginmaður minn Ludvig Arne Knudsen andaðist í gærkveldi kl. 10. Jarðarfiirin fer fram mánudaginn 27. þ. m. kl. ll'/a f. h. Reykjavík, 19. janúar 1895. Katrín Elísabet Knudsen. KLÆÐASKÁPAR, Kommóður, Borð, Skrifpúlt, Bufifet og fleira er til sölu hjá mjer fyrir væga borg- un. Jeg tek á móti pöntun á alls konarhús- gögnum. Vesturgötu 40. S. Eiriksson. Kennslu í dönsku, þýzku, ensku og frönsku veitir undirskrifaður fyrir væga borgun. Málin töluð 1 tímunum. Bryvjólfur Kúld, cand. phil. Skólavörðustígur 5,1. Heima 12—2 og 4—7 e. h. Prjónavjelar. Jeg undirskrifaður hefi nú fengið umboðs- sölu í hinum alþekktu prjónavjelum frá Simon Olsen, Kjöbenhavn, og seljast með verksmiðjuverði. Vjeiar þessar eru af 7 misf'ínum tegund- um nefnl. Nr. 00 fyrir gróft 4-þætt ullargarn — 0 — gróft 3 —-------- — 1 — venjul. 3 —-------- — 2 — smátt 3 — ullar- og bóm ollarg — 3 — venjul. 2 — — —- — 4 — smðtt 2 — — —- — 5 —smæsta2 — — —-------------- Vjelarnar nr. 1 fyrir þríþætt ullargarn eru álitnar hentugaí-tar fyrir íslenzkt ullar- band og er verðið á þeim þannig: a. Vjelar með 96 nálnm, sem kosta 135 kr. b. do. — 124 — — — 192 — c. do. — 142 - - - 230 — d. do. -166 — - - 280 - e. do. — 190 — — — 320 — f. do. — 214 — — — 370 — g- do. — 238 — — — 420 — h. do. — 262 — — — 470 — i. do. — 286 — — — 520 — Th. Thorsteinsson (Liverpool). Seldar óskilakindur i Kjósarbreppi haust- ið 1895. Kindurnar nr. 6—7 í auglýsingunni i 1. tbl. (4. þ. mán.) eiga að auðkennast þannig: 6. Hvitt lamb, m.: tvistýft fr. h., tvirifað í sneitt apt. v. 7. Hvítt lamb, m.: bitar 2 apt. h., hamarskor- ið, biti apt. v. 1». G. Margarine af mörgum mismunandi gœðum fœst MJÖG ÓDÝRT í 1, 2, 4 og 10 punda blikkílátum og 20, 25,32, 40,50, 80 og 100 punda irjeilátum. 6 misiminaruli tegundir koma með »LALRA« og verða til sýnis. Útgerðarmenn og aðrir sem kaupa í stórkaupum eru beðnir að gefa sig fram uógu snemma svo jeg í tíma geti sjeð, hvað mikið jeg þarf að panta upp með »Laura«, sem fer hjeðan 4. febrúar. Th. Thorsteinsson (Liverpool). C. ZIMSEN hefir einkaútsölu fyrir ísland á Quibells Sheep Dip & Cattle Wash. Agætt baðlyf á kindur og aðrar skepnur. Reglur fyrir hrúkuninni verða prentaSar á íslenzku. Dines Petersen Gothersgade 150. Kaupmannahöfn K, tekst á hendur umboðsverzlun með sölu og innkaupum á vörum, gegn vanalegum um- boðslaunum. Jörðin Nýlenda í Leiru fæst til kaups og ábnðar í næstu fardögum, nú þegar. Semja má við H. J, Bartels, Reykjavík. Plskur úr salti, feit og góð haustýsa. f æst við Fischers-verzlun frá því á mánudaginn 27. þ. mán. Tapazt hafa lyklar í Bankastræti í g ær Finnandi skili á afgreiðslustofu ísafoldar. Ung kýr nýborin, góður gripur er, til sö lu Ritftj. vísar á. Sunnudaginn 26. þ. mán. k!. 3 e. hád* verður fundur haldinn i » F r a m fa r a fj e 1 a gi Reykjavíkur« á venjulegum stað og verður þ& lögð fram vöruskrá fjelagsins frá f'yrra ári- Árfðandi að sem flestir mæti. Ólafur Ólafsson. The Edinburgh Roperie & Sailcloth, |Company Limited stofnað 1750. Verksmiðjur í Leith og Glasgow. Búa til færi, strengi, knðla og segldúka. Vörur verksmiðjanna fást hjá kaupmönn- um um allt land. Ein ka-um boðsmen n: F. Hjorth & Co. Kaupmannaböfn K. Telefóninn (Rvík—Hafnarf.) er upp frá þessu opinn a 11 a n daginn, kl. 8—8, eins á báðum stöðvum, nema á sunnudögum að eins kl. 10—11 */2 f. hád. MálstöSin er hjer í bæmim frá 27.’ þ. mán. í Ensku-búðinni (Patersons), Austurstr. 16. Hjet n eð viljum við undirskiifuð þakka af hrærðum hjörtum öllum þeim hinum mörgn bæði skyldum og vandalausum, sem tóku þátt í okkar miklu sorg, og ljetu okkur í tje með- anmkun, huggun og hlutteknÍDgu, þegar hið hörmuiega slys bar að höndum 8. þ. m., er svipti okkar elskuðu dóttur Guðríði Þórdisi, lifiuum, 24 ára að aldri. Sömuleiðis þökkum við innilega öllum þeim, sem heiðruðu jarðar- för dóttur okkar með návist sinni eða á annan hátt. Hrólfsskála á Seltjarnarnesi, 22. jan. 1896. Guðrún Higurðardóttir. Pjetur Guðmundsson. feðurathwganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen jan. Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (milbmet.) Veðuvátn á nótt. um hd. fm. em. fm. em, Ld. 18. — 9 — 9 749.3 750.9 N h b N h b Sd. 19. —17 —14 764 5 762.0 Na hb A h b Md. 20. —10 0 751 8 749.3 Ahv d Svhvd Þd. 21. -ý 5 -j- 5 761.8 762 0 Nv h b N h d — 7 0 764.6 759.5 0 d A h d Fd. 28. — 2 + 1 751.8 7493 0 d N h b Fsd 24. Ld. 26. -M6 — 7 — 9 754.4 751.8 756.9 0 b Ahd 0 d Veðurhægð alla undantarna viku með tals- verðum kulda og snjókomu. Aðfaranótt h. 25. hvass á austan með blindbyl fram undir morg- un. I morgun (25.) hægur á austan, dimmur. Brúkuð íslenzk frímerki ávalt keypt. Verðskrár ókeypis. Oiaf Griistad. Trondhjem. Útgeí. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.