Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 21. Tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Þriöjudagur 27. janúar 1981
13
Maður
tveggja
heima
Dagana 17. janúar — 15.
febrúar or i vostursal Kjarvais-
stafta svniiij; á mvndlistarverk-
uni t'ltir sænska listainanninn
('arl Kredrik llill. cn hann lést
árin l'lll.
('arl Fredrik llill naut okki
mikillar upphefoar simii lista-
líiaour i lilanda lifi. en ivvtur nú
talsvtrorar frægoar i gröfinni.
sem er svo sem ekkert nvtt.
þcfíar listamenn eiga i hlut.
SamliÓin metur þá ekki alltaf
sem skvldi. því þeir ganga ekki
samsliga henni. heldur kannski
feti framnr
TvÖ tímabil i lifi mál-
ara
En þdtt eigi sé betta eins-
dæmi, þá hefur Carl Fredrik
Hill nokkra sérstöðu. Hann átti
við ge&veiki að striða mikinn
hluta ævi sinnar og er list hans
gjarnan skipt i tvo hluta, hinn
„sjUka" og hinn „heilbrigða"
hluta lifsverksins.
Ethel Wiklund sendiherra
Sviþjtíðar á tslandi orðar kjarna
málsins einkar ljóslega i for-
mála i sýningarskrá er hún seg-
ir:
,,Með þessari sýningu á verk-
um eftir Carl Fredrick Hill, sem
gerð eru á þvi skeiði er hann var
sjúkur, vifl Svenska institutet,
Kjarvalsstaöir og sænska
sendiráðið á íslandi kynna einn
af mestu snillingum sænskrar
myndlistar fyrir fslendingum.
Carl Fredrik Hill, sem fæddur
var árið 1849, og lést árið 1911,
var sálsjúkur mestan hluta
ævinnar. I þeirri list, sem hann
skóp á þessu skeiði gætti engra
utanaðkomandi áhrifa frá rikj-
andi listastefnum. Hann var
knúinn innra afli til að tjá til-
finningar sinar og hugsanir og
riku imyndunarafli. Með þeirri
fullkomnu tækni sem hann bjó
yfir skapaðí hann fögur verk, og
sem i' stil sinum fara nærri nú-
tima myndlist. Þessi still hans
kannski meira við framavonina,
en aðrar þarfir sálarinnar.
Lífshlaup C.F. HilJ
1 fjörlegri og itarlegri ritgerð,
lýsir Göran Christenson lifsferli
og amstri daganna hjá Carl
Fredrik Hill. Við gripum þar
niður á stöku stað, orðrétt:
..Sænski listamaðurinn Carl
Hill. sem var uppi um aldamót-
in skipar sess meðal fremstu
landslagsmálara Svia. A
Frakklandsárunum gerði hann
sér snemma glögga grein fyrir
þvi sem var að gerast i málara-
listinni, og hann varð fyrir
áhrifum  bæði  frá  impress-
Jónas Guðmundsson
MYNDLIST
íomsma og expressionisma.
Hin sorglegu örlög hans ollu þvi
þó, að list hans hafði ekki nein
meiriháttar áhrif á listþróunina
i Sviþjóð, en ætla mætti að hann
hefði getað stuðlað að meiri
skilningi á málaralist samtiðar-
innar...."
„Faðir hans, Carl Johan Hill,
var prtífessor i stærðfræði og
sérvitur með afbrigðum. Hann
var einkar hagsýnn og honum
áskotnaðist töluverður auður
um ævidagana. Hann var þó
ekki nizkur og átti það oft til að
veita sttídentum lán, þegar þeir
leituðu til hans i nauðum sinum.
Einkennandi fyrir skapgerð
hans var, að hann var haldinn
mikilli tortryggni i garð allra i
umhverfi sinu og hann hafði
alltaf á tilfinningunni að hann
væri beitturtíréttvisi. Máiaferli,
deilur og skuldakröfur voru
daglegir liðir i lifi hans.
Prófessorinn samdi allmarg-
ar kennslubækur. Bækur þessar
voru þó svo torlesnar, og þar að
auki að nokkru leyti skrifaðar
Teikning eftir Carl Fredrik Ilill
hefur siðan haft mikil áhrif á
seinni tima listamenn.
Listasafnið i Malmö hefur
góðfUslega boðið Kjarvalsstöð-
um þessa sýningu á verkum
Carl Frederik Hill. Þessi sama
sýning hefur áður verið haldin i
Paris og Helsingfors. Það er von
mln að þessi kynning á þessum
hluta sænskrar menningar veki
áhuga hér á landi, þar sem al-
mennur áhugi um listir rfkir, og
verði vel sótt ."Að skoða sýningu
Carl Fredrik Hill með þessu
hugarfari er einkar lærdóms-
rikt,, þvi fáir munu þeir lista-
menn, er ekki ánetjast list-
pólitik með einum, eða öðrum
hætti, og miða þá listaverkið
samkvæmt hans eigin kerfi, að
það voru mjög fáir, sem höfðu
eitthvert gagn af þeim.
Móðir hans, Charlotte, var
ekki sérlega sterkbyggð og
sjálfsbjargarviðleitni hennar
var ekki nægilega rík, til þess að
hUn gæti staðið gegn manni sin-
um. HUn var andlega kúguð og
viljalitil og hUn gat þvi aldrei
miðlað á milli feðganna, þegar
ósamlyndi þeirra og deilur fóru
að ágerast..
Að loknu stUdentsprófi vildi
Carl Fredrik, að áeggjan teikni-
kennara sins, halda til Stokk-
hólms og náms við Listaaka-
demiuna og verða listamaður.
Það er auðvelt að gera sér i
Carl >t
Fredrik
Hill
hugarlund það reiðikast sem
greip föður hans. þegar hann
sagði honum af fyrirætlunum
sinum. Faðir hans var á engan
hátt fjandsamlegur listum og
menningarli'fi. Hann tók mikinn
þátt i menningarlifinu. las mik-
ið af bókum og fór oft i leikhús.
Honum fannst þó gersamlega
óhugsandi að sonur hans mennt-
aði sig til svo ónytjugs starfa
sem listamannsins. Hann var á
þeirri skoðun að Carl Fredrik
ætti að afla sér háskólamennt-
unar eins og hann. og leita sér
frama á háskólabrautinni. Eftir
miklar og rammar deilur varð
það Ur að hann hóf nám við
Listaakademiuna i Stokk-
hólmi."
Þaðan lá leiðin til Parisar.
„Alla tið frá þvi að Hill byrj-
aði við Listaakademfuna i
Stokkhtílmi og ekki hvað sizt
eftir að hann kom til Parisar,
var það takmark hans að verða
frægur og rikur. t Frakklandi
var næstum bara ein leið til að
ná þessu takmarki og það var að
fá verk eftir sig tekið til sýning-
ar á Parisarsýningunni. Hill
vann af kappi veturinn 1874—75
við verk sem hann sendi dóm-
nefndinni og 1875 fékk hann
mynd eftir sigtekna til sýningar
á Pari'sarsýningunni. Myndin
var máluð i anda luminarism-
ans, þ.e.a.s. stemmningarmynd
þar sem dökkir skuggar og mót-
ljóshrif skiptast á. Oft var notað
asfaltmálaður dúkur. Um langa
hrfð var Camiile Corot fremsti
fulltrUi þessarar stefnu. Hill leit
á Corot sem fyrirmynd sina og
hann keypti meira að segja
nokkur verk eftir Corot. Hill
fékk nokkra góða dóma i sænsk-
um blöðum vegna myndarinn-
ar, sem var sýnd á Parisarsýn-
ingunni. Allt þetta styrkti hann i
trUnni á framtiðina. Nú hélt
hann að viðurkenningin væri á
næsta leyti, og að myndir hans
ættu eftir að hanga á Parisar-
sýningunni á hverju ári héðan-
eftir. Vonbrigði hans urðu þess
vegna gifurleg, þegar hann varð
fyrirmótlætinu. Hill fékk aldrei
aftur mynd eftir sig sýnda á
Parisarsýningunni. Hann var æ
siðan I hópi þeirra, sem ekki
fengu myndir sinar viðurkennd-
ar af dömnefndinni."
Á Frakklandsárunum átti Hill
við vaxandi geðveiki að striða
og frá 1878 til dauðadags varð
hann að dveljast á stofnunum
fyrir geðsjUka og seinustu árin
var hann i umsjá systra sinna.
Sýningin  á  Kjarvals-
stöðum
Syningin á Kjarvalsstöðum á
verkum Carl Fredrik Hill er að
þvi leyti til frábrugðin venjuleg-
um myndlistarsýningum, að
þar eru engin hávaöasöm verk,
þú gengur ekki i salinn I kynja-
skóg litríkra verka. Myndirnar
eru hengdar eins og tanngarður
þvert yfir veggina, allar I sömu
hæð, vfðast hvar, hvergi er
reynt aö auka fjölbreytni með
skipulagi, eða arkitektUr, eins
og til dæmis er gert i órimuðum
ljdðum, þegar hnur eru valdar.
Ekki bætir heldur Ur skák að
páppfrinn i myndunum er með
nær sama, eöa svipuðum lit og
veggir Kjarvalsstaöa og dauf
teikning sést ekki svo langt.
En þegar komið er nær þess-
um myndum, verður annað uppi
á teningnum.  Þar  blasir við
Framhald á bls. 19.
BAGGATÍNAN
Hleður á vagn eða bfl allt að
750 böggum á klukkustund.
Er létt og auðveld i meðförum
og vinnur sitt verk af öryggi
við hvers konar aðstæður.
Truflar ekki eða tefur bind-
ingu á nokkurn hátt.
K.R. BAGGATÍNAN er hönn-
uð fyrir islenskar aðstæður og
framleidd hjá
Þeir bændur, sem vilja tryggja sér bagga-
tinu fyrir næsta slátt þurfa að panta sem
allra fyrst, þar sem framleiðslumöguleik-
ar eru takmarkaðir.
lÆK^aupfélág ^Can
gæmga
ÉJ
Auglýsing
l     Frá og með 2. febrúar nk. verður daglegur
afgreiðslutimi á skrifstofu Landsvirkjun-
j     ar að Háaleitishraut 68, Reykjavik, þessi:
Alla virka da^'. frá kl. 08:20 til kl. 12:00 og
frá kl. 12:30'al kl. 16:15.
Landsvirkjun
i__________________________________,_________________,____________________________
Mælingamaður
;i
>.í*'
>itX'
¦:XJ-
óskast til starfa sem fyrst hjá Gatnamála-
stjóiaiuun i Reykjavik, Skúlatúni 2.
Umsóknir sendist þangað fyrir 5. febrúar
nk. með uppiýsingum um fyrri störf.
Launakjör samkv. kjarasamningi Starfs-
mannafélags Reykjavikurborgar.
Gatnamálastjórinh i Reykjavik.
•¦«¦'
1
I
¦m
jii-."«
y.^-X'
n;r<
?&^>MK&&**
M
Utboð
Hitaveita Suðurnesja óskareftir tilboðum i framleiðslu og
afhendingu á einangruðum stálpipum og greinistykkjum.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suður-
nesja Brekkustig 36, Ytri-Njarðvik og verkfræðistofunni
Fjarhitun h.f. Alftamýri 9, Reykjavik gegn 200 kr. skila-
tryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu
Suðurnesja þriðjudaginn 17. febr. 1981 kl. 14.
Auglýsið i Timanum
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20