Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1950, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1950, Blaðsíða 47
NÝSTARARTEGUND 189 lautum í hlíðinni inn og upp a£ Brekku. Hvarvetna óblómgaður. Frú Stefanía Sigurðardóttir á Brekku liafði fundið lyngbúann við túnið fyrir 20 árum og vísaði mér á liann. Var þetta álitin einhver útlend jurt. Nyrst hefur lyngbúinn fundist í Njarðvík við Borgar- fjörð eystra og syðst í Mjóafirði. Villilin (Linum catharticum) og blákolla (Prunella vulgaris) eru algeng í Mjóafirði. BroAdkrækil (Sagina subulata) sá ég í hlíðinni ofan við Fjörð. Hásveifgras (Poa trivialis) vex í Brekkufjöru og víðar. Kúmen (Carum carvi) hefur lengi vaxið í túnum á Skógum og verið flutt þaðan í garða. Talsvert kjarr er í norðurhlíðum Mjóafjarðar og inni í dalnum. Innan um kjarrið er óvenju mikið af reyni. Standa 3—5 m háar reynihríslur sums staðar upjr úr kjarrinu. Stórvaxnastur er skógurinn í gamalli skógræktargirðingu frannni í dalnum. Maðkur olli þar miklum skemmdum fyrir allmörgum árum. En nú er skógurinn að rétta við að nýju, en þarfnast nýrrar girðingar. Geitaskál (Aegopodium poda- graria), eða hvannabróðir eins og það er nefnt í Mjóafirði, vex í görðum á Brekku, Hesteyri og víðar. Til Hesteyrar var það flutt frá Asknesi, en þar var áður norsk hvalveiðistöð. Geitakálið lneiðist út og virðist orðið ílent bæði í Mjóafirði og Fáskrúðsfirði. Blóðkollur (Sanguisorba officinalis) vex í görðum á Brekku og Hesteyri. Sagður fluttur inn frá Noregi. Skriðsóley (Ranunculus repens) vex á sömu stöðum og víðar. — (í greininni „Ösp og rós fundnar við Fáskrúðs- fjörð“ í 4. hefti Náttúrufræðingsins 1948, er getið um einkennilegar röndóttar köngurlær í Fáskrúðsfirði og á Síðu. Sams konar köngur- lær sá ég í klettum ofan við bæinn í Firði.) Þistill (Cirsium arvense f. vulgare) vex í Seyðisfjarðarkaupstað innan um gras og hóffífil. — Hæst á OAdsskarði, (iOO—700 m yfir sjó, athugaði ég gróður um- hverfis klettaborg eina skammt frá veginum. Var þar æði kuldalegt og skaflar sums staðar í lautum. Mest bar á smjörlaufi, stinnastör, fjallapunti, blásveifgrasi, blávingli og vetrarblómi auk grámosa og fléttna. Af 31 tegund alls eru 18 svarðjurtir (H); 11 runn- og þúfu- plöntur (Ch) og 2 jarðjurtir (G). Reykjavík, 21/9. 1950.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.