Tíminn - 11.02.1984, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.02.1984, Blaðsíða 1
Úrslit Búnaðarhankamótsins - Sjá hls. 2 ■ Þorbjörn Sigurðsson, skipstjórí. ■ Gylfi Guðnason 1. stýrimaður. ■ Kristinn Gunnlaugsson, bátsmaður. Daníel Stefánsson, háseti. HAFÐIFEST TROLLIÐ í SKRÚFUNNI ■ Slysavarnarfélaginu barst hjálparbeiðni, í gegnum ísa- fjarðarradíó, um kl. 9.30 í gær- morgun frá grænlenska togaran- um Greenland þar sem hann var staddur 90 sjómílur vestur af suðri frá Deild í Isafjarðardjúpi. Togarinn sem er 312 tonn að stærð hafði fest trollið í skrúf- unni og gat ekki hreyft vél. Versta veður var á þessum slóðum SV-stormur og tilkynntu þeir einnig um leka á þilfari en ekki hættulegan og báðu þeir um að fá skip til að draga sig til hafnar. Varðskip var statt í ísafjarðar- djúpi og hélt það þegar í átt að togaranum til aðstoðar en um borð í honum var 14 manna áhöfn. Kom varðskipið að togar- anum um 6 leytið og tók hann í tog inn til ísafjarðar. -FRI ■ Um hádegisbilið í gær var tilkynnt í Moskvu að Yuri Andropov aðalritari sovéska Kommúnistaflokksins og for- seti Sovétríkjanna værí látinn. Sú frétt kom ekki á óvart þar sem hann hafði ekki komið fram opinberlega um langt skeið. Hann hafði setið við stjórnvölinn í 15 inánuði, en var frá störfum þriðjung þess tíma vegna vanhcilsu. I'rátt fyrir veikindi Androp- ovs cr það samdóma álit frétta- skýrenda að hann hafi styrkt stöðu sína í framkvæmdastjórn tlokksins undir það síðasta og fengið þar kjörna inn menn sem íylgdu honuni að málum á kostnað fylgismanna fyrir- rennara Andropovs, Leonids Brésnévs. þeina á meðal eru Grigory Romanov frá Lenin- grad. einn af riturum flokksins, Michaéil S. Borbachov aðal- sérfræðingur framkvæmda- stjórnar flokksins t' landbúnað- armálum og Vitali Vorotnikov, fyrrurn sendiherra Sovétríkj- anna á Kúbu. sem féll í ónáð hjá Brésnév, cn Andropov hóf til virðingar á ný. Hvort ein- hver þessara þriggja vcrður eftirmaður Andropovs fer hins vegar að sjálfsögðu eftir því hvort fylgismenn hins látna forseta ná ineirihluta í fram- kvæmdanefndinni. -JGK Sjá Erlent yflrlit bls 7. Varðskip aðstoðar græn- lenska togarann Greenland í ísafjarðardjupi: Tímamynd Róbert. Sjá nánar bls. 4 og 5. -GSH ■ MS. Fjallfoss við bryggju í Grundartangahöfn í gær. Lík skipverjanna fjögurra fundust á hafsbotni milli skips og bryggjunnar. — Landgangurinn horfinn - en tvenn pör af skóm fundust á dekki skipsins Þeir sem létust hétu: Þorbjörn Sigurðsson, skipstjóri, 45 ára gamall til heimilis að Vesturbergi 159. Þorbjörn hóf störf hjá Eim- skip árið 1962 og hefur siglt á skipum félagsins frá þeim tíma, og verið skipstjóri frá árinu 1976. Hann lætur eftir sig eiginkonu. Gylfi Guðnason 1. stýrimaður, 39 ára gamall, til heimilis að Holtsbúð 21, Garðabæ. Gylfi hóf störf hjá Eimskip í febrúar 1968 og hefur starfað hjá félag- inu síðan. Hann lætur eftir sig eiginkonu og 3 börn. Kristinn Gunnlaugsson bátsmaður, 26 ára ■ Fjórir skipverjar af ms. Fjall- fossi fórust í Grundartangahöfn í Hvalflrði í fyrrinótt. Oljóst er með hvaða hætti slysið bar að höndum en mennirnir féllu allir milli skips og bryggju og fundust lík þeirra á sjávarbotni við bryggjuna í gærdag. hjá Eimskip í mars 1978. Hann var ókvæntur. Fjallfoss, nýtt skip Eimskipa- félagsins, kom í fyrrakvöld til Grundartanga í sinni fyrstu ferð til landsins. Eftir að gengið hafði verið frá skipinu við bryggju fóru þrír skipverjar í leyfi til Reykjavíkur en 5 voru eftir í skipinu, þeir sem létust auk vél- stjóra. Kl. 8.00 í gærmorgun, þegar hefja átti losun á farmi skipsins kom í Ijós að enginn af áhöfn skipsins var á vakt nema 1. vélstjóri sem var sofandi í klefa sínum. Lögreglan í Borgarnesi til- kynnti björgunarsveit SVFÍ á Akranesi um atburðinn upp úr kl. 11.00 og var sveitin komin á staðinn um kl. 13.00. Þyrla Landhelgisgæslunnar kom einn- ig með tvo kafara frá Landhelgis- gæslunni til Grundartanga og fundu þeir ásamt tveim köfurum frá Akranesi lík skipverjanna í höfninni. gamall til heimilis að Kríunesi 13, Garðabæ. Kristinn hefur starfað hjá Eimskip frá 1974. Hann var ókvæntur. Daníel Stefánsson háseti 23 ára gamall, til heimilis að Grundartanga 54, Mosfellssveit. Daníel hóf stöf Blað 1 Tvö blöð í dag 1 Helgin 11 .-12. febrúar 1984 36. tölublað - 68. árgangur Siðumúla 15—PósthóK 370 Reykjavik—Ritstjóm 86300-Augtýsingar 18300- Afgreiðsla og askrift 86300 - Kvöldsimar 86387 og 86306 Hörmulegt slys vid Fjallfoss í Grundartangahöfn: FJÓRIR SKIPVERJAR FUND- UST LÁTNIR í HÖFNINNI!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.