Iðnneminn


Iðnneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 4

Iðnneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 4
Snemma á ölclinni rora iðnaðannenn, menn sem kunnu til verka og voru jafn- v>elfyrirmenn bœj- arins, þeir spígspor- uðu um bœinn prúðbúnir með embœttismannaleg- an svip, með virðu- legt höfuðfat og vandaðan staf Þetta voru menn semfólk- ið í bamum dáðist að. í dag kemur ósjálfrátt upp í koll ungu skrifstofudöm- unnar - skítugur, smurbor- inn, úfinn og illa þefjandi maður í mislitum götóttum sokkum, þegar minnst er á „iðnaðar-"mann. Iðnaðarmenn eru þó enn með efnaðra fólki bæjarins, teljast yfirleitt til efri milli- stéttar og oft með sjálfstæð- an rekstur sem er algert „hit" hjá ungu skrifstofu- dömunum í dag. En hvað er það þá sem gefur viðskipta- fræðingnum (sem svo mikið er af, að þeir eru meira að segja farnir að vinna við skúringar fyrir 300 kall á tímann) svona miklu meiri virðingarblæ heldur en iðn- aðarmanni (sem er frekar fá- gætur með allt að 3300 kall á tímann strax eftir skóla)? I gegnum áratugina hefur af einhverjum orsökum sí- fellt minni virðing verið bor- in fyrir verkmenntun, fag- mennsku og handbragðinu sem iðnaðarmenn hafa. Eitt- hvað er það og ljóst að við- horfið þarf að fara að breyt- ast. Eitt af því sem kann að hafa áhrif á virðingu fyrir iðnnámi er að á meðan stúd- entar útskrifast með miklum látum og haldnar eru glæsi- legar veislur þar sem þeir mæta uppábúnir og taka við skrautskrifuðum prófskír- teinum, fá iðnnemar sent heim til sín í pósti, krump- aða tölvuútskrift af lokaein- kunn úr sínu námi. Hvers vegna er gert svona við stúdentinn sem stendur slippur og snauður eftir menntó, með almenna menntun í ensku, dönsku, stærðfræði og félagsfræði og hefur lítið annað í höndun- um en formlegt leyfi til að fara í Háskólann (þ.e. ef 4 IÐNNEMINN

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.