Tíminn - 27.01.1981, Blaðsíða 15
Þí-ft'judágiir 27. janúar Í98l‘
fó
flokksstarfið
Aðalfundur miðstjórnar
Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins hefst að Rauðarár-
stig 18 (samkomusal Hótel Heklu) Reykjavik 3. april og stendur i
þrjá daga.
Þeir miðstjórnarmenn sem ekki geta mætt eru vinsamlegast beðnir
að láta flokksskrifstoíuna i Reykjavik vita sem fyrst.
Vinningsnúmer í jólahappdrætti SUF 1980
1. des. 1411 9. des. 1145 17. des. 2031
2. des. 3201 10. des. 2251 18. des. 1407
3. des. 198 11. des. 2422 19. des. 1936
4. des. 782 12. des. 3248 20. des. 1458
5. des. 3869 13. des. 3077 21. des. 749
6. des. 4615 14. des. 1038 22. des. 819
7. des. 4761 , 15. des. 1937 23. des. 3509
8. des. 4276 16. des. 500 24. des. 891
Hafnfirðingar-Garðbæingar.
Almennur fundur verður haldinn i
Framsóknarheimilinu að Hverfisgötu 25
fimmtudaginn 29. jan. 1981 kl. 20.30.
Fundarefni:
Tómas Arnason viðskiptaráðherra
ræðir um efnahagsráðstafanirnar og
stjórnmálaviðhorfið.
Allir velkomnir
Framsóknarfélögin Hafnarfirði,Garðabæ og Bessastaðahreppi.
Landbúnaðurinn og atvinnulif i sveitum.
Ráðstefna að Rauðarárstig 18, dagana 13. og 14. febrúar 1981. Hald-
in á vegum þingflokks og framkvæmdastjórnar Framsóknar-
flokks.
Dagskrá:
Föstudagur 13. febrúar.
Kl.
14.00 Ráðstefnan sett.
Steingrimur Hermannsson form. Framsóknarfl.
14.15 NÚVERANDI STAÐA LANDBÚNAÐARINS.
FRAMSÖGUERINDI:
1. Framleiðsla og sala kjöts.
Jón R. Björnsson cand ogro.
2. Mjóikurframieiðslan.
Guðmundur Stefánsson landbúnaðarhagfr.
3. Staða landbúnaðarins.
Hákon Sigurgrimsson lramkv.stj.
Fyrirspurnir.
KAFFIHLÉ.
15.30 Nýjar búgreinar — íjölgun atvinnutækifæra i sveitum.
FRAMSÖGUERINDI:
FELDFJARRÆKT og möguleikar til aukinna verðmæta i
sauðfjárrækt.
Sveinn Hallgrimsson ráðunautur.
IÐNAÐUR í SVEITUM:
Aðalbjörn Benediktsson ráðunautur
Bjarni Einarsson framkv.stj.
FISKRÆKT í AM OG VÖTNUM.
Ari Teitsson ráðunautur
Jón Kristjánsson fiskifræðingur
SKÓGBÚSKAPUR.
Hallgrimur Indriðason framkv.stj.
NVTING HLUNNINDA.
Árni G. Pétursson ráöunautur.
Fyrirspurnir.
20.00 Sameiginlegur kvöldverður.
Laugardagur 14. febrúar.
Ki.
10.00 FRAMSÖGUERINDI:
LOÐDÝRARÆKT.
Sigurjón Bláfeld ráðunautur
RÉYNSLA MIN AF REFARÆKT
Valgerður Sverrisdóttir húsfreyja á Lómatjörn, S-Þing.
FRAMTÍÐ LANDBÚNAÐARINS:
Jónas Jónsson búnaðarmálastj.
12.00 MATARHLE
13.00 Umræður og ályktanir
17.00 Ráðstefnuslit.
Þátttaka tilkynnist tii skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðar-
árstig 18, simi 24480
|
Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 6.
febr. Gestur fundarins verður Halldór Asgrimsson alþm.
Dagskrá: 1. Umræða um skattamá)
2. Inntaka nýrra félaga
3. önnur mál.
Nýir félagar sérstaklega boðnir velkomnir.
Stjórnin.
Kuplingspressur
+
Hjöruliðskrossar
N.
Kuplingskol
Kuplingsdiskar
Kuplingsbarkar
Sedrus
Húsgögn
lönvogum Súðavogi
32
Simi 84047
• •
Nú er tækiiærið aö
gera góð kaup.
Litið notuð húsgögn
á tækiiærisverði.
Sem dæmi: Sóiasett
á kr. 1100
2ja manna sól'i + 2
stólar á kr. 3.850.
Sófaborð a* kr. 700.
Sóíasett m/pólereö-
um örmum á kr.
2.500
Hillur, svefnbekkir,
stakir sófar 2ja, 3ja,
og 4ra sæta.
Einnig ný sófasett
frá kr. 4990.
2ja manna sveinsóf-
ar á kr. 3196.
Samstæðir stóiar á
kr. 1500.
Hvildarstólar á kr.
2295.
• •
Litið við hjá okkur
eða hringið það
borgar sig.
Myndlist ©
hamslaus veröld hugarins.
Tækni teiknarans annars vegar,
ósjálfrátt skyn á linu og formi.
Frá my ndlistarsjónarmiði
sverja þær sig meira i ætt við
bóklýsingar, eða jafnvel bækur,
en myndir á vegg.
Þetta er fróðleg sýning frá
sjónarmiði listarinnar. Lika séö
frá öðrum hornum, því í áöur-
nefndri ritgerð segir á þessa
leið:
,,Á seinni árum hafa visinda-
menn fengizt við að reyna að
finna fyrirmyndirnar að mynd-
um Hills. Þeir hafa komizt að
þvi að reynsla hans frá árunum
áður en hann varð sjúkur gegnir
miklu hlutverki. Þegar Hill
fannst þetta ekki nægja sótti
hann hugmyndir sinar i mynd-
Einhell
vandaöar vörur
Loftpressur
Margargerðir
Hagstætt verð
Skeljungsbúðin
Suöuiandsbraut 4
srni 38125
Heidsölubirgðir: Skeijungur hf.
Smávörudeid-Laugavegi 180
simi 81722
skreyttar samtiðarbókmenntir
og vikublöð svo og feröir sinar
til Kaupmannahafnar og
Stokkhólms. Þessum fyrir-
myndum og áhrifum breytti Hill
siðan og aðlagaði i myndum sin-
um þeim þörfum, sem hann
hafði hverju sinni, svo hann gæti
náð takmarki sinu og sagt þaö
sem hann vildi.
Hann gat þannig útvikkað heim
sinn og þar meö komst hann hjá
þvi að endurtaka sig i myndum
eða að þær yrðu innihaldslega
fátækar þó svo að hann hræíöist
I sinum eigin lokaða
heimi.”Ýmsum er skrif þessi
lesa kann nú að þykja aö svona
sýning heyri kannske meira
undir læknisfræðina og sálkönn-
un en myndlist. Þvi fer þó viðs
fjarri. Hitt er svo annað mál, að
mikill fengur hefði verið að þvi
að fá eitthvað af þeim yndislegu
málverkum er Hill gjörði og
varöveitst hafa. t bók á borðinu
feKk maður að sjá ljósmyndir af
sumum þessara verka, er til-
heyra hinum góöu dögum I lifi
þessa sænska myndlistar-
manns.
Kannski koma þeir timar aö
við fáum að sjá þau líka.
_________ Jónas Guðmundsson.
Atvffinuleysi Q
leyfi, og þá afstöðu sina að sitja
hjá við atkvæðagreiðslu um
það. Hann kvaðst nú sem þá
vera á móti gjaldinu, en ekki
firra sig ábyrgð á að það hefði
komist á. Minnti hann á að af-
staðahanshefði byggst á von
um að gjaldið yrði fellt niður
þegar rikisstjórnin notfærði sér
fengna heimild til að leggja á
2% jöfnunargjald i staðinn.
Gunnar Thoroddsen sagði að
engin ákvörðun hefði enn verið
tekin um álagningu jöfnunar-
gjaldsins.
Ennfremur tóku þátt i um-
ræðunum þeir Birgir lsleifur
Gunnarsson, Lárus Jónsson,
Matthias Bjarnason, Karl Stein-
ar Guðnason, Ólafur Jóhannes-
son, Albert Guðmundsson, Hall-
dór Blöndal og Sighvatur Björg-
vinsson.
SÉRTILBOÐ!
lAAAAAiAAAAAAAAAÁAÁAAAAAÁAtAAAAA1
Fahr heybindivélar
Mikil afköst
Breidd sópvindu l,80 m
Sérlega hagstætt verö
• örfáum vélum
óráðstafað
t>
tí ÁRMÚLA11
Vinningaskrá
Hausthappdrættis
Framsóknarflokksins 1980
sem dregið var 23. desember sl.
1. Sólarlandaferð fyrir tvo: nr. 20787
2. Litsjónvarpstæki nr. 11181
3,- 4. GROHE blöndunartæki: nr. 4967 og
18623
5. Frystikista: nr. 9081
6.-10. METABO rafmangshandverkf.: nr.
4183, 8008, 11744, 24239 og 29144
11-20. SEIKO armbandsúr: nr. 2405, 8815,
9163, 10316, 13596, 19626, 19833, 23218, 25869
og 29311.
Sedrus
Húsgögn
Vinningsmiðum sé framvisað á skrifstofu
happdrættisins að Rauðarárstig 18,
Reykjavik.
L