Tíminn - 03.04.1986, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.04.1986, Blaðsíða 8
8 Tíminn ARNAÐ HEILLA 60 ára Ingvar Gíslason alþingismaöur Ingvar Gíslason cr fæddur á Norð- firði 26. mars 1926. Forcldrar hans cru Gísli Kristjánsson útgerðarmað- ur þar og síðar á Akurcyri og Fanncy Ingvarsdóttir Pálmasonaral- þingismanns. Stúdcnt varð liann frá Mcnnta- skólanum á Akurcyri 1947, stundaði nám í íslcnskum fræðum við Uá- skóla íslands 1947-48 og í sagnfræði við Háskólann í Lccds í Englandi 1948- 1949. Hann lauk námi í lög- fræði frá Háskóla íslands 1956 og varð hcraðsdómslögmaður 1962. Hann vann við blaðamcnnsku og ýmis störf í Rcykjavík og víðar 1949- 1956, fulltrúi í fjármálaráðu- ncytinu 1956 fram til október 1957 cr hann tók við skrifstofustjórastöðu Framsóknarflokksins á Akurcyri og gcgndi því starfi til ársins 1963. Jafnframt því starfi stundaði hann ýmis lögfræðistörf og cinnig stunda- kcnnslu við Gagnfræðaskólann á Akurcyri sum árin ogdómarafulltrúi á .Akurcyri l'lcst sumur frá 1963- 1969. Menntamálaráðherra varð hann í ráðuneyti Gunnars 'I hor- oddscn frá <S. fcbr. 1980 til 26. maí 1983. Hann var. í stjórn Atvinnu- bótasjóðs 1963-1971, kosinn í Ál’cng- ismálanetnd 1964 og var fram- kvæmdastjóri hennar 1965-1966, átti sæti í Rannsóknaráði 1971- 1980, þar af í stjórn ráðsins 1971- 1979, var í stjórn Framkvæmda- stofnunarríkisins 1972-1980, kosinn í Byggðancfnd 1973, átti sæti í Húsfriðunarnefnd 1978-1983 og í Kröfluncfnd frá skipan hcnnar 1974 og þar til hún var lögð niður. Fulltrúi v;ir hann á ráðgjafarþingi Evrópu- ráðsins 1971-1980 og síðan 1983 og oft varaforscti þcss. Formaður þing- flokks Framsóknarflokksins frá því í desember 1979 þar til hann varð mcnntamálaráöhcrra 1980. Alþing- ismaöur Norðurlandskjördæmis cystra síðan í mars 1961, forseti ncðri dcildar 1978-1979 og síðan 1983. Kona Ingvars cr Ólöf Auöur Erl- ingsdóttir Pálssonar yfirlögrcglu- þjóns í Reykjavík og konu h;ms Sigríöar Sigurðardóttur. Auður og Ingvar ciga 5 börn scm öll cru uppkomin. 1 lcr hcfur vcriö stiklaö á stóru cn þcssi upptalning gclur til kynna að' nokkru hvcrnig lífshlaup Ingvars Gíslasonar hefur vcrið fram til þcssa dags. Pcgar cg lít um öxl til þess tíma cr leiðir okkar Ingvars Gíslasonar lágu fyrst saman þá cr í minningunni ekki liðinn langur tími síðan það var, svo hratt líða árin. Pað var um sumarið 1953, cða fyrir 33 árum, að við vorum bá.ðir starfsmcnn á Keflavík- urflugvclli. Pá var sá vinnustaður mikið umfjallaður í fjölmiðlum þar scm varnarliðið og crlendir verktak- ar á þcirra vcgum voru ckki tillits- samir við landann að okkar dómi. Vildu þcir hvorki taka lillit til laga okkar nc rcglna og höguðu scr í hvívctna líkt og sagt hcfur verið aö nýlenduherrarnir gcrðu á fyrri tíð. Við slíkan ójafnað fannst okkur nokkrum Islcndingum, illt að búa og ræddum það hvernig skyldi við brcgðast. Einn okkar var Ingvar Gíslason. Viö ræddum oft saman um þær uppákomur scm tíðar voru á milli hinna crlcndu manna og landa okkar og inní þær umræður blönduðust flciri mál scnt þá voru ofarlcga á baugi bæði innanlands og á crlcndum vcttvangi. í slíku spjalli scm lciddi stundum til allharðra skoðanaskipta kom vcl fram afstaða manna lil þeirra mála scnt um var rætt hvcrju sinni. í slíkum skoðana- MINNING 11111111! 1111111! Pálína Jóhannesdóttir frá Húsavík Fædd 4. scpt. 1896 I)áin 22. mars 1986 Pálína Jóhanncsdóttir hlaut skjótt cn milt andlát á Hrafnistu, þar sent hún hafði dvalist síðustu tólf árin, fyrst mcð manni sínum, Karli Kristj- ánssyni, alþingismanni, í íbúð á lóð dvalarheimilisins, uns Karl lést 1978, cn eftir það á heimilinu. Hún hafði unað þar allgóðri heilsu síðustu árin, nema sjónin hafði mjög daprast. Fyrir miðjan mars gckkst hún undir augnaðgerð í því skyni að bæta sjónina. Sú aðgerð tókst vel, og Pálína var kontin hcim af sjúkrahúsi fyrir nokkrunt dögum með góða von um bætur á sjóninni. Hún hlakkaði til og var glöð og hress. En þá sótti dauðinn hana heim í svefni næturog hún lést undir morgun aðfaranótt laugardagsins fyrir pálmasunnudag. Síðustu dagarnir voru vonarstundir, og henni var hlíft við þjáningu dauðans. Útför hennar verður gerð frá Húsavíkurkirkju í dag. Pálína Guðrún Jóhanncsdóttir fæddist í Laugaseli á heiðinni fram af Reykjadal f S-Þingeyjarsýslu, 4. scpt. 1896, og Itefði því oröið níræð að áliðnu því sumri, sem nú fer í hönd. Hún var yngst sex systkina, sem upp komust, barna Sesselju Andrésdóttur frá Fagranesi og Jó- hannesar Sigurðssonar frá Sultum, og fer nú síðust þeirra yfir landamær- in. Að foreldrum Pálínu stóðu fjöl- ntcnnar og alkunnar þingeyskar ættir. Jóhannes var sonarsonur Sveins Guðmundssonar á Hallbjarn- arstöðum á Tjörnesi, sem mikil ætt cr frá komin, og móðir hans, kona Sigurðar Svcinssonar í Sultum var Guðbjörg Daníelsdóttir af Illuga- staðaætt. Sesselja móðir Pálínu var af Sýrncsætt, dóttir Andrésar Ólafs- sonar smiðs í Fagranesi og Sesselju Jónsdóttur frá Sýrnesi. Hjónin í Laugaseli bjuggu fátæk við landkosti en vetrarríki heiðar- innar, og var oft þröngt í búi, sent raunar var á öðrum hverjum bæ á þeim árum. Systkin Pálínu voru. Hjálmfríður, crsíðar bjó á Húsavík, Kristjana í Álltagerði við Mývatn, Kristján Júlíus, síðast bóndi í Hriflu, Sigfús er lengst bjó á Húsavík og Andrés er lést um tvítugt. Þegar Pálína var á sjöunda árinu var faðir hennar orðinn heilsulítill, og búskaparráð á heiðinni þrotin. Þau brugðu því búi og fluttust í húsmennsku á Stóru-Laugum. Þar lést Jóhannes úr lungnabólgu 1904, en Sessclja dvaldist þar áfram og á ýmsum öðrum stöðum með Pálínu dóttur sína, en eldri börnin voru þá komin í vistir. Hún ólst þannig upp með móður sinni, og síðar fluttust þær til Húsavíkur, og Pálína var þar í vistum á unglingsárum. Hún naut aðeins barnafræðslu í skóla tvo vetrarparta, en hún varð sncmma fús til náms og lestrar og listfeng við hannyrðir. Árið 1919 giftist Pálína frænda sínum, Karli Kristjánssyni, síðar alþingismanni, og þau hófu búskap á föðurleifð Karls,.Eyvík áTjörnesi. Þar bjuggu þau lil 1934, er þau fluttust alfarið til Húsavíkur. Síð- ustu fjögur árin hafði Karl þó starfað að mestu á Húsavi\hjá K.Þ. og varð síðan kaupfélagsstjóri og oddviti og bæjarstjóri á Húsavík, en hafði ráðsmann á búi sínu í Eyvík. Karl og Pálína cignuðust sex börn. Eitt þeirra misstu þau nýfætt og annað um fermingaraldur, hina efni- legustu stúlku, Björgu að nafni. Börnin, sent upp komust eru þessi: Kristján, bókmenntafræðingur í Reykjavfk, kvæntur Elísabetu Jón- asdóttur, búfsett í Reykjavík. Áki, verkamaður og afgreiðslu- maður, nú vistmaður í Sjúkrahúsi Húsavíkur. Gunnsteinn verslunarmaður, kvæntur Erlu Eggertsdóttur, búsett í Garðabæ. Svava, húsmóðir, búsett á Húsa- vík, gift Hinrik Þórarinssyni, skip- stjóra. En Karl og Pálína veittu fleiri börnum skjól en sínum eigin í bú- skap sínum í Eyvík, ekki síst börn- um Kristjáns bróður Pálínu, er hann missti konu sína frá þrem ungum börnum. Einkum naut ég þess og Sören b;óðir minn, sem dó á barns- aldri. Pálína og Kristjana systir hcnnar í Álftagerði voru mér ætíð sem mæður. Á heimili Pálínu og Karls í Eyvík var oft mannmargt og gestkvæmt. Pálína veitti heimili sínu forstöðu með vakandi umönnun, ósérhlífni ogfölskvalausu ástríki. Maður henn- ar dróst snemma í félagsannir sam- hliða búskapnum, var m.a. lengi oddviti á Tjörnesi og deildarstjóri K.Þ. í sveit sinni, og margir áttu við hann erindi. Pálína veitti gestum af rausn hjartans þótt ekki væri auður í búi. Hún var í senn hagsýn og örlát húsmóðir, góðfús og vinhlý í tali og hafði gaman af að skipta orðunt við fólk, enda naut hún alúðarog vináttu sveitunga sinna. Og eftir að þau hjónin fluttust til Húsavíkur og settust að í Vallholti, varð enn gestkvæmra hjá þeim með vaxandi félagsmálastörfum hús- bóndans í bæ og héraði. Fyrstu árin eftir að Karl varð þingmaður, sá hún um heimili þeirra nyrðra í fjarveru hans syðra, en brátt varð að ráði, að hún færi með manni sínum suður og dveldist þar með honum um þing- Afmælis- og minningargreinar Þeiin, sem oska birtingar á afniælis- og eða minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfá að berast a.m.k. tveim dögum fyrir birtingar- dag. Þær þurfa að vera vélritaðar. skiþtum, þegar af einlægni cr mælt, kynnast mcnn vel, e.t.v. betur cn í margra ára samstarfi. Mér fannst yfirlcitt mikið til koma um skoðanir og rökstuðning Ingvars til flcstra mála og var honum að jafnaði sammála. Hann var í hópi þeirra scm grcip til pcnnans til að koma skoðunum okkar á framfæri og fór honum það mjög vcl úr hcndi. Það lcyndi sér ckki að Irigvar var mcð lastmótaðar og heilbrigðar skoðanir á flcstum málum og mjög vcl fær til að koma þeim á framfæri. Hugur hans var þá farinn að beinast að pólitískum afskiptum. Viö Pálnti Pctursson æfingakenn- ari við Kcnnaraháskóla íslands ræddum það okkar á milli að í Ingvari Gíslasyni væri foringjacfni og væntum viö mikils af lionum. tímann, en með vori var leitað norður aftur. Loks fluttust þau þó alveg suður. Pálína var fríð og falleg kona, björt yfirlitum sviphrein og ljúf í fasi. Hún hélt þeim glæsibrag fram á síðustu ár. Hún var góðum gáfum búin og gædd prúðri og sterkri skapgerð sem stóðst hverja raun lífsins án þess að bifast. Hún var líka einlæg trúkona en viðhorf hennar í þeim efnum voru mótuð einlægni og gerhygli. Þrátt fyrir fáar næðisstund- ir á starfsævinni las hún töluvert og henni nýttist það vel, því að minni hennar var mikið og trútt. Hún var mjög ljóðelsk og kunni margt kvæða og vfsna, og hendingar úr þeim voru henni nærtækar í spjalli um líf og tíð. Þegar um hægðist á efri árum, undi hún löngum við góða bók eða upprifjun Ijóða, og eftir að sjónin bilaði var hún furðulega þrautseig við að hlusta á gott efni í útvarpi eða hlýða bókum íslenskra öndvegis- höfunda af hljóðböndum. Jakobína tengdamóðir Pálínu dvaldist lengi á heimili hennar og sonar síns í Eyvík og Vallholti á efri árum; sérstæð, gáfuð og hugþekk kona, lífsreynd og margfróð. Sam- búð þeirra tengdamæðgnanna var einstaklega náin og ylrík. Mér eru samtöl þeirra og glaðir hlátrar enn í minni frá barnsárum. Ég hef ekki kynnst betra dænti af því tagi. Dag- legt spjall þeirra um lífið og tilver- una, jafnt í alvöru sem gantni leiftr- aði af orðleikni, gamni og fyndni og síðan hlógu þær saman af hjartans lyst, og hlátur Jakobínu á áttræðis- aldrinum var eins og í tvítugri stúlku. Fimmtudagur 3. apríl 1986 iliiiiöllilliSl* Lífshlaup hans sýnir að það mat var rétt. Okkur var þó vcl ljóst að einn hlekkur í skapgerð hans var þess eðlis aö nokkur hætta væri á að hann yrði fyrir erfiðlcikunt í pólit- ísku starfi, ef hinn harði skóli lífsins brynjaði hann ekki fyrir slíkum á- hrifum. Okkur virtist hann vcra tilfinninganæmari og viðkvæmari cn gerist og gcngur, en það fylgir oft mönnum scm hafa hcilbrigt viðhorf gagnvart misrétti og rangsleitni sem birtist í ótal myndum allt í kringum okkur. Ég hcld að þcssi 33 ára skoðun okkar á lyndiseinkunn hans og innri gerð hafi reynst rétt. - Unt hitt er erfitt aö segja hvernig þessi djúpa tilfinning og viðkvæmni hefur vcrk- að á samskipti hans við annað fólk og að hvcrju leyti það hefur breytt lífi hans og starfi. Eins og að framan greinir cr hann nú búinn að vcra 25 ár alþingismað- ur. 3 ár ráðherra og hcfur gegnt fjölmörgum öðrum trúnaðarstörf- um. Hvað segir það? Við Ingvar Gíslason erum nú bún- ir að vcra samstarfsmenn á Alþingi í 19 ár og þcssi tími hefur í cngu breytt því áliti sem cg fékk á honum fyrir 33 árum. Á þessum árum höfum við reynt að koma málum fram fyrir okkar kjördæmi í samcin- ingu eftir bcstu gctu. Aðrir dæma unt hvcrnig til hcfur tekist. Ég vil þakka lngvari fyrir sam- starfið á liðnum árum og ég vil segja það að lokum, að í vitund minni er Ingvar Gíslason góöur drengur og gcgn. Viö Fjóla sendum honum og fjöl- skyldu hans innilegar hamingjuóskir í tilefni af 60 ára afmæli hans., Stef'án Valgeirsson Þessi samtöl sem hálfstálpaður drengstauli hlýddi stundum á til hliðar, urðu honum hvað eftir annað opinberun um mannlífið. Pálína var vel hagorð en flíkaði því lítt, enda mun hún lítið hafa gert að þessu á yngri árum en eitthvað meira á hinum efri. Stundum urðu þetta líka stutt kvæði. Einhvern tíma varð þessi vísa til: Allir elska vorið og þrá þann góða gest, gleyma vetrarhörmum við sól og blómaangan. En svona er það skrítið, að haustið hreif mig mest, og hlýjast hafa laufvindar strokið mér um vangann. Þessi hughrif frá náttúrunni eru að mörgu leyti táknræn unt hugarfar Pálínu. Eitt hið skemmtilegasta í fari Pálínu var orðhnittin gamansemi, ætíð fáguð og hófstillt og oft launkímin, og mun sú gáfa runnin frá föður hennar, þótt hún hefði á sér annað yfirbragð, enda rík í þeirri ætt. Hún var vel máli farin í viðræðu og hafði gaman af að bregða fyrir sig orðaleikjum og líkingum. Hún faldi aldrei skoðanir sínar en otaði þeim þó ekki fram, en kæmi til orðaskipta um það sem henni þótti máli skipta, hélt hún hiklaust fram sínu sjónarmiði með hægð, einlægni og festu. Hún var mjög heillynd og traust að allri skapgerð, en jafnan hófsöm og stillt. Hún var ákaflega vel verki farin við heimilisstörf og hagsýn og umhyggjusöm húsmóðir. Ég held að hún hafi reynst manni sínum traust stoð og hollráður vinur á lífsleiðinni. Honum og börnum þeirra ætlaði hún ætíð það, sem hún gat best gefið. En umhyggja hennar fyrir systkinum sínum og börnum þeirra var líka fágæt. Systkinabörn hennar mörg hver höfðu á henni djúpa ást og virðingu á efri árum. Með brottför hennar hefur heimur okkar ættmenna hennar minnkað að mun og dyr lokast að véröld sem var, dyr sem hún hélt opnum fyrir okkur með minni sínu og fróðleik og gaf okkur sýn f til fólksins að baki okkur. Hún veitti okkur með því athvarf í fortíðinni. Nú eru ekki lengur dyr í þann vegg. Með Pálínu Jóhannesdóttur er gengin mikilhæf mannkostakona. sem lengi verður hugstæð og hug- fólgin þeim sem kynntust henni vel. Far þúví Guðs friði, Pálína frænka ^mín, og þökk fyrir allt. Andrés Kristjánsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.