Tíminn - 09.05.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.05.1980, Blaðsíða 10
o ÍÞRÓTTIR Mikið hefur verið um félagaskiptí leikmanna Þeir leika í nýjum búningum — þegar baráttan um íslandsmeistaratítilinn befst um helgina Eins og undanfarin ár, þá hafa veriö þó nokkuö um félaga- skipti hjá knattspyrnumönnum og ieika þvi margir ieikmenn I nýjum búningum, þegar barátt- an um Islandsmeistaratitilinn hefst um helgina. Timinn hefur tekiö saman lista yfir þá leikmenn, sem hafa skipt um félag og varö árangur- inn þessi: Þróttur Farnir: Arsæll Kristjánss, Freyösgoöi Olafur ólafs, Val Egill Stelnþórsson, Armann Stefán Stefánsson, Færeyjar Þorgeir Þorgeirsson, Huginn Nýir leikmenn: Henry Hill, Glasgow Perthshire Sigurkarl Aöalsteinsson, Völs- Ungi Jón Þorbjörnsson, Akranesi Þjálfari: Ron Lewin (Englandi) VDdngur Farnir: Sigurlás Þorleifsson, Vestm.ey. Nýir leikmenn: Ósk'ar Magnússon, Reyni Sand. Þórður Marelsson, Reyni Sand. Hafþór Sveinjónsson, Fram Jón Jensson, Fram Guðlaugur Kristinsson, Súlan Þjálfari: Youri Sedov (Rtisslandi) Fram Farnir: Asgeir Elisson, FH Hafþór Sveinjónsson, Víking Jón Jensson, Viking Nyir leikmenn: Jón Pétursson, Jönköping Höröur Antonsson, Fylki Guðmundur Sigmarsson, Haukum Gústaf Björnsson, Tindastól Þjálfari: Hólmbert Friöjónsson • EINAR... aftur til Blikanna. Valur Farnir: Hálfdán örlygsson, KR Atli Eðvaldsson, Dortmund Hörður Hilmarsson, AIK Stockholm Guðmundur Asgeirsson, Breiðablik Hættir: Vilhjálmur Kjartansson Nýir leikmenn: Matthlas Hallgrlmsson, Akranesi Olafur Olafs, Þrótti Ólafur Magnússon, FH Ottar Sveinsson, FH Höröur Júliusson, Siglufjörður Þjálfari: Volker Hofferbert (V-Þýska landi) % GÚSTAF... aftur I herbúöum Fram. Akranes Farnir: Matthlas Hallgrimsson, Val Sveinbjörn Hákonarson, Grimsás Jón Þorbjörnsson, Þróttur Sigurjón Kristjánsson, Breiðablik Helgi Bentsson, Breiðablik Hættir: Jón Alfreðsson Jóhannes Guðjónsson Guðbjörn Tryggvason Andres Ólafsson Nýir ieikmenn: Júllus P. Ingólfsson, Grindavík Þjálfari: George Kirby (Englandi) Farnir: Halldór Pálsson, FH Magnús Jónsson, Þróttur N. Hættir: Magnús Guðmundsson Nýir leikmenn: Hálfdán örlygsson, Val Ornólfur Oddsson, Isafjörður Þjálfari: Magnús Jónatansson. Vestm.ey. Farnir: Orn Óskarsson, Orgryte Arsæll Sveinsson, Jönköping Valþór Sigþórsson, FH Hættir: Sveinn Sveinsson Nýir leikmenn: Sigurlás Þorleifsson, Vikingi Þjálfari: Viktor Helgason Farnir: Ólafur Magnússon, Val Ottar Sveinsson, Val Nýir ieikmenn: Asgeir EHasson, Fram Valþór Sigþórsson, Vestm.ey. !★ Hver verður „Stjömuleikmaður íslandsmótsins? Nýbreytni hjá Tímanum I sambandi viö 1. deildarkeppnina á knattspymu I Undanfarin ár hefur Timinn haft þann hátt á I sambandi viö leiki 1. deildarkeppninnar i knattspyrnu, aö ávallt hefur besti maöur hvers leiks, aö mati fréttamanna blaösins, veriö út- nefndur maöur leiksins. Sami háttur veröur haföur á i sumar, en meö þó nokkrum breyting- um. Sá maður, sem verður út- nefndur maður leiksins, mun alltaf fá tvær stjörnur I einkunn — einnig eiga fjórir aörir leik- menn möguleika á að fá stjörnu, þó ekki nema eina. Sex stjörnur verða gefnar fyrir hvern leik, þannig að fjórir leikmenn fá eina stjörnu I leik. Timinn hefur ákveöið, aö sá leikmaöur, sem fær flestar stjömur yfir keppnistlmabilið, fái vegleg verðlaun, enda verður hann útnefndur sem „Stjörnuleikmaður” lslands- mótsins. —sos Föstudagur 9. mal 1980 • HALFDAN... klæöist aö nýju KR-búningnum. Halldór Pálsson, KR Knútur Kristinsson, Fram Heimir Bergsson, Selfoss Þjálfari: Asgeir Eliasson Keflavík Farnir: Þorsteinn ólafsson, Gautaborg Einar A. ólafsson, örebro Rúnar Georgsson, örebro Siguröur Björgvinsson, Orgryte Sigbjörn Gústáfss'., Trollhattan Nýir leikmenn: Jón’ örvar Arason, Sandgerði • SIGURLAS... aftur til Eyja. Sigurbjörn Garðarsson, Tinda- stóll Gunnar Jónsson, Njarðvlk Hilmar Hjálmarsson, Hjarsas Þjálfari: John MacKern (Skotland) Breiðablik Nýir leikmenn: Einar Þórhallsson, KA Sigurjón Kristjánsson, Akranes Heimir Bentsson, Akranes Guðmundur Asgeirsson, Val Þjálfari: Jón Hermannsson ÍÞROTTIR 0 Tveir sem hafa yfirgefiö Skagamenn — Jón Þorbjörnsson, sem leikur nú meö Þrótti og Jón Alfreösson, sem hefur lagt skóna á hiliuna. KR-ingar gefa glæsilegan bikar — til minningar um Sigurð Haildórsson KR-ingar hafa gefiö giæsiieg- an bikar til minningar um Sig- urö Halldórsson, sem hefur oft veriö nefndur „Faöir KR”. Kristinn Jónsson, formaöur Knattspyrnudeildar KR af- henti Ellert B. Schram, for- manni KSl bikarinn, sem er einn glæsilegasti verölauna- gripur, sem hefur veriö keppt um á tslandi, I hófi I KR-heim- ilinu sl. iaugardag. Bikar þessi veröur notaöur I Meist- arakeppni KSt — en um hann leika tslands- og bikarmeist- arar, ár hvert. isiandsmeist- arar Vestmannaeyja og bikar- meistarar Fram leika þvl fyrstum bikarinn — á Laugar- dalsvellinum I byrjun júni. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.