Réttur


Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 33

Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 33
MARGARIDA TENGARRINHA: „Og þó ég mætti velja á ný — kvsi ég sömu leið .. [Þessi grein geymir hetjusögu frá Portugal. Hún er rituð af konu portugalska myndhöggvarans, José Dias Coelho. Hann var og rithöfundur, reit m. a. bók- ina „Mótspyrnuhreyjing í PortugalIlann var myrtur af leynilögreglu Salazar, fasistaforingjans í Portugal, í des. 1961. Islendingar þurfa að kynnast vel ástandinn í þessu fasistaríki, sent eigi aðeins ofsækir og myrð- ir verklýðs- og lýðræðissinna, heldur beitir og blóðugri kúgun við nýlendur sínar Angola og aðrar. — Island er í hernaðar- bandalagi við Portugal, til þess að vernda „lýSræði og frelsi“!! — Eg liitti fyrir nokkru portug- alskan kommúnista. Hann bafði setið 20 ár í fangelsi og var ný- sloppinn. — Þetta verða þús- uiidir frelsisunnandi Portugala nú að þola — og þaðan af verra. Fjöldi kvenna sitnr og í þess- um fangelsum fyrir „kommún- istiska starfsemi", það er fyrir að vinna að friði og þjóðfrelsi. Þær hafa setið' þar árum saman. Margar þeirra eru eiginkonur kommúnista. Sumar þeirra hafa fætt börn sín í fangelsi. En hetjuskapur þeirra er slíkur, að þær láta ekki bugast. Margariila Tengarrinlia er sjálf ein af þessum kvenhetj- pm kommúnismans í Portugal, sem ekki lætur bugast.] p. O.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.