Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1950, Blaðsíða 40

Náttúrufræðingurinn - 1950, Blaðsíða 40
Jón Eyþórsson: JÖKLAMÝS í júlímánuði sl. gekk ég ásamt Flosa Björnssyni á Kvískerjum yfir Hrútajökul um 1000 m ofan við jökulsporðinn. Á miðjum jöklinum var lítils háttar grjótdreif á lireinum og hvítum jökulís, er liallaði nokkuð móti suðri og leysingarvatn vætlaði um. Tók ég þá eftir því, að sumir steinarnir voru mjög mosavaxnir, einkum að ofan, en sum- ir voru alvaxnir mosa, svo að hvergi sást í steininn, en þyngdin sagði til, að ekki væri eingöngu um mosakúlu að ræða. Á mörgum yddi þó á steinnibbu á þeirri hlið, er niður sneri. Þótti mér alleinkennilegt að sjá þessa mosagrænu hnoðra á víð og dreif um ísinn. Ósjálfrátt kallaði ég þá þegar jöklamýs. Allar eru jöklamýsnar mjög reglulega lagaðar, flestar kúlumynd- Fylgja verður miði með fundardegi, fundarstað og nafni jiess dýrs, sem lúsin fannst á. Utanáskrift liöfundar er Dr. G. Timmermann, Borgartún 7 (Fiskideild), Reykjavík. Beitrage zur Kenntnis der Ektoparasiteniauna islandischer Saugetiere und Vögel 5. Mitteilung: Uber islándische Raubvogelláuse Von G. Timmermann ZUSAMMENFASþUNG An eine kurze allgemeine Einleitung, in der Zwecke und Ziele phthirapterologischer Forschungen an einigen Beispielen der Fahrenholzschen Regel erláutert werden, sc liliesst sich eine Besprechung der bisher bekannten islándischen Raubvogelmallo- phagen an, von denen Dcgeeriella discocephala (Burm.) vom Seeadler erstmalig fiir die islándische Landesfauna nacbgewiesen wird. DegeerieUa rufa fasciata (Rudow) von Falco rusticolús islandus lásst sich durch stumpf-traitczförmigen Clypeus von der durclt zungenförmig gerundeten Vorderkopf ausgezeichneten Nominatform (von Falco tinnun- culus) unterscheiden (s. Abb. 2), obwohl hierin eine nicht unbetráchtliche Variation zu sein scheint. Die schmalköpfigen Degeeriella-Arten cler Falconidae generisch abzu- trennen (Kélerinirmus Eichler, 1942) hált der Verfasser fiir nicht ausreichend begriindet; er lásst aber die Frage offen, ob man Kélerinirmus des abweichenden áusseren Habitus wegen (s. Abb. 1) als Subgenus beibehalten sollte. Heimildarrit: Timmermann, G., Fauna Islandica, No. 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.